Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Qupperneq 50
70 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. Miðvikudagur 30. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Umsjón Arný Jó- hannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. Umsjón Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Hundurinn Benji. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskrárkynning. Kynning á páska- dagskrá Sjónvarpsins. 20.50 „Páskaeggin komu meö Botníu". Umsjón: Adda Steina Björnsdóttir. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónas- son. 21.35 Af heitu hjarta (Cuore) - fimmti þáttur. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.35 Glettur - endursýning. Stjórn upp- töku: Björn Emilsson. Mynd þessi var áður á dagskrá 1. nóvember 1986. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.30 Fullkomið hjónaband. Perfect Co- uple. Aðalhlutverk: Paul Dooley og Marta Heflin. Leikstjóri: Robert Alt- man. Framleiðandi: Robert Altman. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. 20th Century Fox 1979. Sýningartími 105 min. 18.15 Feldur. Þýðandi: Ástráður Haralds- son. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jóns- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. — 18.45 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lori- mar. 19.19 19.19. 20.15 Valur - FH, bein útsending. Bein útsending frá úrslitaleik Islandsmóts- ins í handknattleik. Valur og FH keppa. 21.30 Plánetan jörö - umhverfisvernd. Earthfile. Þulur: Baldvin Halldórsson. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. WTN 1987. 22.00 Hótel Höll. Palace of Dreams. ABC Australia. 22.55 Dionne Warwick. Þýðandi: Björgvin Þórisson. NBD. *23.50 I nafni réttlætis. Gladiator. Aðal- hlutverk: Ken Wahl, Nancy Allen og Robert Culp. Leikstjóri: Abel Ferrara. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Col- umbia 1986. Sýningartimi 95 min. 01.30 Eyóimerkurhernaður. Desert Fox. Aðalhlutverk: James Mason, Cedric Hardwick og Jessica Tandy. Leik- stjóri: Henry Hathaway. Framleiðandi: Nunnally Johnson. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Century Fox 1951. Sýningartími 85 mín. 03.00 Dagskrárlok. Rás I FM 9Z4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Björn Jónsson flytur. *■ 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ragnheiði Astu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.Ö0. 8.45 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Blástakk- ur“, ævintýri eftir Sigurbjörn Sveins- son. Kristín Helgadóttir les. 9.30 Dagmál. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundln. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 i síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagslns önn - Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Mlðdeglssagan: „Fagurt mannlif", úr ævisögu Árna prófasts Þórarlns- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 15.00 Fréttir. j 5.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandl. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharö- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Dvorák og De- bussy. 18.00 Fróttir. 18.03 Torgiö. Neytendamál. Umsjón Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning I útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Steve Reich og tónlist hans. Þáttur I umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 29. erindi sitt: Sigfús Einarsson, þriðji hluti. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur I um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 49. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Jón Óskar Sólnes lýsir leik KA og KR á Akureyri. 22.07 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraum- ar. 23.00 Staldarð við. Að þessu sinni verður staldrað við í Þorlákshöfn, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00. 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. Rás 1 kl. 20.00: Steve Reich og tónlist hans Svokallaður „mínímalismi“ hefur mjög verið aö ryðja sér til rúms í ýmsum listgreinum und-. anfarin ár þó mest sé hann áberandi í tónlist, leiklist og dansi. Hér á landi er vel þekktur bandaríski tónlistarmaðurinn Philip Glass en einnig eru aðrir tónlistarmenn til í hérlendum plötusöfnum, s.s. Wim Mertens, og Paul Winter. í kvöld gefst útvarpshlustend- um kostur á að kynnast einum af merkari „mínímalistum" í tón- list, Steve Reich. Steve Reich er Bandaríkjamaður, fæddur 1936. í þættinum í kvöld kynnir Snorri Sigfús Birgisson þijú verk eftir Reich, Desert Music, Tehillim, og Vermont Counterpoint. -PLP 12.00 Hádegisútvarp. Bjarnl D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir uppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegl þátturinn. Arni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum til- verunnar. