Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
17'
Lesendur
Umferðarljós og okuljós allan sólarhringinn falla undir vanþróun umferðarmenningar hér að mati bréfritara.
Umferðarmálin:
Hundrað ár aftur í tímann
Einn í heimsókn skrifar:
Ég hef aö undanfómu veriö í
Bandaríkjunum og búiö þar í mörg
ár. Að koma hingað í umferðina er
eins og aö fara 100 ár aftur í tímann.
Umferðin gengur svo stirðbusalega
og það gætir hrikalegrar spennu hjá
fólki.
Ég hef verið að velta þessu fyrir
mér í þessari heimsókn minni til
gamla landsins og tekið eftir því.að
fólkið við stýrið er svo sorgmætt á
svipinn og bullandi stressað. Ég hef
haft orð á þessu við kunningja mína
og spurt hreint út hverju þetta sæti.
Flestum kemur saman um, að aUs
konar „uppáþrengingar" um hitt og
þetta í sambandi við nýju umferðar-
9877-9868 skrifar:
í DV, fimmtudaginn 17. þ.m., á bls.
36, var kynnt framleiðsla á peysum
og drögtum úr íslenskri ull. Sem bet-
ur fer hefur úrvalið oröið Qölbreytt-
ara á undanförnum árum og veitir
eflaust ekki af í þeirri hörðu sam-
keppni sem er á þessum vettvangi 1
dag.
En því miður er ekki nóg að mynst-
ur og litir sé fallegt, það þarf líkaað
gæta að því að mynstur passi saman
á samskeytum. í áðurnefndri grein
lögin séu aðalorsökin. Þegar maður
svo heyrir hvað íslendingar láta
bjóða sér þá skyldi engan undra leng-
ur... Ef boðið væri upp á eitthvað
þessu líkt á Bandaríkjaþingi væri
óhugsandi að sá hinn sami aðili yrði
endurkjörinn í eitt eða annað emb-
ætti, því fólk er ipjög samstillt í
Bandaríkjunum og lætur ekki bjóða
sér neina mannréttindaskerðingu
eins og íslendingar virðast láta bjóða
sér.
Umferðarsérfræðingarnir hér á
landi viröast ekki þekkja stafróf
umferðarmála, og á ég þá sérstaklega
við að skikka menn til að aka með
full ljós á bifreiðum allan sólarhring-
inn og stillingu umferðarljósa, sem
er t.d. mynd af jakka, sem er hneppt-
ur að framan, og þar passar mynstrið
alls ekki við samskeytin.
Þetta er eitt af því sem alls ekki
má eiga sér staö ef við viljum bjóða
vandaða vöru en því miður hefur
þetta sést alltof oft. Vonandi athuga
framleiðendur þetta, vilji þeir auka
markað sinn, því aö ég veit að marg-
ur hefur fundið aö þessu. Að lokum
óska ég íslenskri framleiðslu velfarn-
aðar og velgengni í framtíðinni.
er út í hött hér. Gula ljósiö er til að
hreinsa gatnamót, en ekki til þess að
lögreglan sitji um að klófesta þá sem
fara yfir á rauðu.
Ef þessir umferðarsérfræðingar
leituðu eftir tilsögn og viðurkenndu,
að þeir hafa ekki nægilega þekkingu
á þessum málum, þá yrðu þeir menn
að meiri og um leið myndi umferðar-
óhöppum fækka. Landar mínir:
Látum ekki kúga okkur svona.
Ef Kvennalistakonur tækju sig nú
saman, eða hvaða stjómmálaflokkur
sem er, og færu fram á endurskoðun
á þessum nýju lögum, myndu hinir
sömu sópa að sér atkvæðum í næstu
kosningum.
•'v-gp-
„Þad þarf líka að láta mynstur passa
saman á samskeytum," segir bréf-
rltari.
Útlitsgallar á ullarvörum:
Mynstur passa
ekki saman
SKÁKKEPPNI
STOFNANA OG FYRIRTÆKJA 1988
hefst í A-riðli mánudag 11. aprii kl. 20 og í B-riðli mið-
vikudag 13. april kl. 20.
Teflt verður í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að
Grensásvegi 44-46. Keppt er í fjögurra manna sveit-
um og er öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil
þátttaka í mótinu. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku
í B-riðli.
Þátttöku í keppnina má tilkynna í síma Taflfélagsins
á kvöldin kl. 20-22. Lokaskráning í A-riðil verður
sunnudag 10. apríl kl. 14-17 en í B-riðil þriðjudag
12. apríl kl. 20-22.
TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR
Grensásvegi 44-46, R.
Símar 8-35-40 og 68-16-90.
TISSOT - MIDO - ED0\ - CITY - C R
TISS OT - Rockwatch
steinúrið frá Tissot
Hágæða-tískuúr frá
TISSOT
Ótrúlega hagstætt verð
TISS0T - Seastar
sportúrið frá Tissot
Fást hjá
Jón Bjarnason úrsmiður
Kaupvangsstræti 4 - Akureyri. Sími (96)—24175.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur hefur
ekki verið mikið til umfjöllunar í
fjölmiðlum. Þessi félagsskapur
vinnur þó þarft verk við að skrá-
setja og varðveita stóran hluta
arfleifðar íslendinga, íslenska
dansa og þjóðbúninga.
DV leit við á vorsýningu félagsins
og ræddi við einn kennara félags-
ins svo og formann þess.
Lesið nánar um Þjóðdansafélag
Reykjavíkur í Lífsstíl á þriðjudag.
Billjard eða ballskák, eins og það
heitir á íslensku, var til skamms tíma
talið hálflítilfjörlegt tómstundagamai
iðjuleysingja. Menn tengdu íþróttina
gjarnan við drykkjuskap og
ómennsku og unglingar, sem vildu
stunda billjard, urðu oft að segjast
vera að fara eitthvað allt annað þegar
þeir ætluðu sér í raun að skreppa á
„billann". í dag eru önnurviðhorf til
ballskákar, enda er hún orðin viður-
kennd keppnisíþrótt.
Nánar um billjard í Lífsstíl á þriðju-
daginn.