Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Qupperneq 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988.
Viðskipti
„Þetta er þrengsta lendingarsvæöi sem ég hef lent á,“ sagði Steindór Steindórsson fallhlifarstökkvari eftir að hafa lent í fallhlíf sinni í Skipagötunni á Akureyri á laugardag. Þrír
stökkvarar stukku samtímis úr mikilli hæð yfir bænum og var tilefnið opnun verslunarinnar Japis. Steindór lenti svo til við dyr verslunarinnar og hafði meðferðis lykil að versluninni sem
hann færði eigendum hennar.
DV-myndir gk-Akureyri
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 18-20 Ab
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 18-23 Ab
6mán. uppsögn 19-25 Ab
12mán. uppsögn 21-28 Ab
18mán. uppsogn 28 Ib
Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab, Sb
Sértékkareikningar 9-23 Ab
Innlán verötryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsógn 4 Allir
Innlánmeðsérkjörum 19-28 Vb
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 6-6,50 Vb.Sb
Sterlingspund 6,75-8 Úb
Vestur-þýsk mork 2,25-3 Ab
Danskarkrónur 8-8,50 Vb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 30-32 Bb.Lb
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgenai
Almenn skuldabréf 31-34 Bb.Lb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(vfirdr ) 33-35 Sp
Utlan verötryggö
. Skuldabréf 9,5 Alltr
Utlántilframleiðslu
isl. krónur 29,5-34 -Lb
SDR 7,50-8,25 Lb
Bandarikjadalir 8,75-9.5 Úb
Sterlingspund 9,75-10,25 Lb.Bb, Sb.Sp
Vestur-þýsk mork 5-5,75 Úb
Húsnæðislán 3.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 44,4 3.7 á mán.
MEÐALVEXTIR
óverðtr. maí88 32
Verðtr. maí 88 9,5
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala maí 2020 stig
Byggingavísitalamaí 354 stig
Byggingavisitala maí 110.8stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 6%' . april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávoxtunarbréf 1,5273
Einingabréf 1 2,763
Einingabréf 2 1.603
Einingabréf 3 1,765
Fjolþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,803
Lífeyrisbréf 1 389
Markbréf 1,460
Sjóðsbréf 1 1,363
Sjóðsbréf 2 1,272
Tekjubréf 1.383
Rekstrarbréf 1,0977
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinm jofnun m.v. 100 nafnv.:
Almennartryggingar 128 kr.
Eimskip 215 kr.
Flugleiðir 200 kr.
Hampiðjan 144 kr.
Iðnaðarbankinn 148 kr.
Skagstrendingur hf. 189 kr. •
Verslunarbankinn 105 kr,
Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýslngar um peningamarkað-
Inn birtast i DV á fimmtudögum.
Vestmannaeyjar kynntar
sem ferðamannastaður
Frá fundi starfshóps í Vestmannaeyjum um ferðamál. DV-mynd Ómar
Ómar Garöaisson, DV, Vestmaimaeyjum:
Mikil áhugi er í Vestmannaeyjum
á því aö kynna eyjarnar sem feröa-
mannastað. Nýlega kynntu menn,
sem tengjast ferðamannaiönaði á
einhvern hátt, og Arnaldur Bjarna-
son bæjarstjóri árangur af starfi sínu
en þeir komu fyrst saman í janúar
sl. eftir aö hafa sent boö til allra sem
tengjast feröamálum í Eyjum. Flestir
sýndu áhuga og afraksturinn er nú
aö koma í ljós.
Þaö helsta, sem gerst hefur, er aö
litprentaður bæklingur og plakat er
væntanlegur, aöilar í Eyjum ætla aö
auglýsa sameiginlega og í ráöi er að
bjóöa fjölmiðlafólki til Eyja svo og
fulltrúum flutningsaöila.
Aöstaöa í Eyjum til aö taka á móti
fólki er ágæt. Hótelherbergi eru fyrir
140 manns auk svefnpokapláss.
