Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1988. 31 Lífsstm eins ódýra teikningu eða fær hann nákvæma? Og má hann leita ráöa þegar fram í sækir?“ Eyjólfur: „Þegar þarf aö brjóta göt í múr orsakast það af mistök- um. Slíkt er hægt að koma í veg fyrir með fundum þar sem iðnaðar- menn geta ráðið ráðum sinum, svo ekki komi til misskilnings þeirra á miUi. Sama gildir með arkitekt." Kári: „Það er nú svo að upp hafa komið óteljandi vandamál vegna ónækvæmra og ódýrra teikninga eðaskipulagsleysis. Oftaster það uppslátt eða múrverk, er hægt að leitatil þeirra." Magnús: „Mér sýnist að atriði eins ogþessi fari sjaldan fyrir dóm. Hins vegar held ég að raunin sé sú að yfirleitt taki meistari að sér vinnuna en eigandinn leggi til efn- iskostnað. Það er svo alltaf matsat- riði hvað er sanngjarnt." Gerið verksamning Hvemig er hægt að fyrirbyggja mistökin? Heimiliö misskilnings og leiðinda hvað það snertir. Margur hefur rekið sig á að boginn er spenntur um of þegar að lokaspretti í húsbyggingum kemur. Ef um einhver frávik og blankheit er um að ræða, er best að nefna shkt sem fyrst.“ í veg fyrir þannig leiðindi, því ekki er hægt að-skorast undan þegar hann hefur verið gerður.“ Endurbætur híbýla Er það fyrirbæri að konan hreinsi mótatimbur og eiginmaðurinn sé í einhvers konar útréttingum liðin tíð? Helgi: „Það liggur ljóst fyrir að nú á dögum er meira um að fólk kaupi svokallaðan pakka frá fyrir- tækjum. Tilbúið undir tréverk eða upp? Eyjólfur: „I gömlu húsi þarf að hug að raf- og pípulögnum, glugg- um og gleri, hvort fúi sé í veggjum og fleira. Það mætti halda enda- laust áfram að endurnýja hús. Spurningin er alltaf hvar skuh stoppa.“ Blaðamaður: Sækjast iðnaðar- menn eftir því að vinna'við endur- bætur gamalla húsa? Helgi. „Ég vil meina aö í slík verkefni sé erfitt að fá iðnaðar- menn. Allavega sem gera tilboð í Hvernig mega hlutir betur fara, ef byggja skal? Arkitekt, byggingameistarar, rafhönnuður og húsbyggjandi ráða ráðum sinum i hringborösumræðum DV. nú þannig að smiðimir eru spurðir hvort þeir geti ekki bara „reddað þessu“. Sú verður raunin því fólki finnst of mikið mál að leita á náðir arkitektsins. Hér er um að ræða flutningáábyrgð." Magnús: „Þetta er rétt. Dæmi um þetta er að flokkurinn minn vann einu sinni að þvi að slá upp húsi þar sem gert var ráð fyrir kvisti. En engin var teikningin. Við byrj- uðum þá að slá upp eins og venju- lega er gert og lukum verkinu. Þetta er hægt, en þetta kostar meiri tíma og mælingar og er ekki í sam- ræmi við samþykktir." Kári: „Mér finnst að byggingar- yfirvöld ættu að gera nákvæmari teikningar og sérteikningar að skyldu.“ . Ef mistök koma upp Ef koma upp mistök, eins og þeg- ar þarf að bijóta eitthvað upp. Hver berábyrgðina. Stendur húsbyggj- andi þá varnarlaus? Kári: „Á vegum meistarafélags húsasmiða og múrara eru starfandi matsnefndir þar sem hægt er aðfá úr vissum hlutum skorið. Komi upp mistök varðandi pipulögn, Helgi: „Best af öllu er að gera verksamning. Þannig fyrirkomu- lag skiptir miklu máli og þarf ekki að kosta neitt. Lítill einfaldur verk- samningur gerir margt stórt. í verksamningi þurfa ekki nauðsyn- lega að vera dagsetningar eða uppsett verð. Aðcdatriðið er að þarna sést hver gerir hvað. Samn- ingar sem þessir fylgja verkinu eftir og gefa iðnaðarmönnum sem og öðrum aðhald. Dæmi eru um að fólk heldur að eitthvað meira sé innifahð í verkum manna en efni standa til. Við samningsgerð er hins vegar komið í veg fyrir mis- skilning og allir gera sér grein fyrir verksviði hvers annars." Blaðamaður: Er þá ekki best að ganga frá shku á áðumefndum fundum? Magnús: „Jú, að sjálfsögðu, og ég vil benda á að eyðublöð um þessa verksamninga er hægt að fá hjá meistarafélagi húsasmiða. Þaö borgar sig að géra þessa samninga þegar hús upp á milljónir króna eru í veði.“ Kári: „Hvað þessa samninga snertir má einnig nefna að gott er aö setja niður fyrir sér tilhögun greiðslna þannig að ekki komi til Erlendur: „Er hægt aö komast hjá því að menn komi ekki á réttum tíma eins og ég rak mig hvaö eftir annað á? Mér var svarað þannig að menn væru í öðrum verkefnuní sem lofað hefði verið.“ Magnús: „Verksamningar koma fullbúið. Sumir nenna ekki að standa í þessum útréttingum og hamagangi og láta aöra vinna verk- in. Síðan er mikill hluti fólks sem kaupir gamalt og gerir upp.“ Blaðamaður: Að hverju skal fyrst huga að sé ætlunin að gera gamalt verkið. Tímavinna verður ofan á í shkum tilfellum. Þá getur komið upp sú staða að gert er ráð fyrir 30 tíma vinnu en tímarnir verða 50. Þá verður bara að sætta sig við þaö og vera vakandi yfir þróun verks- ins.“ Ráðgjöf í bygginga- verslunum Kári: Nú er raunin sú að iðnaðar- menn vinna oft á tíðum mikið sbr. smiðir. Dæmi hafa sýnt að margir þeirra hætta snemma við smiðar. Þeir ráða sig þess í stað í rólegri störf, t.d. fil fyrirtækja eins og byggingarvöruverslana. Þar af- greiða þeir og gefa fólki um leið faglegar ráðleggingar. Þetta á við um fleiri stéttir iðnaðarmanna.“ Helgi: „Þaö má segja að ráðgjöf sé mjög mikilvæg í tilfehum þegar gert er upp gamalt húsnæði. Nú á dögum er hægt að fara frá verslun th verslunar þar sem alls staðar eru ráðgjafar, hver á sínu sviði. Fyrirtæki leggja þannig á á borð íyrir viðskiptavininn vinnu- og kostnaðaráætlun. Fyrir þessa ráð- gjöf er ekkert borgað. Hér er um ómetanlega hjálp að ræða. -ÓTT. „Smiðireraoft komnir í léttari störf 35 ára gamlir. Þeir endast ekki lengur í faginuogsnúasér að ráðgjöf í bygg- ingavöraversíun- um/' segirMagnús Kristjánssonbygg- ingameistari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.