Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Síða 44
64
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
DAGVIST BARNA
HAMRABORG VIÐ GRÆNUHLÍÐ
Fóstru vantar í fullt starf á deild fyrir börn frá 3ja
mánaða til 3ja ára.
Upplýsingar gefur Herdís forstöðumaður í símum
36905 og 21238.
VAKTMAÐUR
óskast um helgar
6 tímar á laugadögum og 6 tímar á sunnudögum
og frá kl. 8-20 alla aðra helgidaga.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu DV, merkt
H-225, sími 27022.
y
DKO'
REYKJAVÍKURVEGI66,220 HAFNARFIRÐI, SÍMI54100.
Teg. 539
Breiddir
90. 140
og 160
Litir hvítt
og gyllt
Teg. 596, breiddir 90, 120, 140 og 160
Litir hvítt, svart og grátt
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Lausar stöður á barnadeild
Hjúkrunarfræðingar
Barnadeild Landakotsspítala auglýsir námskeið í
barnahjúkrun og skipulagða starfsaðlögun tímabilið
júní-júlí-ágúst (3 mán.), sem síðan verður endurtek-
ið sept.-okt.-nóv. (3 mán.) næsta haust.
Auk starfsaðlögunar verður m.a. fræðsla um ýmsar
nýjungar sem þróaðar hafa verið við barnadeildina.
Upplýsingar veitir Alda Halldórsdóttir hjúkrunarráð-
gjafi í síma 19600-238 f.h. þrið. og mið. og e.h.
mán., fimm. og föst.
Laus er staða aðstoðardeildarstjóra frá 1. maí 1988.
Umsóknarfreátur er til 15. apríl nk.
Upplýsingar veitir Katrín Pálsdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri í síma 19600-300.
Fóstrur
Barnadeild Landakotsspítala auglýsir 3ja vikna skipu-
lagða starfsaðlögun fyrir fóstrur er vilja starfa á
barnadeild.
Upplýsingar veitir Alda Halldórsdóttir hjúkrunarráð-
gjafi s. 19600-238. f. h. þrið. og mið. og e.h. mán.,
fimm. og föst.
Reykjavík, 29.3. 1988
Afmæli
Sigurður A. Magnússon
Siguröur A. Magnússon rithöfund-
ur, Háaleitisbraut 22, Reykjavík,
verður sextugur á skírdag.
Siguröur fæddist á Móum á Kjal-
amesi en ólst upp í Laugamesinu
og víðar. Hann lauk stúdentspróf-
um frá MR 1948, lagði stund á
guðfræði við HÍ 1948-50, stundaði
bókmenntanám einn vetur í Kaup-
mannahöfn 1950-51 og dvaldist
árlangt í Grikklandi við störf á veg-
um Alkirkjuráðsins og viö nám í
grísku og grískri sögu við háskól-
ann í Aþenu. Þá var hann við nám
í Stokkhólmi 1952-53 og við bók-
menntanám í The New School for
Social Research í New York en það-
an lauk hann BA-prófí í saman-
burðarbókmenntum.
Hann kom til íslands haustið 1956
og réðst þá sem blaðamaður til
Morgunblaðsins þar sem hann
starfaöi fyrst við erlendar fréttir,
varð síðan aðalbókmenntagagn-
rýnandi blaðsins.
Sigurður var formaður íslend-
ingafélagsins í New York 1955-56,
varaformaður Stúdentafélags
Reykjavíkur 1957-59, formaður Fé-
lags íslenskra leiklistargagnrýn-
enda 1963-71, formaður Rithöf-
undafélags íslands 1971-72,
formaður Rithöfundasambandsins
eldra 1972-74, formaður Rithöf-
undasambands íslands frá stofnun
1974-78.
Eftirtaldar bækur hafa komið út
á íslenskú frá hendi Sigurðar:
Grískir reisudagar, 1953; Krotað í
sand, 1958; Nýju fötin keisarans,
1959; Hafið og kletturinn, 1961;
Næturgestir, 1961; Gestagangiu:
(frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1962,
gefið út 1963); Við elda Indlands,
1962 og '83; Smáræði, 1965; Sáð í
vindinn, 1967; Þetta er þitt líf, 1974;
í ljósi næsta dags, 1978; Fákar - ís-
lenski hesturinn í blíðu og stríðu,
1978; Undir kalstjömu, 1979,
Möskvar morgundagsins, 1981; í
sviðsljósinu - leikdómar 1962-73,
1982; Jakobsglíman, 1983; Skiln-
ingstréð, 1985; og Úr snöru fuglar-
ans, 1986.
