Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. Tippaðátólf Bikarkeppni get- rauna að hefjast Úrslit leikja í ensku knattspymunni hafa verið skrautleg i vetur. Tippur- um hefur oft mistekist að ná öÚum tólf merkjunum réttum á eina röð og þannig var það einmitt á laugar- daginn. Urshtin voru ákaflega óvænt en þrátt fyrir það náðu sex tipparar 11 réttum merkjum á seðla sína. Hver röð fær 63.426 krónur. Þar sem engin röö kom fram með 12 rétt merki bíður potturinn að minnsta kosti eina viku enn. Hann verður því þrefaldur laugardaginn fyrir páska. Ekki er að efa að mikið verður tippað og má búast við að potturinn verði aUt að fimm miUjónir króna. Nú þeg- ar bíða 1.506.822 krónur. •Tíu markajafntefli komu upp á getraunaseðlunum í Englandi. Núm- erin eru: 6-11-12-15-17-33-384547 og 58, en númer markalausu jafntefl- anna: 1-3-8-23-26 og 41. •Einn sem var með ellefu rétta um þessa helgi hefur tippað eins á tíu raðir síðan árið 1973. Tipparinn vann góðan vinning það ár á seðilinn sinn og var með 11 rétta nú. Hann hefur einnig fengið ýmsa smávinninga. Bikarkeppni getrauna eykur spennuna Tippurum, sem taka þátt í hóp- keppninni, gekk iUa um síðustu helgi. Einungis hópurinn Svefn náði ellefu réttum og það á tveimur röð- um. Hópurinn Ágúst lyfti sér upp, er kominn í 3.-5. sæti ásamt Sörla og GHBOX258 og eru með 158 stig. BIS er sem fyrr með 162 stig en SÆ-2 með 159. Bikarkeppni getrauna hefst um næstu helgi. Þar keppa 64 efstu hóp- amir og var drátturinn þessi: TÓLF RÉTTIR - SLEIPNIR, HÖNNUN - GAMMA 5, W.A.G. - 5 Á FLUGC GULLI - ROLM, TIPP TOPP - ABBA, H.E.B. - ÁLFUR, SEGGUR - PENS- ILL,' FYLKISVINIR - SÆ-2, PORTS- MOUTH - FROST OG FRESTANIR, FJARKARNIR - ÖRIN, DEVON - GLJÁNAR, MADDI - HOPUR 5, NÁ- GRANNAR - ELÍAS, G.R.M. - 1. DEILD, STÁLTIPP - KÁRI, HINIR ÖRLÁTU - KIDDI BJ„ GMÓM57 - TROMPÁSINN, BIS - GUÐJÓN, JHPH29 - RICKI 2001, JÚMBÓ - VALLI, TENGLAR - SÖRLI, RÖKVÍS - 4002, ANFIELD - FÁLKAR, H.G.A. - BAÞ31, RAGNAR - TVB16, FÁKUR - WEMBLEY, DAGSSKOKK - BHBOX258, AXEL fi - MK 5, LENÍN 7NÓV - GESS, EINAR Ó - ÁGÚST, VONIN - BABÚ OG C12 - FREYJA. Hver hópur fær 96 raðir til um- ráða. Það Uð, sem nær fleiri leikjum réttum, kemst áfram en hitt liðið er úr leik. Það verður gaman að fylgjast með þessari keppni. • Það verður mikið rætt um get- raunir og ensku knattspymuna í fiskversluninni Sæbjörgu þessa vik- una. Óskar Guðmundsson, sem er ein aðalsprautan í SÆ-2 hópnum, og Einar Ásgeirsson, sem er driffjöðrin í Fylkisvinum, vinna þar báðir og drógust hópar þeirra saman í bikar- keppninni. Það er ekki að efa að þeir félagar munu ræða máUn í pásunum. John Fashanu er ákaflega harð- skeyttur sóknarmaður hjá Wimble- don. Paul Parker nýtur sín vel hjá QPR. Getraunaspá fjölmiðlanna E •=; »- § S c ^ — c 0 O) 01 •- ra <5 > n E -o « ᣠ.2. :0 QSHAQCQCECOa) LEIKVIKA NR.: 31 Chelsea Arsenal 2 2 2 2 2 2 1 2 1 Coventry Oxford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Newcastle Luton 1 1 1 X X 1 1 X 1 Norwich Charlton 1 X 1 1 1 1 1 2 1 Nott Forest Liverpool X 1 2 2 2 1 1 2 1 SheffWed West Ham 1 1 1 2 1 1 1 1 1 Southampton. Wimbledon 1 2 2 1 X 1 1 1 1 Tottenham Portsmouth 1 1 1 1 1 1 1* 1 1 Millwall Aston Villa X 1 2 X 1 1 1 2 X Shrewsbury Leeds 2 2 2 2 1 2 2 X 1 Swindon Leicester 1 X 1 X X 1 1 X 2 WBA Stoke X X 2 1 2 1 1 2 1 Hve margir réttir eftir 30 leikvikur: 168 149 143 149 151 163 147 155 152 SMIPPAÐ ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mðrk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 31 13 2 0 38 -4 Liverpool .. 