Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Page 7
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. 7 dv______________________________Fréttir Ættfræóisíða DV vekur athygli: A Islandi er ættfræði þjóðarástríða - segir í frétt Reuters „A Islandi er ættfræði þjóðar- ástríöa," segir í fyrirsögn frétta- skeytis sem DV barst frá Reuters- fréttastofunni í gær. Er þar fjallaö um geysilega mikinn ættfræðiáhuga almennings hér á landi og hvernig fjölskyldutengslum er háttað. í frétt- inni er þ?í einnig slegið upp að hér á landi séu allir frænkur og frænd- ur. Þannig að hver einstaklingur þurfi ekki að fara lengra aftur en í áttunda eða níunda lið til að vera búinn finna skyldleikatengsl við alla þjóðina. í fréttinni segir ennfremur: „Blaða- greinar sem fjalla um þekkta íslend- inga og íjölskyldur þeirra eru vin- sælt lesefni í dagblöðum. Lesendur grannskoða þær til að uppgötva skyldleikatengsl við frsega menn og konur.“ Þama er greinilega átt við ættfræðisíðu DV sem hóf göngu sína fyrir um ári og hefur aukið áhuga landans á ættfræði til muna. Fréttamaður Reuters segir ætt- fræöigreinar í dagblöðum nauðsyn- legar vegna þess að íslendingar beri ekki ættamöfn heldur breytist eftir- nafnið í hverri íjölskyldu með hverri nýrri kynslóð. Auk þess sem hjón beri ekki sama eftimafn. Fréttin er byggð á viðtali við Öddu Steinu Bjömsdóttur og skýrir hún þar fyrir fréttamanni hvernig ís- lenska nafnakerfið er uppbyggt. -JBj SUMARTILBOÐ Á NOTUÐUM BÍLUM í EIGU UMBOÐSINS TEGUND ARG GANGVERÐ OKKAR VERÐ Citroen CX25Ddísil, 8 manna 1984 640.000 550.000 Citroen BX 1987 500.000 460.000 Toyota Corolla 1978 90.000 50.000 Toyota Corolla DX Liftback sjálfsk., 1600 1980 170.000 140.000 Toyota Corolla 1300,51982 240.000 210.000 gíra Nissan Sunny station 1984 330.000 290.000 Sabb 99 GL 1982 290.000 230.000 Daihatsu Charmant LGX 1983 340.000 290.000 BMW315 1982 290.000 260.000 Lada Sport 1982 180.000 130.000 Peugeot 305 1982 230.000 190.000 Citroen BX19TRD 1985 430.000 350.000 dísil Greiðslukjör við allra hæfi. Rauði kross íslands: Vatn selt fyrir þrjár milljónir Um 3 milljónir króna hafa safnast í vatnssölu Rauða krossins til hjálpar fólki í vesturhluta Eþíópíu. Seldar hafa verið um 15 þúsund vatnsdósir en gert var ráð fyrir að selja tæplega 30 þúsund dósir. Haldið verður áfram að selja vatnið í dag en að því loknu heldur áfram gíróseðlasöfnun sem þegar er hafin. Gunnlaugur Snædal hjá Rauða krossi íslands sagöi í samtali við DV að verkefnið væri til þriggja ára og til þess að fjármagna það þyrfti 20 milljónir króna. „Eg á ekki von á að viö náum því markmiði að safna 20 milljónum. Það hefur aldrei verið gert áður hér á landi að safna til fyrirbyggjandi starfs heldur hafa safnanir alltaf far- ið fram þegar neyðarástand hefur skapast. En það verður að sjálfsögðu miklu dýrara að hjálpa fólkinu ef til neyðarástands kemur,“ sagði Gunn- laugur. Rauði kross íslands stendur einn að þessu verkefni í samvinnu við Rauða kross Eþíópíu. Ætlunin er að vernda vatnslindir fyrir hálfa milljón manna, auk þess sem bæta á heilsu- vernd og vernda gróður. Gunnlaugur sagði að ef tré á svæðinu hyrfu myndi grunnvatnsborð lækka. Á umræddu Sjálfboðaliðar til Krísuvíkur Sjálfboðaliöasamtök um náttúru- vernd leggja upp í dagsferð til Krísu- víkur á laugardag. Lagt verður af stað frá ferðamiðstöðinni klukkan 9 aö morgni. Að sögn Þorvaldar Arnar Ámasonar, hjá Sjálíboöaliðasamtök- unum, er ferðin ókeypis og opin al- menningi. „Reykjanesfólkvangur leggur til rútur og verkfæri,“ sagði Þorvaldur, „en ferðalangarnir sjá um sitt eigið nesti. Ætlunin er að ljúka við göngu- stígagerð í Krísuvík, en unnið hefur verið að henni í þrjú ár.“ Ferðalöngunum er ráðlagt að hafa með sér sundfatnaö, því ferðinni lýk- ur í Bláa lóninu. -StB Yfimefnd fundar um nýtt fiskverð í dag Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins fundaði í gærmorgun um nýtt fiskverð. Lítið nýtt kom fram á fundinum og að sögn Sveins Finns- sonar hjá Verðlagsráði hefur annar fundur verið boðaður í dag, laugar- dag. Ákvörðun um nýtt fiskverð var vísað til yfirnefndar sl. þriðjudag. -StB svæði er stöðuvatn þar sem mögulegt væri að nýta fisk í mun meira mæli en innfæddir gera. íslendingar vir.na nú að athugun á því og tengist athug- unin þessu verkefni. -JBj Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga frá 13-17 Ghbusa Lágmúli 5, Sími 91-681555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.