Sigurður hefur svo samið bækur
á ensku sem þýddar hafa verið á
fleiri tungumál.
Þá hefur Sigurður þýtt þrettán
bækur úr ensku, dönsku, grísku
og þýsku.
Sigurður er tvíkvæntur. Fyrri
kona hans er Andrea Þorleifsdóttir,
f. 1927. Dóttir þeirra er Hildur, hús-
móðir og flugfreyja, f. 1957, gift Jóni
Helga Jóhannessyni, forstjóra í
Kópavogi, en þau eiga þrjú böm.
Síðari kona Sigurðar er Svan-
hildur Bjamadóttir, f. 1937, fulltrúi
Sigurður A. Magnússon.
hjá Flugleiðum. Synir þeirra Sig-
urðar eru Magnús Aðalsteinn
háskólanemi, f. 1964, og Sigurður
Páll menntaskólanemi, f. 1968.
Eldri dóttir Sigurðar er Kristín
yfirpóstafgreiðslumaður, f. 1953,
gift Gunnari Jónssyni, tollverði í
Hafnarfirði, en þau eiga tvö böm.
Móðir Kristínar er Ingveldur Hú-
bertsdóttir.
Foreldrar Sigurðar: Aðalheiður
Jenný, f. 1907, d. 1937, Lámsdóttir,
b. á Vaðli á Barðaströnd, Stefáns-
sonar, og Magnús Jónsson frá
Selalæk, f. 1893, d. 1959, verkamað-
ur í Reykjavík, Runólfssonar,
vinnumanns á Selalæk. Sigurður
og Njöröur P. Njarðvík erú systra-
synir.
Til hamingju með
laugardaginn
75 ára
Guðný A. Guðmundsdóttir, Háaleitis- braut 111, Reykjavík, verður sjötiu og fimm ára á laugardaginn. Sigurjón Stefánsson, Hólmagrund 12, Sauðárkróki, verður sjötíu og fimm ára á laugardaginn. Gunnar Jónsson, Skúlagötu 24, Stykk- ishólmi, verður sjötiu og fimm ára á laugardaginn.
70 ára
Þórir Sigurðsson, Efstasundi 50, Reykjavík, verður sjötugur á laugar- daginn.
50 ára
Halldóra Aðalsteinsdóttir, Laugavöll- um, Reykdælahreppi, verður fimmtug á laugardaginn.
40 ára
Guðbjörg Lilja Oliversdóttir, Lauf- vangi 15, Hafnarfirði, verður fertug á laugardaginn. Ólafur Hjaltason, Brávallagötu 24, Reykjavik, verður fertugur á laugar- daginn. Til hamingju með mánudaginn
70 ára
Jónína Jónsdóttir, Rjóðri, Búlands- hreppi, Múlasýslu, verður sjötug á annan páskadag. Dagmar Árnadóttir, Hellubraut 8, Grindavík verður sjötug á annan páskadag.
60 ára
Borghildur A. Jónsdóttir, Álftamýri 30, Reykjavík, verður sextug á annan páskadag. Jón Meyvantsson, Álftamýri 28, Reykjavik, verður sextugur á annan páskadag.
50 ára
Guðlaugur Sveinsson, Stakkholti 3, Reykjavík, verður fimmtugur á annan páskadag. Lilja Hallgrimsdóttir, Brekku, Fljóts- dalshreppi, Múlasýslu, verður fimmtug á annan páskadag.
40 ára
Víðir Benediktsson, Vörðusteins- stræti 12, Bolungarvík, verður fertugur á annan páskadag. Jónína Hjaltadóttir, Hólum, Kennara- húsi 2, Hólahreþpi, Skagafjarðarsýslu, verður fertug annan páskadag.
Til hamingju með daginn
70 ára
Guðmundur Sigurgeirsson, Klauf,
Öngulsstaðahreppi, er sjötugur í dag.
60 ára
Jón Magnússon, Skarphéðinsgötu 16,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Trausti Þorláksson, Vogalandi 4,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Svala Jónsdóttir, Smárahvammi 6,
Hafnarfirði, er fimmtug í dag.
