Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 100. TBL.-78. og 14. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 4. MAl 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 65 Það var létt yfir mönnum i Karphúsinu í morgun þrátt fyrir að þeir væru búnir að sitja við samninga síðan klukkan þrjú í gærdag. Glettur fara hér greinilega á milli þeirra Þórarins V. Þórarinssonar, tramkvæmdastjóra Vinnuveitendasambandsins, Gunnars J. Friðrikssonar, formanns þess, og Böðvars Pétursson- ar, sem um áratuga skeið hefur verið í forystusveit verslunarmanna. DV-mynd BG Ovissa um bjórfnimvarpið í efn deild: Er stuðningsmönnum biórs að snúast hugur? 5 Hringborðs- umræður húsbyggjenda - sjá bls. 30-31 Sprengjuárás í Noregi - sjá bls. 10 Málflutningur í kaffibauna- málinu hafinn í Hæstarétti - sjá bls. 2 Framhalds- skólanemar vinna lítið, búa frítt og vilja bjór - sjá bls. 7 Eldri boigarar skemmta sér - sjá bls. 32 íslendingar mæta Ung- verjum í dag - sjá íþrottir bls. 19 Hurð eins og sú sem féll í ’ breskan húsagarð. DV-mynd Ægir Már Hurðin af Flug- | leiðavélinni sveif af himnum ofan - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.