Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 10
10 Útlönd MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. SJOVA AÐALFUNDUR Aöalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands hf. fyrir áriö 1987 veröur haldinn aö Suðurlandsbraut 4, 8. hæö, miðvikudaginn 6. apríl og hefst kl. 15.00. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundastörf skv. samþykktum félagsins. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórnin fcimhjálp DAGSKRÁ SAMHJÁLPAR UM PÁSKANA Skírdagur: Almenn samkoma í Þríbúöum kl. 20.30. Söfnuöurinn í Kirkjulækjarkoti sér um samkomuna meö söng og vitnisburðum. Stjórnandi er Hinrik Þorsteinsson. Laugardagur 2. apríl: Opið „páska"hús í Þríbúðum kl. 14-17. Heitt kaffi veröur á könnunni og allir hvatt- ir til aö líta inn og spjalla um daginn og veginn. Kl. 15.30 tökum viö lagið og syngjum saman kóra. Páskadagur: Almenn hátíðarsamkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Mikill og fjölbreyttur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42. Gleðilega páska Samhjálp Skiptast á ásökunum Bandarísk stjórnvöld lýstu því yfir í gær aö þolinmæði þeirra gagnvart Manuel Antonio Noriega, yfirmanni Panamahers, væri á þrotum. Noriega lýsti því yfir á móti að aögerðir bandarískra stjórnvalda gegn hon- um væru hluti af tilraunum þeirra til þess að draga athygli manna ’frá íran-kontra hneykslinu og réttar- höldunum sem nú eru að hefjast í þeim málum í Bandaríkjunum. Taísmaður Hvíta hússins í Was- hington sagði í gær að þótt Banda- ríkjamenn væru harðorðir í garð Noriega þýddi það ekki að þeir hygð- ust koma honum frá völdum með hemaðaraðgerðum. Noriega fullyrð- ir hins vegar að innrás Bandaríkja- manna í Panama sé nú yfirvofandi. Þá lýsti einn af stjómarerindrek- um Panama í Bandaríkjunum því yfir í gær að hugsanlega væri það eina lausnin á vandamálum Panama að reka Noriega frá völdum með bylt- ingaraðgerðum. Allt var með kyrrum kjörum í Pa- nama í gær, eftir mótmælaaðgerðir sem stóðu allan mánudaginn. Stjóm- völd í landinu báðust í gær afsökunar á þeirri meðferð sem fréttamenn fengu af hendi hermanna og lögreglu á mánudaginn, þegar fjöldi þeirra var handtekinn á Mariott-hótelinu í Panamaborg skömmu áður en frétta- Manuel Antonio Noriega, yfirmaður hers Panama, heldur enn völdum sinum í landinu þrátt tyrir harða hríð andstæðinga hans. Símamynd Reuter mannafundur stjórnarandstæðinga í Öllum fréttamönnunum hefur ver- landinu átti að hefjast þar. ið sleppt úr haldi. SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2 Mánudagskvöldið 28. mars 1988 Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hvern að verðmæti kr. 50.000, frá Hljómbæ. 75 904 231847 24 801638 60 22 502 31 8917 Spjöld nr. 21814 Þegar talan 17 kom upp var hætt að spila upp á aukavinningana. Þegar spilað var um bílinn komu eftirfarandi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur (eitt spjald). 53 37 10 61 7 59 84 48 74 26 85 20 71 69 1 19 86 30 27 54 3 77 63 35 42 25 15 72 13 40 Spjald nr. 19630 k* OGUR STYRKTARFELAG SÍMAR 673560 OG 673561 Pilippseyskir hermenn handtóku armanna sem handteknir voru í lengstreyntaðkomaundirmanna- í gær æðsta yfirmann skæruliða- gær, á m'tján ára afmæli uppreisn- hendur. sveita kommúnista á eyjunum. ar kommúnista á eyjunum. Að sögn talsmanns hersins á Yfirmaðurinn náðist í árás sem Tveir háttsettir embættismenn Filippseyjum reyndi Kintanar í gerðvaráaðalstöðvarkommúnista kommúnista, aðalritari flokksins, fyrstu að gefa upp rangt nafn. Eftir í Manila, höfuðborg Filippseyja, aö Rafael Baylosis, og miðstjómar- að vegabréf hans fannst á honum sögn talsmanna hers landsins. maðurinn Benjamin de Vera, voru kom þó í ljós hver hann var. í vega- Talsmaðurinn sagði aö Romulo einnig handteknir í gær. bréfinu voru meðal annars stimpl- Kintanar, leiðtogi nýja alþýðuhers- Allir þrír hafa þeir verið meöal anir frá Sovétríkjunum. ins, hefði verið meðal ^jö uppreisn- þeirra sem stjórnvöld hafa einna ísraelsk stjórnvöld hafa varað ísra- elska borgara af arabískum ættum alvarlega við þátttöku í mótmælum og hvers kyns ofbeldi í aðgerðum sem fyrirhugaðar eru meðal þeirra í dag. Til þess að koma í veg fyrir átök hefur verið sett útgöngubann á um sjö hundruð og fimmtíu þúsund Pal- estínumenn á herteknu svæðunum á Vesturbakkanaum og Gaza-svæðinu og mikill fjöldi til viðbótar er lokaður inni í þorpum sínum og flóttamanna- búðum. Vesturbakkinn og Gaza- svæðið eru í raun nær alveg lokuð og eina umferðin, sem heimiluð er milli svæðanna og ísraelsríkis, eru ferðir gyðinga sem fá að fara ferða sinna óáreittir. ísraelsk yfirvöld búast við aðgerð- um af hálfu araba í dag er þeir minnast þess að sex ísraelskir arabar voru felldir í mótmælum gegn yfir- töku stjómvalda á landi araba árið 1976. Þrátt fyrir harðar aögerðir og mik- inn viðbúnað af hálfu yfirvalda kom í gær til átaka milli hermanna og _ Palestínumanna á aö minnsta kosti tveim stöðum. Að minnsta kosti tíu manns særðust þegar ísraelskir her- menn skutu á mótmælendur. fsraelar hafa alfarið bannað frétta- mönnum að fara inn á herteknu svæðin yfir páskana og ríkir mikil reiði meðal fjölmiðlafólks vegna þess. Hafa fjölmiðlar farið þess á leit við hæstarétt Ísraelsríkis að banninu verði aflétt. ísraelskir rikisborgarar af arabiskum uppruna í mótmælaaðgerðum í gær. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.