Karlotta J. Helgadóttir, Mímisvegi 4,
Reykjavík, er sextug í dag.
Gunnar Júlíusson, Kirkjubraut 6,
Akranesi, er sextugur í dag.
Kristján Guðmundsson, Háarifi 53,
Rifi, Neshreppi, er sextugur í dag.
Karl Magnússon, Tröð, Fróðárhreppi,
er sextugur í dag.
Héðinn Gíslason, Sólvöllum II, Eyrar-
'sveit, er sextugur í dag.
Sverrir Hermannsson, Aðalstræti 38,
Akureyri, er sextugur í dag.
40 ára
50 ára
Oktavía Erla Stefánsdóttir, Laufás-
vegi 6, Reykjavík, er fimmtug í dag.
Björn Jónasson, Víðimel 27, Reykja-
vík, er fertugur í dag.
Vilhelmína Sigurðardóttir, Birtinga-
kvísl 66, Reykjavik, er fertug í dag.
Björn Halldórsson, Dalsbyggð 17,
Garðabæ, er fertugur í dag.
Sigurður Haraldsson, Bakkaflöt 4,
Garðabæ, er fertugur í dag.
Ástráður Gunnarsson, Heiðarbraut 4,
Keflavík, er fertugur í dag.
Hjördís Stefánsdóttir, Laugabóli n,
FÍjótsdalshreppi, er fertug í dag.
Þórarinn Jón Rögnvaldsson, Ytri-
Víðivöllum II, Fljótsdalshreppi, er fer-
tugur í dag.
70 ára
Til hamingju með föstudaginn
Hreiðar Eyjólfsson, Barónsstig 19,
Reykjavík, verður fimmtugur á fóstu-
dagftín.
Arndís Guðmundsdóttir, Hrauntungu
31, Kópavogi, verður fimmtug á föstu-
daginn.
Guðrún Lúðvíksdóttir, Bláskógum 11,
Egilsstöðum, verðrn- fimmtug á fóstu-
daginn.
Hekla Tryggvadóttir, Hjarðarslóð 4D,
Dalvík, verður fimmtug á föstudaginn.
Ragnheiður Hera Gisladóttir, Breið-
vangi 32, Hafnarfirði, verður sjötug á
fóstudaginn.
60 ára
Guðbjörg Hallgrimsdóttir, Fannar-
felli 4, Reykjavík, verður sextug á
fostudaginn.
Þóra Karitas Árnadóttir, Hvassaleiti
153, Reykjavík, verður sextug á fóstu-
daginn.
50 ára
40 ára
Sara Karlsdóttir, Kvíholti 3, Hafnar-
firði, verður fimmtug á fóstudaginn.
Sara B. Ólafsdóttir, Kvistalandi 13,
Reykjavík, verður fertug á fóstudaginn
Hl hamingju með sunnudaginn
85 ára
60 ára
Björn Finnbogason, Gerðum, Garði,
verður áttatiu og ftmm ára á páskadag.
Sigurður Eiriksson, Lundi, Mosfells-
bæ, verður áttatiu og fimm ára á
páskadag.
Erla Jónsdóttir, Bræðratungu 3, Kópa-
vogi, verður sextug á páskadag.
Valgeir Sighvatsson, Miðtúni 4, Kefla-
vik, verður sextugur á páskadag.
75 ára
50 ára
Björgvin Einarsson, Búðavegi 44,
Búðahreppi, verður sjötíu og flmm ára
á páskadag.
70 ára
Einar Jónsson, Tannstaðabakka, Stað-
arhreppi, verður sjötugur á páskadag.
Hann tekur á móti gestum í sal sam-
vinnustarfsmanna að Ármúla 40, 2.
hæð, á afmælisdaginn milli klukkan 15
og 17.
Jón Samúelsson, Grensásvegi 54,
Reykjavík, veröur sjötugur á páskadag.
Bjarni Böðvarsson, Þinghóli, Hvol-
hreppi, verður fimmtugur á páskadag.
Hann verður ekki heima á afmælis-
daginn.
Guðmundur Pálsson, Flúðaseli 78,
Reykjavík, verður fimmtugur á páska-
dag.
40 ára
Kai Storgaard, Hringbraut 46, Reykja-
vík, verður fertugur á páskadag.
Fríða Bjarnadóttir, Skólavegi 50,
Kelfavík, verður fertug á páskadag.