Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1988.
39
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Les Misérables
Misalingamir
Söngleikur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo.
I kvöld, laus sæti.
Laugardagskvöld, laus sæti.
11.5., 13.5., 15.5., 17.5., 20.5.
SÝNINGUM FER FÆKKANDI OG
LÝKUR I VOR!
LYGARINN
(II bugiardo)
Gamanleikur eftir Carlo Goldoni
Fimmtudag 5. sýning.
Föstudag 6. sýning.
Sunnudag 7. sýning.
Fimmtudag 12. 5. 8.sýning.
Laugardag 14. 5. 9. sýning.
Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast
kl. 20.
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir
sýningu.
Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20.
Sími 11200.
Miðapantanir einnig i síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12
og mánudaga kl. 13-17.
Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning-
arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar-
daga til kl. 3.00,
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði.
iGKFélAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
FIÐLARINN
Á ÞAKINU
Leikstjóri:
Stefán Baldursson
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson
Tónlistarstjóri:
Magnús Blöndal Jóhannsson
Danshöfundur:
Mliette Tailor
Lýsing:
Ingvar Björnsson
Fimmtud. 5. mai kl. 20.30.
Föstud. 6. mai kl. 20.30.
Laugard. 7. mal kl. 20.30.
Sunnud. 8. maí kl. 16.00.
Miðvikud. 11. mai kl. 20.30.
Fimmtud. 12. mal kl. 20.30.
Föstud. 13. maí kl. 20.30.
Laugard. 14. maí kl. 20.30.
Sunnud. 15. mai kl. 16.00
Leikhúsferðir Flugleiða
Miðasala sími 96-24073
Simsvari allan sólarhringinn
eftir
William Shakespeare
5. sýn. fimmtud. kl. 20, gul kort gilda.
6. sýn. þri. 10/5 kl. 20, græn kort gilda,
uppselt i sal.
7. sýn. mið. 11/5 kl. 20, hvít kort gilda.
8. sýn. fös. 13/5 kl. 20, appelsinugul kort
gilda, upppselt i sal.
9. sýn. þri. 17/5 kl. 20, brún kort gilda.
10. sýn. fös. 20/5 kl. 20, bleik kort gilda,
uppselt i sal.
Eigendur aðgangskorta,
athugiö!
Vlnsamlegast athugið
breytingu á áður tilkynntum
sýningardögum
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristinu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
í Leikskemmu LR
við Meistaravelli
I kvöld kl. 20.
Laugard. 7. maí kl. 20, uppselt.
Sunnud. 8. mai kl. 20.
15 sýningar eftirll!!!
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl.
18 sýningardaga. Borðapantanir i sima
14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, simi
13303.
Þar sem Djöflaeyjan rís
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd i Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Föstud. kl. 20.
Sunnud. 15. maí kl. 20.
5 sýningar eftirl!II!
Sýningum fer fækkandi.
Miðasala
í Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá
kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga
sem leikið er. Símapantanir virka daga
frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið
að taka á móti pöntunum á allar sýn-
ingar til 1. júni.
Miðasala er í Skemmu, simi 15610.
Miðasalan i Leikskemmu LR við Meistara-
velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram
að sýningu þá daga sem leikið er.
Skemman verður rlfln f Júni.
Sýnlngum á Djöflaeyjunni og Sfld-
innl fer þvf mjög fækkandl eins og
aö ofan greinir.
ránufjelagið
- leikhús að Laugavegi 32 -
sýnir ENDATAFL
eftir Samuel Beckett
Aukasýningar:
Föstud. 6. maí kl. 21.
Mánud. 9. maí kl. 21.
Allra síðustu sýningar.
Miðasala opnuð einni klst. fyrir sýn-
ingu. Miðapantanir állan sólarhring-
inn I slma 14200.
Sumarbústaður til sölu
Upplýsingar í síma 46672.
Bústaðurinn er til sýnis á Rannsóknarstofnun
byggingariðnaðarins.
DON GIOVANNI
eftir W.A. Mozart.
íslenskur texti.
18. sýn. föstud. 6. maí kl. 20.
19. sýn. laugard. 7. maí kl. 20.
