Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. 51 Smáauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11 Mummi meinhom ■ Bílar til sölu BMW 728i árg. '81 til sölu. Stórglæsi- legur, vökvastýri, topplúga, ABS ‘ bremsukerfi, centrallæsingar, höfuð- púðar, sportfelgur o.fl. Ath! skipti, eða skuldabréf, allt til 14 mánaða. Uppl. í síma 36862. Corolla - Land Rover. Toyota Corolla ’85, 5 dyra. Verð 360 þús. Góður bíll, bein sala. Einnig Land Rover ’72, dís- il, langur, með mæli, vél ekin 40 þús. e. uppt., ný kúpling og pressa, ný dekk, góður vinnubíll. S. 681187. Ford Sierra 2,3 GL ’84 til sölu, 6 cyl„ sjálfskiptur, topplúga, litað gler, 5 dyra, centrallæsingar, verð 480 þús., Nissan Stanza ’83, 1,8 GL, 3 dyra, 5 gíra, verð 280 þús. Góð greiðslukjör. - Uppl. í síma 38843 eftir kl. 19. Subaru ’83 4WD skoðaður ’88, ekinn 62 þús., lítur mjög vel út að utan og innan, ný dekk, grjótgrind, sílsahstar, gott útvarp/segulband, 2 eigendur, staðgr.verð aðeins 305 þús. S. 74533. Toyota Carina. Vel með farin Carina árg. ’81 til sölu, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband, grjótgrind og dráttarbeisli fylgja. Gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 673717. Vilt þú eignast Datsun 280 dísil ’80? Einnig Toyota Cressida, Mazda 929 HT, Simca GT 1508, M. Benz 280 S ’78. Skipti koma til greina á bílasíma, ljósalampa o.fl. Símar 672716, 76076. Útsala. Mazda 929 ’77 station. Dodge Aspen SE ’79, fallegur bíll. Volvo 142 ’73, sjálfskiptur. Cortina 1600 ’77. Uppl. í síma 92-12012. 35 þús. afsláttur + greiðslukjör fyrir góðan bíl sem er Galant ’79. Hann er á góðum vetrardekkjum, lítur vel út, góð vél. Uppl. í síma 44683. Bronco og Daihatsu. Til sölu Ford Bronco ’85, ekinn 13 þús. mílur, svart- ur, og Daihatsu Charade ’87, ekinn 24 þús. km. Uppl. í síma 675310. Chevrolet Monte Carlo árg. ’77. Skemmtilegur. Rafmagn í öllu, 8 cyl, sjálfsk. Sk. ’88. 15 þús. út, 15 þús á mán., á 285.000. S.79732 e. kl. 20. Cortina 1600, árg. ’77 er á góðum vetr- ardekkjum, selst ódýrt, vél.Volvo B20 með sjálfskiptingu, vantar vél í Citro- en GSA. Uppl. í síma 51249 eftir kl. 18. Góðar Lödur. Lada 1600 Lux, 5 gíra, árg. ’86, ekinn 25.000 km, aukadekk á felgum, Lada 1300 Safir ’86, ekinn 19. 000 km, Lada 1500 Lux ’85, ek. 31.000. Kjör við allra hæfi. Bílás, Akranesi, sími 93-12622. Mazda 929 og Subaru station. Mazda 929 station Limited ’81 til sölu, lítur mjög vel út, lakk nýtt, rafinagn í rúð- um, vökvastýri, einnig Subaru station ’83, 4WD, góður bíll, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 92-13838 eftir kl. Í8. Nissan Sunny coupé '85 til sölu, ekinn 56.000 km, vél 1500, rauður, 5 gíra, grjótgrind, þurrkur á framljósum og afturrúðu, fallegur bíll. Verð 365 þús. eða 290 þús. gegn staðgreiðslu. Simar 39820 og 688151. Toppbill til sölu: Mitsubishi Lancer 1800 GLX 4x4 ’87,5 gíra, rauður, ekinn 16 þús. km, 5 sumardekk á felgum fylgja, góðar græjur. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bjöllunni eða í síma 34989 á kvöldin. Toyota Mark II ’77, skoðaður ’88, og Datsun 120 Y ’77 til sölu, verð mjög sanngjarnt miðað við aldur bílanna. Skipti á þreyttum Willys koma til greina. Uppl. í síma 92-13241 eftir kl. 19. barft þú að selja bílinn? Veist þú að útlitið skiptir einna mestu máli ef þú þarft að selja? Láttu laga útlitsgall- ana, það borgar sig. Föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt- ingaverkstæði Sigmars, s. 686037. Útsala, útsalai Saab 900 ’82, ekinn 97. 000 mílur, verð 290 þús., einnig Toyota Tercel ’83, 3ja dyra, sjálfsk., ekinn 79.000 km, verð 240 þús., 40 þús. kr. afsláttur á hvorum bíl. Ath. skipti. Uppl. í síma 83889 e.kl. 19. 200 þús., á milli. Óska eftir að kaupa bíl á ca 500 þús., þarf að vera sjálf- skiptur, er með Daihatsu Charmant LGX '83, ekinn 77 þús., sjálfskiptur, verð ca 300 þús. S. 79199. Chevrolet Malibu '74, 6 cyl, sjálfskipt- ur, einnig Massey Ferguson ’73, selst á 30 þús. staðgreitt. Skipti koma til greina á Toyota Celicu ”77—’78. Uppl. í síma 94-2270. Eurocard. Til sölu Ford Fairmont ’78, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, einnig Cortina 1600 GL ’79. Mega greiðast með Eurocard. Uppl. í síma 74905 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.