Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Síða 3
KÁTAMASKÍNAN
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
Fréttir
PLO-málið:
- segír Kjartan Jóhannsson
„Mitt sjónarmiö og Alþýðu-
ílokksins í þessu máli er að þama
gildi það sjónarmið að sjálfsagt
sé að tala við málsaðila og við
erum þeirrar skoðunar að virða
beri sjálfsákvörðunarrétt Palest-
íniunanna,“ sagði Kjartan
Jóhannsson, þingmaður Alþýðu-
flokksins, í samtali við DV.
Kjartan var spurður álits á viö-
ræðum utanríkisráðherra við
fulltrúa PLO og umræðum sem
af því hafa leitt.
„Ég tel þaö hins vegar óheppi-
legt að margar mismunandi
fréttatilkynningar séu gefnar út
eftir sama fúndinn og ég tel að
draga megi nokkurn lærdóm af
þeim vinnubrögðum,“ sagði
Kjartan Jóhannsson.
-ój
JIS PASKATILBOÐ
5%
staðgreiðslu-
afsláttur
í matvörumarkaði
og í ö11uiii deildum.
Ritfanga-
°9
leikfanga-
deild
Húsgagna-
deild
Opið
um
páskana
eins og
hér segir;
Páskakassi
sem inniheldur
5 máltiðir:
Útb. lambasteik, ca. 1.200 g.
Svinakótilettur, ca. 1.200 g.
Útb. hangilæri, ca. 1.200 g.
Nautahakk, ca. 1.000 g.
Kjötbúðingur, ca. 1.000 g.
Verðákassa kr. 3.500,-
Gjafa- og
búsáhalda-
deild
Miðvikudagskvöld til kl. 22.
Laugardag fyrir páska kl. 9-16.
Kjúklingar, 3 í poka,
kílóverð kr. 379.
Niðursoðnir
ávextir
á tilboðsverði.
/£ AA A A A
_ ■■■
Lr,-- c
— | u. i-, w. u. a 6iM jocum ~
Jon Loftsson hf. □
uaariaauuiuuui tatin
Hringbraut 121 Sími 1Q6Q0
oni
Eitt stærsta vandamál nútímans er hraði og streita
B-vítamín eru nauðsynleg til að viðhalda sterkum og góðum taugum, auk þess að vera undirstaða
ótal annara þátta líkamsstarfseminnar. B-SÚPER inniheldur eftirfarandi B-vítamín:
BfÓTfN
Nauðsynlegt fyrir
efnaskipti prótína og
fitu, einnig mikilvægt
fyrir góðan hárvöxt.
B1 TIAMIN
Nauðsynlegt fyrir
efnaskipti kolvetna,
starfsemi taugakerfis,
hjarta- og meltingar-
kerfis.
B2 RIBOFLAVfN
Nauðsynlegt fyrir
frumuöndun, efna-
skipti kolvetna og
prótfna, þroska, sjón,
starfsemi húðar og
slímhimna.
INÓSlTÓL
Hluti af lesitini sem
hindrar að kólesteról
safnist fyrir i slagæð-
um og óeðlilega mikið
af fitu safnist fyrir í
lifur. Nauðsynlegt fyrir
hárvöxt, einnig mikil-
vægt næringarefni
fyrir heilafrumur.
PABA (para-amínó-
benzósýra)
Nauðsynlegt fyrir vöxt,
einnig til að viðhalda
heilbrigði húðar.
Örvar efnaskipti og
alla lifsnauðsynlega
starfsemi.
Éh
B3 NIKOTINAMÍÐ
Nauðsynlegt fyrir
efnaskipti kolvetna,
fitu og prótfna, starf-
semi taugakerfis,
húðar og slímhimna.
Einnig mikilvægt fyrir
blóðmyndun.
KÓLfN
Hluti af lesitíni. Nauð-
synlegt fyrir efnaskipti
fitu, hjálpar til við að
melta, taka upp og
flytja um blóðið fitu og
fituleysanlegu vítam-
ínin A, D, E og K.
FÓLfNSÝRA
Nauðsynleg fyrir
myndun blóðrauða,
efnaskipti prótfna,
bataferli og heilbrigði
húðar og hárs.
B12 KÓBALMfN
Nauðsynlegt fyrir
blóðmyndun, starfsemi
miðtaugakerfis og
fæðunám f meltingar-
vegi.
eilsuhúsið
- Hollusta í hverri hillu -
Hjá okkur færðu margs konar hollustumatvæli, krydd og bætiefni.
Fáðu faglegar ráðleggingar hjá starfsfólki okkar. Heilsuhúsið -
SKÓLAVÖRÐUSTlG 1 A S 22966 - KRINGLUNNI S 689266
B5 PANTÓÞENSÝRA
Nauðsynleg fyrir
efnaskipti kolvetna,
fitu og prótína, starf-
semi húðar og slím-
himna, einnig lifrar og
nýmahettu barkar.
Mikilvægt fyrir hárvöxt,
myndun blóðrauða og
vöxt og þróun mið-
taugakerfis.
B6 PÝRIDOXfN
Nauðsynlegt fyrir
efnaskipti prótína og
fitu, starfsemi lifrar,
taugakerfis, húðar
og fyrir blóðmyndun.
30 töflur (1 mán. skammtur) kr. 176.-
120 töflur (4 mán. skammtur) kr. 564.-
Fæst í Heilsuhúsinu, apótekum, heilsubúðum
og heilsuhillum matvöruverslana.