Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. 13 OGUR STYRKTARFÉ LAG Aðalfundur Styrktarfélags Vogs verður haldinn þriðjudag- inn 5. apríl nk. kl. 17.30 í Risinu, Hverfisgötu 105, Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning endurskoð- enda. 5. Lagabreytingar. 6. Önnur mál. Stjórnin Til sölu 30-35 fm sumarbústaður. Upplýsingar í síma 93-71429 eftir kl. 7 á kvöldin. Polaroid - Myndavél og vasadiskó SAMAN í PAKKA á aðeins kr. 3.550,- Polaroid er hrókur alls fagnaðar. Myndavélin er með innbyggt eilífðarflass. Rafhlaðan er í filmupakkanum. Sem sagt, filman í,og myndavélin er tilbúin. Vasadiskóið er eitt hið minnsta á markaðinum. CrOz metal. LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF Laugavegi 178 - Slmi 685811 Brautarholti 20, símar 23333, 23335 og 29098 Pevla íslensks skemmtanalífs A La Carte Uvval Ijuýjengva sevvetta Aðeins það besta ev nógu gott fyviv gesti okkav Opið í kvöld frá kl. 18 til kl. 03 Fjórtán komma fímm prósent raunávöxtun á Kjörbók Raunávöxtun Kjörbókar fyrstu 3 mánuði þessa árs jafngildir hvorki meira né minna en 14,5% ársávöxtun. Auðvitað kemur frábær ávöxtun hvorki höfundum né reyndum Kjörbókarlesendum á óvart, þvíþeir vita að á Kjörbókinni er allt tekið með í reikninginn. Þeir eru líka ófáir Kjörbókareigendur sem horfa björtum augum til 1. maí, þvíþá verður 16 mánaða vaxtaþrepið reiknað út í fyrsta sinn. Hjá þeim verður þessi ávöxtun 15,9% og 24 mánaða þrepið gefur 16,5% ávöxtun. Grunnvextir á Kjörþók frá 1. apríl eru 26%, 27,4% aftuivirkir vextir eftir 16 mánuði og 28% eftir 24 mánuði. Og verðtryggingarákvæðið tryggir hámarksávöxtun hvað svo sem verðbólgan gerir. Já það er engin tilviljun að Kjörbókareigendur eru margir. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Braularholli 20 - simar 29098 oq 23335

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.