10 5 1 31-11 76 33 9 5 1 26-13 Manch Utd .. 8 6 4 25 -18 62 33 13 3 1 30-7 Everton .. 4 6 6 16-14 60 32 11 3 4 27 -13 QPR .. 5 4 5 12-19 55 30 7 4 2 28 -11 Nott Forest 8 5 4 25 -16 54 31 10 3 4 32 -14 Arsenal .. 5 5 4 14-14 53 32 8 6 2 26 -13 Wimbledon .. 5 4 7 22 -23 49 35 8 5 5 24 -21 Tottenham .. 3 5 9 11 -21 43 33 9 1 7 21 -21 SheffWed .. 4 3 9 18-32 43 29 9 4 3 33 -16 Luton .. 3 1 9 11 -23 41 33 4 6 .6 18-20 Southampton .. 6 4 7 21 -24 40 32 4 6 5 20 -23 Coventry .. 6 4 7 19-25 40 31 5 5 5 19-20 Newcastle .. 4 7 5 19-24 39 33 6 3 7 22 -23 Norwich .. 5 3 9 12 -20 39 32 5 7 4 18-18 West Ham .. 3 5 8 14-25 36 32 4 6 6 14-14 Derby .. 4 5 7 14-20 35 34 6 8 2 20 -14 Chelsea .. 2 3 13 23 -45 35 33 5 6 6 19-20 Charlton .. 2 5 9 13-27 32 32 4 7 6 18-22 Portsmouth .. 2 5 8 10-30 30 31 5 4 6 23 -28 Oxford .. 1 6 9 16-34 28 32 3 3 10 10-21 Watford .. 2 6 8 10-21 24 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 38 7 7 5 28 -19 Aston Villa . 13 3 3 35 -17 70 37 12 5 2 35 -19 Blackburn . 7 6 5 22 - 22 68 37 12 4 2 32 -12 Middlesbro . 6 7 6 16-16 65 37 12 3 3 37 -16 Millwall . 7 4 8 22 -27 64 35 11 2 4 37 -21 Bradford . 7 6 5 19-22 62 37 13 2 3 42 -20 Crystal Pal . 5 5 9 32 -35 61 38 13 3 3 34 -15 Leeds . 4 7 8 22 -31 r 61 38 11 4 4 31 -20 Stoke . 5 5 9 15-26 57 36 9 3 7 42 -24 Manch City . 7 4 7 26 -27 55 38 12 2 5 32 -16 Ipswich . 3 5 10 16-28 52 34 9 5 3 36 -17 Swindon . 5 3 9 26 -30 50 36 9 7 2 27 -17 Hull . 4 4 10 20 -34 50 35 10 3 4 40 -21 Plymouth . 4 4 10 17-32 49 36 10 3 6 39 -27 Barnsley . 4 4 9 14-24 49 36 9 4 5 29 -23 Oldham . 4 5 9 24 -32 48 37 9 5 5 29 -20 Leicester . 3 5 10 21 -32 46 37 6 7 5 18-20 Birmingham . 4 5 10 19 -37 42 36 6 7 7 33 -28 Bournemouth . 4 2 10 15-29 39 37 7 4 7 23 -22 WBA . 4 2 13 18-38 39 37 7 5 7 25 -26 Sheffield Utd . 4 1.: 13 15-37 39 37 4 7 7 17-19 Shrewsbury . 4 6 9 16-28 37 35 3 4 10 15-22 Reading . 5 4 9 23 -38 32 36 3 5 9 15-30 Huddersfield . 2 4 13 21 -54 24 DV Bikarliðin 1 Chelsea - Arsenal 2 Það gengur jafnan mikið á er Lundúnalið kljást. Chelsea hefur átt erfitt uppdxáttar undartfarið og er komið í búfi- andi fallhættu. Arsenal hefur hagstæðan byx. Liðið er við toppinn og bíður eftir LittlewoodsbikarúrsUtaleiknum. Á meðan beðið er vinnur liðið Chelsea. 2 Coventry - Oxford 1 Mark Lawxenson, hinum nýja framkvæmdastjóra Oxford, leist ekki vel á liðið er það keppti við Charlton um síð- ustu helgi. Er hægt annað en taka mark á ummælum hans og spá liðinu tapi? Oxford hefur ekki unnið nema einn útileik í vetur en tapað níu. Coventry er með skemmtilegt lið sem hefur ekki náð sér á strik í vetur en hefur þó átt sínar fegurstu stundir undanfamar vikur. 3 Newcastle - Luton 1 Millibilsástand er hjá Luton. Liðið sigraði Reading í úrslit- um Simod-bikarkeppninnar á Wembley og keppir við Wimbledon laugardaginn 9. aprfl í fjögurra liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Slikt lið tekur útileik í Newcastle ekki of hátíðlega. 