Síðustu sýningar.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19
í síma 11475.
PARS PRO TOTO
sýnir í
HLAÐVARPANUM
|... en andinn
er veikur.
Fimmtud. 5. maí kl. 21.00,
Föstud. 6. maí kl. 21.00.
Sunnud. 8. maí kl. 21.00.
ATH. Aðeins þessar sýningar.
Miðasala opin frá kl. 17-19.
Miðapantanir i síma 19560.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Sjónvarpstréttir
Sýnd kl. 5, 8.20 og 10.45.
Fullt tungl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.
Wall Street
Sýnd kl. 7.
Bíóhöllin
Hættuleg fegurð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þrír menh'og barn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Can't Buy Me Love
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þrumugnýr
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Spaceballs
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Allir I stuði
Sýnd kl. 7.
Háskólabíó
Hentu mömmu af lestinni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur A
Rosary-morðin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Hróp á frelsi
Sýnd kl. 4.45, 7.30 og 10.15.
Salur C
Skelfirinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
Banatilræði
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasti keisarinn
Sýnd kl. 6 og 9.10.
Brennandi hjörtu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bless, krakkar
Sýnd kl. 7.
Reme Tiko
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15, grísk kvikmynda-
vika.
Hættuleg kynni.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
lllur grunur
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15.
Skólastjórinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HJALLASÓKN
Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar, Kópavogi, verður
haldinn í messuheimilinu í Digranesskóla kl. 12
sunnudaginn 8. maí 1988 að aflokinni messu sem
hefst kl. 11.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalsafnaðarfundarstörf.
2. Sr. Einar Eyjólfsson ræðir um safnaðarstarfið.
Sóknarnefnd.
Erum með acupuncture og
leysigeislameðferð við hárlosi
og enn fremur líkamsnudd við
almennum verkjakvillum.
mUGEISLIIW 5Á
FAXAFEM 10 - í FFAMTÍÐIhtil
5ÍMI: 686086
Nauðungaruppboð
Eftirtalið lausafé verður selt á nauðungaruppboði sem haldið verður á fast-
eign þrotabús Vélamiðstöðvarinnar hf„ Búlandi 1, Hvammstanga, miðviku-
daginn 11. maí 1988 og hefst kl. 16.00.
Vélar og verkfaeri, húsbúnaður á skrifstofu og kaffistofu, handverkfæri,
Betaverkfæri stutt, lausaverkfæri á spjaldi, ýmsar stærðir, varahlutir á lager,
bensíndælur, vökvastýri, síur, gasoliusíur, smurolíusíur, loftsíur, hjólbarðar,
kappar, bætur, ventlar, tappar, járnboltar og rær, ýmsar tegundir, vörubif-
reið, H-177, sem er M. Benz, árg. 1966, og Mazda sendibifreið H-2742,
árg. 1977, einnig sglst 4 cyl. Öpelvél, árg. 1971, 6 cyl. Opelvél, árg. 1967,
vörubifreið H-2315, tengivang HT-22, tengivagn HT-32, 16 tonn, mótor-
hjól, BMW, 750 cubc, árg. 1973, plötuspilari með útvarpi, sjónvarp, Decca,
árg. 1977, Sharp video, árg. 1984, Pioneer hljómflutningstæki, verkfæra-
kassi á vöruflutningabifreið.
Einnig: hlutabréf í Landflutningum hf. að nafnverði krónur 222.600,- fáist
nógu hátt tilboð í hlutabréfið.
Uppboðsmunir verða til sýnis á uppboðsstað, Búlandi 1, Hvammstanga.
Munir seljast í því ástandi sem þeir eru í við uppboð.
Greiðsla við hamarshögg.
_____________________________Sýslumaðurinn i Húnavatnssýslu
Veður
Vaxandi sunnan- og suðaustanátt,
víða allhvasst eða hvasst undir há-
degi með rigningu, fyrst suðaustan
til á landinu en einnig norðaustan-
lands í kvöld. Hlýnandi veður í bih.
