Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
11
Utlönd
Endurskipuleggja
símaþjónustuna
Bjami Hirvriksson, DV, Bordeaux:
Þeim íslendingum sem 'fundist
hefur ítalskt símakerfi þungt í vöf-
um og duglítið geta nú tekið gleði
sína og kannski byijað að hringja
án teljandi erfiðleika.
Sú opinbera stofnun sem sér um
endurskipulagningu ítalsks iðnað-
ar er nú önnum kafin við að steypa
saman í eitt hinum fjölmörgu fyrir-
tækjum sem hafa haft á sinni
könnu ákveðna geira simasam-
bandsins.
Sip hefur séð um innanlandssam-
töl, Ital cable hefur haft umsjón
með samtölum um kapalkerfi við
útlönd, Telespazio stjórnar símtali
um gervihnött og svo framvegis og
svo framvegis.
Þessi frumskógur ítalskra þjón-
ustu- og framleiðslufyrirtækja
breytist líklega í nettan nytjaskóg
ef ítalska þingið samþykkir endur-
skipulagninguna og ef tekst að
leysa vissar fjármálaflækjur.
Hið nýja fyrirtæki, Step, mun
veröa svipaðrar tegundar og
France Telcom í Frakklandi og
Deutsche Bundespost í Þýskalandi.
ítalir munu einnig með þessu eign-
ast tækjaframleiðanda í líkingu við
risana Alcapel, Siemens og Erics-
son.
HEMLÁHUJTIR í VÖRUBÍIA
r
KJÖRGARÐ
Laugavegi 59
Opnum laugardaginn
2. apríl
glæsilegustu leikfanga-
verslun landsins
i
Kjörgarði, s. 26344 og 26045
Eitt lítið hylki af
GERICOMPLEX
inniheldur:
GINSENG G115
Staðlað þykkm úr Ginseng rótinni,
eykur líkamlegt og andlegt starfsþrek.
DIKALCIUM
-----FOSFAT
Mikilvægt byggingarefni fyrir tennur
og bein, einnig mikilvægt fyrir vöðva, taugar
og æðakerfi.
-----LECITHIN
Nauðsynlegt fyrir taugavefina
og minnkar líkur á æðakölkun með því að halda
blóðfitu uppleystri.
--------JÁRN
Nauðsynlegt til blóðmyndunar,
vöm gegn streitu og sjúkdómum.
—MAGNESIUM
Mikilvægt byggingarefni
fyrir bein, æðar, taugar og tennur.
------KALIUM
Kemur í veg fyrir að
of mikill vökvi bindist í líkamanum (bjúgur).
-------KOPAR
Nauðsynlegt til myndunar RNA-kjamsýra,
hjálpar til við myndun hemoglobins og rauðra
blóðkoma.
-----MANGAN
Nauðsynlegt við myndun kynhormóna, mikilvægur
hluti ýmissa efnahvata.
----------ZINK
Mikilvægt við frumumyndun og efnaskipti.
Mjög nauðsynlegt til þess að blöðruhálskyrtillinn
starfi eðlilega.
-----A-VÍTAMÍN
Blóðaukandi, styrkir beinin
og tennumar. Hefur góð áhrif á nýru og lungu.
----Brl VÍTAMÍN
Styður orkugjafa lfltamans.
Viðheldur tauga- og jafnvægiskerfinu.
Vinnur gegn streytu.
----B-2 VÍTAMÍN
Nauðsynlegt fyrir húðina, neglur og hár.
—B-3 VÍTAMÍN
• Auðveldar starf taugakerfisins.
Hjálpar til við meltinguna og hressir upp á húðina.
—B-5 VÍTAMÍN
Aðstoðar við hormónamyndun og myndar mótefni.
Tekur þátt í orkumyndun líkamans.
Vinnur gegri streytu.
—B-6 VÍTAMÍN
Nauðsynlegt fyrir nýtingu líkamans á fituefnum.
Hjálpar til við myndun rauðra blóðkoma.
—B-12 VÍTAMÍN
Mjög blóðaukandi.
Nauðsynlegt fyrir taugakerfið og heilasellumar.
-----C-VÍTAMÍN
Vinnur gegn kvefi og kvillum. Hefur stjóm
á blóðfitumagninu.
-----D-VÍTAMÍN
Nauðsynlegt í nýtingu kalks og fosforus.
Talið hindra vöðvarýmun.
——E-VÍTAMÍN
Mótefni sem hindrar óæskilega virkni súrefnis
í líkamanum. Lengir líf
rauðu blóðkomanna, eykur þrekið.
-----P-VÍTAMÍN
Eykur áhrif C-vitamins og vinnur með þvi.
Gericomplex fæst í Heilsuhúsinu,
Skólavörðustíg 1a og Kringlunni,
einnig í heilsuhillum matvöruverslanna
Éh
og í apótekum.
eilsuhúsiö