Óvíöa hér á landi er eins mikið um
aö vera og í Eyjum og eru þær því
fýsilegur kostur bæöi fyrir íslenska
og erlenda ferðamenn sem vilja
dvelja hér í nokkra daga. Vandamál-
iö til þessa hefur verið aö feröamenn,
sem hingað koma, stansa stutt.
Keyptur aftur til Eyja
Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum:
Andvari VE, aflaskipiö kunna, er
aftur komiö til Vestmannaeyja. Þeir
Ingvi Sigurgeirsson skipstjóri, Sig-
uröur Þórarinsson og Bragi Júlíus-
son og fjölskyldur þeirra keyptu bát-
inn nýlega frá Eyrarbakka af Þórði
Þóröarsyni rakara. Þar bar báturinn
nafnið Drífa ÁR 300 og er 87 tonna
stálbátur. Þórður á Eyrarbakka haföi
aöeins átt bátinn í nokkra mánuði,
haföi fengiö hann frá Jóhanni Hall-
dórssyni i Eyjum.
illlMÍIH
Drifa, áður Andvari, komin til Eyja
DV-mynd Omar
Agóði DAS í Eyjum fer
til öldrunarmála þar
Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum:
Á fundi bæjarráös hér í Vest-
mannaeyjum í síðustu viku mættu
þeir Pétur Sigurðsson, formaöur
stjórnar DAS, dvalarheimilis aldr-
aöra sjómanna, og séra Sigurður H.
Guðmundsson, formaöur öldrunar-
ráðs, og var þar skrifað undir samn-
ing um aö allur ágóði af miöum í
happdrætti DAS, seldum í Vest-
mannaeyjum, rynni til öldrunarmála
hér.
Gestirnir sögöu aö hér væru menn
á réttri leið í málum aldraöra. Þeir
höföu gengið milli stofnana hér og
kynnt sér máhn af eigin raun, bæði
á sjúkrahúsinu og Hraunbúðum.
Formleg opnun stjórnsýsluhúss á Isafirði verður að öllum likindum i sept-
ember. DV-mynd BB
Afhendingu stjórnsýslu-
húss á ísafírði seinkar
Sigurjón J. Sigurðsson, DV, fsafirði:
Ráögert var aö afhenda hið nýja
stjórnsýsluhús á ísafirði þann 15.
maí sl. Nú er svo komið aö verktaki
sá sem vinnur viö lokaáfangann í
byggingu hússins, Rörverk hf„ hefur
sótt um til byggingarnefndar hússins
aö fá frest á afhendingu til 15. júlí nk.
Sigurjón Kr. Sigurjónsson, um-
sjónarmaöur verktaka, sagöi í sam-
tali viö blaðið aö helsta ástæöa þess-
arar umsóknar væri sífelldar breyt-
ingar á teikningum, aukaverkefni
heföu komið til sögunnar og þar fram
eftir götunum; verktaki væri ekki að
sækja um frest vegna eigin seina-
gangs. Þaö sem nú er eftir er allur
minni háttar frágangur, teppi, dúkar
og þess háttar.
Haraldur L. Haraldsson bæjar-
stjóri er formaöur byggingarnefndar
stjórnsýsluhúss. Hann staöfesti aö
frestunarbeiðni hefði borist frá verk-
taka. Haraldur kvaö byggingar-
nefndina hafa tekiö jákvætt í beiðn-
ina en óskaöi jafnframt eftir því að
fá, áöur en málið yröi endanlega af-
greitt, rökstudda greinargerð frá
verktaka fyrir þessari beiðni.
Varðandi eiginlega opnun hússins
sagði Haraldur að sér þætti líklegt
aö formlega yröi húsiö opnað í byrj-
un september. Þó gerði hann ráð fyr-
ir því að einstakir aðilar flyttu í hú-
siö um leið og verktaki heföi skilað
því af sér.