Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Síða 35
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
55
Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11
Loksins á íslandi eru komnar sundl.
sem allir geta fengið sér, verðið er
ótrúlegt og gæðin 1. flokks. Sundlaug-
arnar eru í 4 stærðum og byggja sig
sjálfar. Upplagðar við fjölbýlishús,
einbýlishús og sumarbústaði. Einnig
fáanlegir allur hreinsi- og aukabúnað-
ur. Nánari uppl alla daga í síma
641650. Melís hf., Hjallabrekku 2,
Kópavogi.
Otto pöntunarlistinn er til afgreiðslu á
Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar
666375 og 33249. Takmarkað upplag.
■ Bátar
Vökvaarifin spil fyrir línu og net, linu-
rennur og netaafdragarar. Elektra hf.,
Lyngási 11, 210 Garöabæ, simi 53688.
Til sölu Nordsjö 35, mælingarstærð 9,9
tonn. Uppl. í síma 92-46626.
■ BOar til sölu
Man '73 26-320 í goðu astandi til sölu.
Uppl. í síma 667549 á kvöldin.
Rafdrifnar Elektra færavindur, 12 V og
24 V. Tvær stærðir. Elektra hf., Lyngási
11, Garðabæ, simi 53688.
Skel 5,8 tonn, byggður 1987, til sölu.
Uppl. í síma 92-11422 og 91-78177.
Benz 230 C '78 til sölu, sjálfskiptur,
plussáklæði, litað gler, centrallæsing-
ar, rafdrifin sóllúga, ekinn 112 þús.
Skipti, skuldabréf, verð 490 þús. Uppl.
í síma 41438.
Toyota 4Runner EFI SR5 '85, ekinn 96.
000 km. Einn með öllu. Uppl. í
heimasíma 97-21306 og vinnusíma 97-
21395.
lyota 4 Runner SR5 '86 til sölu,
líin nno ITnnl í síma 41417 p kl 18.
Fjórhjól, Honda 350 CC 4x4. Foreman
árg. '87, svo til ónotað, ekið um 40
tíma. Góð kerra getur fylgt. Uppl. i
síma 688440, 11995 og 39584. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8125.
Benz 1513 árg. 1970 til sölu, ástand
sæmilegt, pallur 5,30, Sindra sturtur
verð 300 þús. Uppl. í síma 667549.
r
■ Ymislegt
mt ims
Chevy Camaro ’84 til sölu, nýinnfl., 6
cyl., rafmagn í rúðum, sjálfskiptur,
m/overdrive, ekinn 41 þús., lakk gott.
Subaru 1800 st. 4x4, ’82, skoðaður ’88,
m/ H/L drifi, rauður, gott lakk, gott
eintak, ekinn 100 þús. Uppl. í síma
33981 e.kl. 16.
Ford Bronco II XLT árg. ’84, upphækk-
aður 6 tommur, dekk 31 tommu, ný-
uppt. vél og sjálfskipting, mjög vel
með farinn. Orange og hvítur. Uppl.
í síma 76312 eftir kl. 16.
Sjón er sögu rikari. Til sölu Chevrolet
Malibu Classic Landau árg. ’79,8 cyl.,
305, sjálfskiptur, vökva- og veltistýri,
rafmagn í rúðum og sætum o.m.fl.
Dekurbíll. Skipti á jeppa, mótorhjóli
eða fólksbíl. Uppl. í síma 92-16069.
Willys ’55 til sölu, upphækkaður, á 32"
Coper dekkjum og White Spoke felg-
um, B18 Volvovél og 4ra gíra kassi,
með fulla jeppaskoðun. Uppl. í síma
84889 eftir kl. 19.
Gullfalleg Toyofa Corolla ’87, special
series, til sölu, 3ja dyra, beinskipt,
rauð á litinn, ekin 25 þús. km, aðeins
bein sala. Uppl. í síma 92-12216 eða
92-12704.
Til sölu hvíl Toyota Corolla Twin Cam,
árg. ’87, ekin 55 þús., tvöfaldurdekkja-
gangur á felgum. Uppl. í síma 50324
e. kl. 19. Sigríður.
Camaro Z-28 '79 til sölu, t. toppur,
rafmagn í rúðum og margt fleira, ath
skipti, ódýrara. Uppl. í sima 92-12639.
Dekraður fjölskyldubill. Til sölu, Nissan
Sunny station ’84, ekinn aðeins 27
þús. km, sumar- og vetrardekk, grjót-
hlíf, útvarp, dráttarkrókur o.fl. Mikill
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í súr
76306.
Torfærubifreiðfn Benz Unlmog til sölu,
nýlega yfirbyggður á góðum dekkjum,
olíumiðstöð, sæti fyrir 12, bíll í góðu
standi, verð tilboð. Uppl. í hs. 99-6637
og vs. 99-6769.
Volvo 244 Turbo '82 til sölu, ekmn 95
þús. km, gott lakk, topplúga og fleira.
Uppl. í síma 671534 og vs. 71610.
Toyota Hilux dísil turbo árg. ’85 til sölu,
4ra dyra, drifhlutföll 5.29, Downey
læsing að framan, Rancho fjaðrir,
Warn spit, 3ja tonna. Uppl. í síma
92-12778.
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 16199.,
DAGVIST BARNA
HÁLSAKOT VID HÁLSASEL
Fóstra óskast til starfa allan daginn á skóladag-
heimilisdeild.
Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 77275.
■■1
í dag miðvikudag
verða verslanir
HAGKAUPS
í Kringlunni, Skeifunni,
á Akureyri og í Njarðvík
opnar
til kl. 22.
Á Skírdag og
Föstudaginn langa
verða allar verslanir
HAGKAUPS
lokaðar
Á laugardaginn
verða allar verslanir
HAGKAUPS
opnar frá
kl. 10 —16.
9-(ittumst
í fiátíðarskapi í
HAGKAUP