Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Qupperneq 49
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. Sviðsljós Dagvistarheimilið á Selfossi 20 ára 1. apríl: Bömin ordin foreldrar Kristján Einaisson, DV, Selfossi: Hinn 1. apríl næstkomandi eru 20 ár frá því fyrsta dagvistarheimil- iö á Selfossi tók til starfa. Kvenfélag Selfoss var brautryöjandi um bygg- ingu leikskólahússins Glaðheima viö Tryggvagötu og ráku konumar leikskólann frá upphafi þar til bæj- arfélagið tók við starfseminni. Afmælisins veröur minnst á marg- víslegan hátt; myndlistarsýning leikskólabama verður í Safnahús- inu 8.-17. apríl daglega frá 13 til 17 og dagsvistarheimilið verður öllum opið til skoðunar 9. apríl. Á fundi með fréttamönnum, sem forstööukonur dagvistarmála héldu nýverið, kom fram að á þeim 20 árum, sem liðin em, hefur starfsfólk verið mjög gott og verið lengi í starfi hjá dagvistarstofnun Selfoss. Konumar sýndu okkur myndir sem teknar voru fyrir 20 áram og sögöu okkur stoltar að sumir sem þarna hefðu verið ættu nú böm í leikskólunum. Dagvistarstofnanir hér á Selfossi hafa dafnað og vaxiö á þeim 20 árum sem hðin era frá brautryðj- endastarfi kvenfélagsins. í dag era leikskólarnir tveir, Glaðheimar og Ásheimar, auk skóladagheimihs. 25-30 manns vinna við stofnanim- ar og er ein fóstra á hverri deild sem era sex talsins. í byggingu er nýtt og glæsilegt hús sem rúma á 40 börn og verður það hús viðbót við þau sem fyrir eru. Þessi mynd var tekin fyrir 2Ö árum á leikskóla á Selfossi og má þar sjá mikla kappa sem í dag aka rútum og póstbilum. Þessir sömu kappar eiga nú i dag börn sem stunda sömu iðju og þeir gerðu fyrir 20 árum i leikskólanum. /<j.CLÍ í ti ri n ti OPIÐ í KVÖLD! kl. 22.00-03.00. Aðgangseyrir kr. 500.- LAUGARDAGUR: Opið kl. 21.00-23.30. Ókeypis aðgangur! 2. í PÁSKUM Opið kl. 22.00-02.00. Aðgangseyrir kr. 500.- Aldurstakmark 20 ár. GLEÐILEGA PÁSKA ÍfASABLANCA. DISCOTHEOUE VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ GOÐGÁ miðvikudagskvöld 22-03 lokað páskadagana Gleðilega páska • OpnuiiHrtlmi yllr pkskHiia I • Lækjartun^li og Híökjallaranum kemmtistaðirnir /qitílíti rir 111 Opiö í kvöld frá kl. 22-03. Helgarskemmtun vetrarins föstudags og laugardagskvöld í Súlnasal. Tónlist eftir Magnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Næstu sýningar 8. apríl 9. apríl uppselt Miðaverðkr. 3.500,- Nú er lag! MÍMISBAR Lokað um páskana TÓNLIST TUNGLSINS Snyrtilogur klauönaöur 20 ðra aldurstakmark Miöav«rö650, SKEMMTIR MIÐVIKUDAGSKVÖLD DISKÓTEKIÐ að sjálfsögðu 10-03 Miðvikud. 11.30-15 21.00-03 Fimmtud. 11.30—1 5 18.00-24 Laugard. 11.30-15 18.00-24 Mánud. 11 30—1 5 18.00-01 MARKÓ PÓLÓ skemmtir öll kvöldin - ætlavðu út um páskana? GLEÐILEGA PÁSKA! / kvöld: BOY GEORGE KEPPNl Milli kl. 20.00 og 22.IX) i kxöld fcr frarn á vegum Evrópu, Stöóvar 2. Bylgjimnar og Bohby Harrisons, kcppni um Itver sc likastur söngvar- ánunt BOY GEORGE. Gltrslleg verólaunl Ekkert aldurstakmark. SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Frúbier liljómsveit meó Jón Olafs- sort spaugara og Stefán Hihnarsson Eurovision-söngvara i broddi fylk- ingat ALLIR Á LEIKINN OG í EVRÓPV Á EFTIR'. Úrslitin i íslandsmótimt i Itand- knattleik rádast i kvöld og af þvi tilefni vcróa leikmenn og stjórnar- menn Jyrstu deildar lidanna heid- ursgestir kvöldsins i EVRÓPU. Opiö til kl. 03.00. Aógöngumióa- veró kr. 700,- SKÍRD AGSK VÖLD: Opið kl. 21.00-23.30. Diskó- tek. Ókeypis aðgangur! LALGARDAGSKVÖLD: Opid kl. 21.00-23.30. Diskótek. Óke.vpis aógangttr'.. ANNAR í PÁSKUM: Meiri liáttar páskaball i Evrópu. Diskótek. Opið kl. 22.00-02.00. Adgöngumióaveró kr. 500,- Lokað páska- helgina Gleðilega páska i'itttutlagurmn Uniti iTHI Ath: I kvöld er boöiö uppá 19 rótta sórróttaseöil "A la Carte-. Lóttui nœturmatseöill ( gangi eftir miönœtti. Frítt inn fyrir matargesti til kl. 21.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.