Snýst í suðvestan stinningskalda
með slydduéljum suðvestanlands í
kvöld.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað 2
Egilsstaöir snjókoma 1
Hjarðames skýjað 2
Keíia víkurílugvöllur rigning 4
KirkjubæjarklausturhagLéi 2
Raufarhöfn skýjaö 1
Reykjavík rigning 4
Sauöárkrókur hálfskýjað 3
Vestmannaeyjar alskýjað 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen þokuruðn. 7
Helsinki skýjað 11
Kaupmannahöfn þoka 10
Osló alskýjað 7
Stokkhólmur þokumóða 11
Þórshöfn léttskýjað 1
Algarve skúrir 16
Amsterdam rigning 10
Berlin hálfskýjað 11
Chicago léttskýjað 8
Frankfurt léttskýjað 11
Glasgow alskýjað 7
Hamborg skýjað 11
London rigning 11
Madrid þokumóða 9
Malaga þokumóða 15
Maliorca skýjað 12
Montreal alskýjað 9
Néw York heiðskírt 10
Nuuk léttskýjað -8
París skýjað 9
Orlando heiðskírt 18
Róm þokumóða 16
Vín léttskýjað 12
Winnipeg skýjað 1
Gengið
Gengisskráning nr. 84 - 4. mai
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.920 39.040 38.890
Pund 72.566 72,790 73,026
Kan. dollar 31,457 ■ 31,554 31,617
Dönskkr. 6.0090 6,0275 6,0351
Norskkr. 6.3003 6,3197 6,3148
Sænsk kr. 6.6101 6,6304 6,6275
Fi. mark 9.6985 9,7284 9,7335
Fra.franki 6,8072 6,8282 6.8444
Belg.franki 1.1068 1,1102 1,1115
Sviss. franki 27,7702 27,8559 28,0794
Holi.gyllini 20.6396 20,7032 20,7297
Vþ. mark 23,1481 23,2194 23,2464
It. lira 0,03110 0,03120 0,03126
Aust. sch. 3,2902 3.3004 3,3070
Port. escudo 0,2825 0,2834 0,2840
Spá.peseti 0,3507 0,3518 0,3517
Jap.yen 0,31090 0,31186 0,31157
Irskt pund 61,799 61,990 62,074
SDR 53,5987 53,7639 53,7378
ECU 48,0039 48,1519 48,2489
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
i gær seldust alls 145.9 tonn
Magn i Verð i krónum
tonnunr Meöat Hæsta Lægsta
Þorskur 3,4 29,90 30.00 23,00
Þorskur, ósl. 19.5 37,30 40.50 29,00
Ýsa 0.3 33,90 40,50 30.00
Vsa, ósl. 25,40 38,40 61,50 17,00
Ufsi 1.2 9,20 11.00 7,00
Keila 0,1 9,00 9.00 9,00
Keila, ósl. 0.3 11,00 11,00 11,00
Karfi 35.8 11,90 13,00 7,00
Langa 0.3 15,00 15,00 15,00
Langa, ósl. 1,0 15,00 15,00 15,00
Grðlúða 31,1 23.50 26,00 20,00
Skarkoli 0,1 2,00 32,00 32,00
Lúða 0.1 85,00 85,00 85,00
Skata 0.2 44,00 44.00 44,00
I dag verður salt úr dagróörarbátum.
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
1 gær seldust alls 26,3 tonn
Þorskur 2,3 35,00 35,00 35,00
Þorskur, ósl. 11,00 30,00 30,00 30,00
Ýsa 0.4 35,00 35,00 35,00
Ufsi 3,0 11,10 11,50 11.00
Kadi 3.0 27,80 24,40 18,00
Keila 0.5 9,00 9,00 9,00
Langa 4,5 21,90 23,00 19,00
Langa, ósl. 1.5 20,50 20.50 20.50
i dag verður selt ur Heimaey VE og a.t.v. netabátum
siðdegis.
Faxamarkaður
i dag seldust alls 72,9 tonn
Karfi 5.9 14,70 16,00 12,00
Lúða 0.1 100,00 100,00 100,00
Þorskur 48,5 26,90 36,00 16,00
Ulsi 18,2 11,90 12,00 11.00
Ýsa 0.3 31,00 31,00 31,00
A morgun verða seld 100 tonn af þorski, 60 tonn af
grálúðu og ufsi.