Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1988. 17 Lesendur Happdrættisfárið: Og nú er það „Boðgreiðsla" Sigurður Bjarnason skrifar: Eg hef tekiö eftir þvl að fólk er aö bera sig upp undan fári happ- drætta sera gengur yflr þessa stundina. Þetta er ekki að ástæöu- laustT því varla er orðinn friður fyrir ágangi þessum í flölmiölum og jafnvel inni á heimilura fólks. Ég las um kvartanir frá mönnum sem fengu senda miða heim til sín frá Handknattleikssambandinu, þar sem í boði boru 35 bílar, hvorki fleiri né færri. Mitt heimili var eitt þeirra aem fékk þessa miöasend- ingu. Nú er enn verið aö minna mann á þetta happdrætti og að þessu sinni með greiðslukortareikning- um VISA. Nú er farið að spyrða saman skák og handbolta með ósk um að þeir sem hafa áhuga á þessu tvennu láti nú verðaaf því aðsenda það sem kaliað er „Boðgreiðsla" til miUifærslu af kortreikningi við- komandi. Þetta tel ég vera þvílíka ágengni aö ekki tekur nokkru tali. Einnig það að sameina þetta tvennt sýnir að vegna nýlegrar sarastöðu þjóð- arinnar, þegar okkar maður var að keppa i Kanada á dögunum, er ta- liö að hér beri vel í veiði og nú sé alveg gráupplagt aö höfða líka til þeirra sem áhuga hafa á skákinni til aö fá þá til að leggja í púkkið til að koma einhverjum handknatt- leiksmönnum til Suður-Kóreu! - En áhugi á þessu tvennu fer ekki endilega saman. Þetta er hlutur sera virt flármála- fyrirtæki sem VISA ísland á ekki aö eiga aöild aö. Það eru raunar viss takmörk fyrir öllu og fólk er orðið leitt á að fá sífellt einhveijar aukatilkynningar með VISA-upp- gjörinu. - Og þótt „Mark og mát leita stuðnings meö aðstoð VISA“ séu ágæt slagorð sem slík, vekja þau litla samúð hjá flestum VISA- notendura. Og öllum svona auka- sendingum hendi ég a.m.k. beint í tunnuna. V/SA 089 Studningur minn: Ósk um mánaðarlega millifærslu af kortreikningi, til stuðnings við skAk og handbolta. BOÐGREIÐSLA Dags. □ Kr. 100,- □ Kr. 200.- □ Kr. 250 □ Kr------- Kortnr. LJ_I_I__11_1___ N,,nn,.njTTTXII] Nafn: _____________ Heimili:__________________ Staður:____________:______ Símanr.___________________ ]QT S 685422 S 27570 » 680410 „Áhugi á þessu tvennu fer ekki endilega saman,“ segir í bréfínu. Boðgrelðsla frá VISA. BLAÐ BURDARFÓLK REYKJAVIK Síðumúla Suðurlandsbraut 2-16 Sogaveg 100-út Tunguveg 11—út Selvogsgrunn Sporðagrunn Brúnaveg GRINDAVÍK Nýr umboðsmaður í Grindavík frá og með 1. maí 1988, Helga Guðmundsdóttir, Ásabraut 5, sími 92-68635. MALARAR Aðalfundur MFR verður haldinn í Lágmúla 5 þriðjudaginn 10. maí kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræða um stofnun landssambands byggingamanna. 3. Atkvæðagreiðsla um aðild að landssambandi byggingamanna. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ARTUNSHOLT Hef opnað hárgreiðslustofu á Ártúnsholti Hárgreiðslustofa U Hárgreiðslustofa Agnesar Einars. Bleikjukvísl 8, neðri hæð, sími 673722. Einnig opið laugardaga frá kl. 10-14. PIVOT I pomi I I® s uB Skúlagötu 54-80 - sléttar tölur Laugaveg 120-170 ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 Jeppaáhugamenn, athugið Stórglæsilegur jeppi til sölu GMC Jimmy Sierra Classic árg. 1983, svartur, 8 cyl., sjálfsk., rafm. i rúðum og læsingum, ekinn 50 þús. mílur. Uppl. í síma 37909 eða 39583 á kvöldin. ryyo Eitt er flestum sameiginlegt en það er löngun- in til að líta vel út. Hárið og snyrting þess er stór hluti af heildarútlitinu og margir eru tilbún- ir að greiða háar fjárhæðir fyrir að hafa það í lagi. Tískusíða DV stóð fyrir verðkönnun á sjö hárgreiðslustofum og sjö rakarastofum á dög- unum og kom í Ijós að mismunur á hæsta og lægsta verði milli stofa var rúmlega 192% á klippingufyrirkonur. Í Lífsstíl á morgun verður nánar fjallað um verðmismun á milli hársnyrtistofa. í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti tekur matar- gerðarfólk framtíðarinnar sín fyrstu skref í eldamennskunni. Á dögunum var haldin mikil veisla fyrir kenn- ara skólans og segir matarsíða DV frá því á morgun. Veislan var hin glæsilegasta og nem- endur greinilega engir aukvisar í matargerð. í Lífsstíl á morgun verður sagt frá veislunni, skólastarfinu og framtíðaráætlunum nemend- anna. Við birtum einnig uppskrift að sjávar- réttasúpu sem sló í gegn hjá kennurunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.