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög aö hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutimlnn á FM 102,2 og 104. öll uppáhaldslögin leikin I eina klukku- stund. 20.00 Slðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalista- popp í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið- deglsbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist i lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vlk síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunn- ar. Hallgrlmur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. 8.00 Baldur Már Arngrimsson leikur Ijúfa tónlist og flytur fréttir á heila tímanum. 16.00 Síðdegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Tónllst úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 12.00 Rauðhetta. E. 13.00 Eyrbyggja. 7. E. 13.30 Mergur málslns.E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Opið. Þáttur sem er opinn til um- sóknar. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 UmróL 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisóslalist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Bamatfml. Umsjón: dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 20.30 Samtök um jafnréttl mllll landshluta. 21.00 Borgaraflokkurlnn. 22.00 Eyrbyggja. 8. lestur. 22.30 Alþýöubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 22.45: - Gladiator á skjánum í kvöld Stöð 2 sýnir í kvöld kvikmyndina Gladiator sem hefur hlotið hið virðu- lega nafn, Eftir einn ei aki neinn. Myndin, sem er bandarísk spennumynd frá árinu 1986, fjallar um mann nokkurn sem fer á stúfana til að hefna systur sinnar en hún hafði verið myrt. Morðinginn var sýknaður fyrir rétti og unir bróðirinn því ekki. í aðalhlutverkum eru Ken Wahl, Nancy Allen, og Robert Culp. Ken Wahl leikur bróðurinn og mun það hlutverk hæfá honum vel. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni enga stjörnu og segir hana vel undir meðallagi. -PLP Eftir einn ei aki neinn Rás 2 kl. 19.30: Handboltinn í algleymingi íþróttarásin verður á dagskrá rásar 2 klukkan 19.30 í kvöld. Þátt- urinn, sem er í umsjá Samúels Arnar Erlingssonar, mun fjalla að mestu um handknattleik aö þessu sinnl í þættinum verður sagt frá leik Vals og FH í handknattleik sem þá veröur nýlokið á Hh'ðarendavelli. Einnig verður lýsing frá leik Fram og Stjömunnar í Laugardalshöll og Jón Óskar Sólnes lýsir leik KA og KR á Akureyri. Sumsé, handboltinn situr í fyrir- rúmi á íþróttarásinni í kvöld enda 16.00 Sólskln. FB. 18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR. 20.00 Menntaskólinn við Hamrahliö. MH. mikið á seyði í þeirri grein. Samúel örn Erlíngsson, iþrótta- -PLP fréttamaður útvarps 22.00 Hafþór svæfir hlustendur. MS. 01.00 Dagskrárlok. ALFA \ FM1Q2.9 20.00 i miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 í fyrlrrúmi. Blönduðdagskrá. Umsjón Asgeir Agústsson og Jón Trausti Snorrason. 01.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akuxeyri FM 101^ 7.000,- tónlist og fréttir. 9.00 Olga B. örvars- dóttlr styttir okkur stundir fram að hádegi. 12.00 Stund mllli striöa, hressileg hádeg- istónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson meö tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. Vísbendingagetraun um byggingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Snorrl Sturluson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnunni. 19.00 Meö matnum, rokk og ról. 20.00 Marinó V. Marlnósson kátur að vanda I kvöldskammti. Teningum kast- að með hlustendum þegar llða tekur á kvöldiö. 16.00 Vlnnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnfiskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttlr. 17.30 Sjávarfréttir. 18.00 Fréttfr. 18.10 Útvarpsklúbbur Nemendafélags Flensborgarskóla. Sjónvarp kl. 20.50: Páskaeggin komu með Botníu - saga páskahalds í sjónvarpi í kvöld verður sýndur heimildarþátturinn Páskaeggin komu meö Botníu í umsjón Öddu Steinu Björnsdóttur. í þættinum verður leit- ast við að að rekja sögu páskahalds og siðir, sem því fylgja, skoðaðir. Páskamir eiga sér rætur í heiðni og verða þessar rætur páskanna kann- aðar í þættinum. Nútíma íslendingum finnast páskaeggin vera óaðskiljanlegur hluti páskahalds. Þau eru þó ekki gamall siður hér á landi og veröur saga þeirra og tilurð skýrö í þættinum í kvöld. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.