Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 4. MAl 1988. Fréttir Gagnrýni á lögreglu, ákæruvald og Sakadóm: ■ ■■ ■ ■ ■ ■ m * Skorb skilmng a eðll viðskiptanna segir í skýrslu SIS um kaffibaunamálið Sambandiö hefur látiö gera um 250 síöna skýrslu um gang við- skipta á kaupum á hrákaífi. Megiimiöurstaða skýrsluhöfundar, Guðmundar Einarssonar verk- fræöings, er að Rannsóknarlög- regla, ákæruvaldiö og Sakadómur hafi ekki skilið eöli viðskiptanna. Guðmundur Einarsson birtir í skýrslunni ýmis gögn sem ekki haia verið lögö fram í málinu áöur. Það er mat hans aö þau varpi nýju ljósi á flesta þætti málsins. Sakadómur komst að þeirri nið- urstöðu aö viöskipti SÍS og Katfi- brennslu Akureyrar hafi byggst á umboðssölu. Guömundur telur sig sanna að svo sé ekki. Þetta er helsti átakapunktur málsins sem tekið var fyrir í Hæstarétti í morgun. Skýrsla Guðmundar verður lögð fram sem gagn í málinu. Guömundar leitaði viöa fanga við gerð skýrslunnar, bæöi hér á landi og erlendis. Ársverk liggur að baki gerö hennar. Skýrslan var gerö að frumkvæöi Guöjóns B. Ólafssonar og Vals Amþiórssonar og SÍS greiddi kostnað af gerð hennar. Ekki fékkst uppgefið hver hann var. -sme Kanínu- miðstöðin lögð niður - vegna tapreksturs Kanínumiðstöðin í Njarðvík, eitt stærsta angórakanínubú í Evrópu, hefur hætt starfsemi sinni. „Við er- um hættir. Dæmið gekk ekki lengur upp. Tekjur eru of lágar miöaö við kostnaðinn. Við fáum núna 85 þýsk mörk fyrir kílóið af ullinni en þurf- um 125 þýsk mörk. Þegar við byrjuö- um árið 1984 fengum viö hins vegar 220 þýsk mörk og ekkert útlit var þá fyrir verðlækkun," segir Stefán Ól- afsson, bústjóri Kanínumiðstöðvar- innar. Kínverjar eru með um 80 til 90 pró- sent af heimsmarkaönum af kanínu- ull. „Þeir kváðu hafi aukið fram- leiðsluna eitthvað en meginástæðan fyrir auknu framboði af kanínuull skilst mér að sé sú að Argentínu- menn og Chilebúar hafa komið sterkir inn á markaðinn. Og þar er hægt aö framleiöa við miklu minni kostnað en hérlendis.“ Þegar best lét var Kanínumiðstööin með um 3.600 kanínur. Þeim var fækkað niður í þúsund þegar mark- aöurinn varð erfiðari. í lokin var stööin með 600 kanínur. Þær er nú veriö að selja. Kanínumiðstöðin hefur framleitt um 2 tonn af ull á ári. Það er helming- ur innlendrar framleiöslu. Um 87 kanínubú eru hér á landi. -JGH Suðuriand: Sinna aðeins bráðaþjónustu „Verkfalliö mun hafa stórfelld áhrif á starfsemi sjúkrahússins. Viö sendum þá heim sem hægt er að út- skrifa og leggjum enga sjúklinga inn af biðlistum heldur sinnum einungis bráöaþjónustu. Starfsfólkiö mun reyna að láta verkfallið bitna sem minnst á þeim sem liggja áfram,“ sagði Bjarni Jónsson, forstöðumaður Sjúkrahúss Suðurlands, í samtali við DV í morgun, en verkfall ræstinga- fólks á sjúkrahúsum á Suðurlandi hófst á miðnætti í nótt. Bjarni sagði að stjórn sjúkrahúss- ins Uti verkfallið mjög alvarlegum augum en miklar vonir væru þó bundnar við að deilan leystist farsæl- lega. „Þaö stefnir í neyðarástand ef deilan stendur lengi. Aðfaranótt fostudags hefur starfsfólk í þvotta- húsi bóðað verkfall og ef engin undanþága fæst höfum við tau til mjög fárra daga fyrir allan þann fjölda fólks sem ekki er hægt aö senda heim. Talað er um aö senda fólkiö af svæðinu á önnur sjúkrahús ef engar undanþágur fást en það væri algert neyöarúrræði," sagöi Robert Newall, nágranni Smith og Taylor, stendur meö hurðina i garði Taylors. Hurðin, sem vegur um þrja- tiu kíló, lenti í garði Smith-hjónanna og endaði á grindverkinu á milli garðanna. Sex ára dóttir Smith-hjónanna og sonur Taylors eru ott að leik við þetta grindverk. Á myndinni er búið að draga hurðina yfir grindverkið, inn i garð Taylors. Mynd Daily Mail, London „Sá þennan hlut skjótast yfir þakið“ „Ég sat í gróöurhúsinu okkar, sem er meö glerþaki, og sá þennan hlut skjótast yfir gróðurhúsið- Hann lenti síðan í garðinum rétt við húsiö og endaði á grindverki þar,“ sagði Margareth Smith, sem býr viö South Boume Close í Pinn- er, í viðtali við DV í gær. Margareth varð fyrir þeirri óþægilegu reynslu í fyrradag að hurð af hjólrými einn- ar af Boeing-þotum Flugleiða lenti í garði hennar. Hurðin brotnaði af þegar þotan var í aðflugi að Heat- hrow-flugvelli við London. „Með mér í garðhúsinu var sex ára dóttir mín,“ sagði frú Smith ennfremur „sem var mest mildi því hún er svo oft að leika sér í garöin- um og þá einmitt viö grindverkið sem huröin lenti á. Hún leikur sér þar einmitt oft við son Taylors í næsta húsi.