4 Norwich - Charlton 1 Charltonliðinu hefur með mikflli baráttu tekist að þoka sér upp stigatöfluna. Liðið var neðst fyrir rúmum mánuði og var staða þess frekar slæm. Nú eru möguleikar hjá liðinu að bjarga sér frá falli. En raunhæfir möguleikar Charlton í þessum leik eru litlir því Norwich er sterkt, þrátt fyrir tap um síðustu helgi. 5 Nott. Forest - Liverpool X Lefldr þessara liöa eru á getraunaseðlum viða um heim tvær helgar í röð. Fyrir tilviljim hafa liðin dregist saman í fjögurra liða úrslitum bikarkeppninnax og verður sá leik- ur leflrinn 9. aprfl á hlutlausum velli. í þessum leik verður leflrið af varkámi. Bæði lið þreifa fyrir sér, kanna veik- leflka, en ganga ekki lengra. 6 Sheffieid Wed. - West Haxn 1 West Ham leikur mjög varlega á útivöllum. Liðið beitti öflugri vöm gegn Liverpool á útivelli og náði jafntefli, 0-0, en gegn Manchester United heppnaðist aðferðin ekká. Búast má við svipuðum leikstfl í þessum leik. En sóknar- merrn Sheffield em hávaxnir og því erfiðir í vítateig Hamxanna. 7 Southampton - Wimbledon 1 Wimbledon er komið í flögurra liða úrslit ensku bikar- keppninnar í fyxsta sinn í sögu félagsins. Liðiö mun að öllum lflrindum leggja áherslu á að komast slysalaust úr þessum leik. Southampton hefur ekká enn unniö leik á heimavelli á árinu 1988 en nær þeim áfanga á laugardag- inn. 8 Tottenham - Portsmouth 1 Portsmouthliðið er dapurt um þessar mundir. Liðið er í faUhættu. Leikmennimir hafa fengið á sig tuttugu og sex mörk á útivelli en skorað níu. Tottenham er ekká stórveldi um þessar mundir en ætti að ráða við pfltana hans Alan Ball. 9 Millwall - Aston Villa X Sennilega munu bæði liðin sætta sig við jafntefli í þessum leik. Aston Vflla er efst sem stendur en MfllwaU í górða sæti. Tvö efetu sætin í 2. deild gefa sæti í 1. deild en lið í 3., 4. og 5. sæti verða að spfla um eitt laust sæti við fjórða neðsta lið 1. deildar. Það er þvi eftir miklu að slægjast og ljóst að Millwall verður ekki auðunnið í þessum leik. Aston Villa á besta útivallarárangur liða í 2. defld. 10 Shrewsbury - Leeds 2 Leedshjðrtun hafa slegið óvenjuhratt á íslandi undanfarið, enda hefur liðinu gengið þokkalega. Liöið er í sjötta sæti og því er raunhæfur möguleflri að ná einu af firtun efetu sætunum. Til þess þarf að vinna þennan leik. Ljóst er að hver leikur héðan í frá er úrslitaleikur. Leeds á 6 leiká eftir og þarfnast allra stiga sem fást. 11 Swindon - Leicester 1 Swindon og Leicester sigla lygnan sjó sem stendur. Hvor- ugt liðið á möguleika á að verða í efctu sætunum en falla varla. Þó er Leicester fuflneðarlega með 46 stig. Liðið hefur ekki unniö nema 3 leflri á útivelli en tapað 10. Swin- don er nokkuð sterkt á heimavelli. Þax hefur liðið ekki tapað nerna þremur leikjum af sextán. 12 W.B.A. - Stoke X W.B.A. er í fallhættu sem stendur en Stoke er í áttunda efeta sæti. WJBJL er óstöðugt lið sem vinnur óvænta sigra en tapar eixuúg óvænt. Liðið hefur tapaö sjö leikjum en eixuiig unnið sjö á heimavelli. Nú er komið að jafntefÚnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.