Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Síða 47
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. Skák Jón L. Árnason Sjö skákmenn urðu efstir og jafnir á opna mótinu í Lugano í byijun mars: Ftacnik, Tékkóslóvakíu, Torre, Filipps- eyjum, Kortsnoj, Sviss, Psakhis, Sovét- ríkjunum, Norwood, Englandi, Sprag- gett, Kanada og Bischoff, V-Þýskalandi, sem allir hlutu 7 v. af 9 mögulegum. Þátt- takendur á mótinu voru 222 talsins. Bandaríski stórmeistarinn Seirawan, sem sigraði á mótinu í fyrra, fékk 6'/2 v. ásamt 10 öðnun skákmönnum. Hann mátti lúta í lægra haldi fyrir óþekktum ítala, Godena að nafni. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Godena hafði hvitt og abcdefgh 74. a7! Rxa7 75. Rxc5 h2 76. Rd7+ Ke8 77. Ke6 hl = D 78. f7+ Kd8 79. £8=D + Kc7 80. Db8+ og Seirawan gafst upp. Eftir 80. - Kc6 81. Db6 yrði hann mát. Bridge Hallur Símonarson Bretar komust í úrsht Evrópubikarsins eftir sigur í riðlinum sem spilaður var á ítahu. Merkilegt nokk voru það Búlgarar sem veittu bresku sveitinni harðasta keppni þar. Bretar hlutu 89 stig, Búlgarar 85,5 stig og ítalir urðu í þriðja sæti með 85 stig. Þegar Búlgárar mættu til leiks voru þeir með kerfl sitt aðeins á búlg- örsku. Þeir sátu yfir í 1. umferð meðan kerfi þeirra var snúiö yfir á ensku. Fyrir síðustu umferðina á ítaUu voru Bretar vel efstir og spUuðu þá við Vest- ur-Þýskaland. Þjóðveijarnir spiluðu vel, voru 23 impum yfir í hálfleik og í byrjun síðari hálfleiks fengu þeir tvær stórsveifl- ur. Önnur var upp á 17 impa. Á því stigi virtist flest benda til þes^að Búlgarar eða ítalir yrðu i efsta sætinu. En þeir bresku héldu ró sinni í lokakafla leiksins gegn þýskum, unnu nokkra impa hér og þar en ekkert var þó öruggt þegar síðasta spilið var tekið úr bakkanum. * 73 V ÁK8 ♦ DG64 4» KD73 * KG109542 V 92 ♦ ÁK3 4* 5 * D6 ¥ D10763 ♦ 10 + Á10864 * Á8 ¥ G54 ♦ 98752 + G92 Vestur gaf. Enginn á hættu og þegar Þjóð- veijar voru með spil V/A gengu sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1* dobl pass 2^ 2* 34 3* pass 4* pass pass pass Ralph Charneý var með spil norðurs. Hann á um aö velja þijú útspil sem virð- ast eins og dæmi úr kennslubók: hjarta- kóng (eða ás), tíguldrottningu eða laufkóng. En hann valdi ekkert þeirra. Spilaði út trompi og þegar Ted Reveley drap á ás og spilaði meiri spaða var ekki hægt að vinna spihð. Aðeins tromp út hnekkir því. Það vannst á hinu borðinu. Bretar töpuðu leiknum 11-19 en komúst í úrslit. Fyrir utan þegiðu hefurðu ekki yrt á mömmu í alla nótt. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 25.-31. mars 1988 er í Austiu-bæjar- og Breiðholtsapóteki en 1.-7. apríl í Háaleitis- og Vesturbæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á 'sunnudög’im. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. Í0—14 ‘ og tii skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifjanabeiönir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartínú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum! Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 30. mars: Framsóknarstjórn með hlutleysi sosialista brjóstvitið á að nægja í atvinnumála- ráðherrastöðunni. 6V Spakmæli Vertu vitrari en aðrir ef þú getur, en nefndu það ekki við nokkurn mann. G.K. Chesterton Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakírkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar defidir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabjjanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, símí 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 31. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta gæti orðið spennandi dagur, það verða ýmis spennandi mál sem upp koma. Notaðu tækifæri þín þegar allt er um þaö bil að lenda í rugh. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur meira að gera en þú kemst yfir. Þú ættir að hugsa um það hvað það er sem þú vilt. Farðu ekki í öfuga átt við sjálfan þig. Vertu viss um að hafa allt á hreinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þeir sem eru í kringum þig gætu verið mjög hjálplegir og persónulega gengur þér mjög vel. Breytt sjónarmið einhvers gera þér auðveldara fyrir að framkvæma áætlanir þínar. Nautið (20. apríl-20. maí): Lausnir á ýmsum málum verða kannski ekki eins og þú ætlaðir og vildir. Það eru kannski ekki allir sem mega vera að því að taka þátt, þeir eru svo uppteknir af sjálfum sér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þeim, sem eru fljótir til að átta sig á hlutunum, gengur mjög vel. Sérstaklega þar sem um er að ræða áð koma sér áfram. Við umræður heima fyrir getur ýmislegt breyst. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Sumir eru of linir til aö hafa samvinnu við þá núna. Þú þarft að reikna með að þurfa að taka skjótar ákvarðanir í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðstæðurnar gætu neytt þig tfi samvinnu við einhvern sem þú treystir alls ekki. Það gæti samt eitthvað komið þér þægi- lega á óvart. Happatölur þínar eru 2, 21 og 34. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú væntir mikil af ákveðnu ferðalagi. Þú býst ekki viö að einhver vinni á móti þér. Þú þarft að vinna í anda mikillar bjartsýni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það gæti orðið einhver uppstytta i vinskap á milli kynja. Þú ættir ekki að vera of viðkvæmur fyrir gagnrýni. Þú ættir ekki að lofa upp í ermina þína. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu ekki aöstæður sem hafa kannski verið um tíma sem gefinn hlut sem ekki má breyta. Þú ættir að reyna að hugsa upp nýjar hugmyndir sem gera lífið auðveldara. Farðu út á meðal vina og hittu einhveija aðra en bara fjölskylduna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verður ekki mikiö um að vera fyrri hluta dagsins. Þú ættir að nýta þann tíma til að vinna upp það sem hefur setið á hakanum. Það gæti aftur á móti orðið mikið um að vera seinni partinn. Happatölur þínar eru 12, 22 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvert smáatvik gæti haft leiðinlegar afleiðingar fyrir annars ágætan vinskap. Það gæti borgað sig fyrir þig að gefa öðrum tækifæri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.