“ Taylor, nágranni Margareth, hef- ur lítið við fréttamenn viljað tala. Hann hafði samband við Flugleiðir og mun honum hafa verið boðin ferð til Flórída sem skaöabætur en grindverkið milli garðanna mun hafa verið hans eign. Aðspurö kvaðst Margareth Smith ekki hafa haft samband við Flug- leiðir enn. Þingmaður Pinner á breska þinginu hafði í gær sam- band við hana og benti henni á að láta kanna hvort einhver hlutur úr þotunni hefði hugsanlega lent á þaki húss hennar. Sami þingmaður bar fram fyrirspum á breska þing- inu vegna málsins í gær og krafðist rannsóknar á því. Kröfu sína bygg- ir þingmaðurinn ekki einvörðungu á þessu óhappi Flugleiða, heldur einnig því að svipuð atvik hafa ve- rið fremur tíð undanfarið. Margareth Smith sagðist í gær ætla aö láta fara fram athugun á hvort skemmdir hefðu orðið á eign hennar þegar hurðin lenti í garðin- um. í framhaldi af því myndi hún síðan ákveða, í samráði við lög- fræðing sinn, hvort hún gerði einhveijar kröfur á hendur Flug- leiðum. Hún sagði Flugleiðir ekki hafa haft samband við sig enn sem komið væri. -HV Kaffibaunamálið: Máffiutn- ingur hófst íHæstarétti í morgun Málflutningur hófst í kaffibauna- málinu í Hæstarétti í morgun. Fimm aðilar, sem allir vom starfsmenn Sambandsins á ámnum 1979 til 1981, eru ákærðir fyrir fjársvik, skjalafals og gjaldeyrislagabrot í viðskiptum Sambandsins og Kaffibrennslu Ak- ureyrar. í Sakadómi Reykjavíkur voru fjórir af fimm ákærðu sakfelld- ir. Erlendur Einarsson, fyrrverandi forstjóri Sambandsins, var sýknað- ur. Sakadómur Reykjavíkur, dæmdi í Kaffibaunamálinu 17. febrúar 1987, og komst að þeirri niðurstöðu að SÍS hefði svikið umtalsvert fé i viöskipt- um sínum við Kaffibrennslu Akur- eyrar. En SÍS annast kaup á hráefni fyrir Kaffibrennsluna. Sakadómur taldi að um umboðsviðskipti hefði verið aö ræða en forráöamenn SÍS neituðu því og töldu að viðskiptin hefðu byggst á hreinum vömkaup- um og sölu. Á árinu 1979 hóf Sambandið gerð tvennra mishárra vörureikninga um kaup á hrákafíi. Kaffibrennsla Akur- eyrar greiddi Sambandinu hráefnið, vexti og þóknun samkvæmt hærri reikningunum, þrátt fyrir að lægri reikningamir væm raunverulegt innkaupsverð. Þar sem Sakadómur Reykjavíkur taldi að um umboðsviö- skipti hefði verið aö ræöa hefðu starfsmenn Sambandsins leynt kaupanda kaffisins verði og greiðslu- kjörum og náð meö ólöglegum hætti til sín um 180 milljónum króna. Sakadómur komst að þeirri niður- stöðu að vörureikningar fyrir tveimur sendingum af hrákaffi á ár- inu 1980 og 1981 hafi sannanlega veriö hækkaðir að beiðni SÍS. Og mat dómsins var aö í þeim viðskiptum hafi Kaffibrennslan veriö beitt blekkingum. Notkun hærri reikn- inga í þessum tveimur tilfellum taldi Sakadómur aö varðaði brot á 158. grein almennra hegningarlaga. Niðurstaða Sakadóms var sú að fjórmenningarnir, allir eða að hluta, hefðu gerst sekir um fjársvik, gjald- eyrislagabrot og blekkingar. -sme Mengunarslysið: Gátum ekki fundið neinn sókudólg - segir Gunnar Steinn „Viö reyndum að finna ákveðinn sökudólg en gátum ekki hengt það á neinn. Það virðist sem mengunin, sem alltaf er þarna í Hveragerði, hafi valdið dauöa fiskanna. Það renn- ur skolp úr bænum í ána og það kemur alltaf eitthvað úr ullarþvott- arstöðinni. Þegar þetta gerðist var lítið í ánm og þá hafði þessi mengun meiri áhrif,“ sagöi Gunnar Steinn Jónsson hjá Mengunarvömum þegar hann var spurður um ástæöu fyrir dauða hundraða fiska í Varmá í Hveragerði í síðustu viku, sem DV greindi frá. Er ekki ástæða til aögerða þegar mengun, sem alltaf er í ánni, getur drepið 1 henni líf um leið og minnkar í ánni? „Jú, við erum aö vinna aö endur- bótum. Þaö var sett upp skolp- hreinsistöð í fyrra og frekari úrbóta er þörf. Það er von á skýrslu um mengunina þarna og á henni má byggja úrbætur," sagöi Gunnar Steinn.. . -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.