Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Síða 21
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. 21 Á sextugsafmæli Bergmans krýndi Caroline von Rosen hann blómakransi. í baksýn sést Ingrid eiginkona hans. Caroline von Rosen hneykslast á bók Önnu Bergman: „Ingmar Bergman á ekkert Iaunbam í okkar fjölskyldu" Hvorki ég né neitt af mínum systkin- um er launbam Ingmars Bergmans. Faðir okkar er Jan-Carl von Rosen og enginnánnar. Auövitað urðum við mjög hissa þegar Anna breiddi út að eitthvert okkar systkinanna væri launbam Ingmars. Hún skrifar þetta bara til að fá athygli. Allt sem hún skrifar verður að taka með fyrirvara," segir Caroline von Rosen, elsta dóttir Ingrid von Rosen, núverandi eigin- konuBergmans. „Ef ég þekki Önnu rétt á lítið af því sem stendur í bókinni sér stoð í raun- veraleikanum. Hún er skrifuö til aö særa aðra, vekja hneyksli og koma óorði á okkar íjölskyldu,“ sagði Caroline í blaðaviðtali á dögunum. Anna Bergman gaf nýlega út bók í Svíþjóð sem hún nefnir „Inte pappas flicka" eða lauslega þýtt Ekki dóttir fóður míns. í bókinni flettir Anna ofan af mörgum atriðum varðandi Bergman og von Rosen fjölskylduna. , ,Faðir minn og eiginkona hans eiga saman launbam sem hefur fariö mjög leynt fyrir almenningi. Ég hitti bam þeirra í fyrsta sinn er Ingmar varð 60 ára þegar öll börn hans og Ingrid hittust ásamt þeim í Færeyj- um,“ segir Anna í bók sinni. Þegar hún var spurð hveiju þessi umsögn sætti svaraði hún því til að ekki vildi hún slá því fóstu hvert fjög- urra barna Ingrid væri hálfsystkini hennar en hún vissi að eitthvert þeirra væri það. Caroline, Maria og tvíburamir Anna og Friðrik von Rosen fæddust öll í hjónabandi Ingrid og Jan-Carl von Rosen. I bókinni segir Anna frá því er Ingmar kom til London að heim- sækja hana og eins árs gamalan son hennar árið 1968. Þar hafði hann tal- að um konurnar sem hann hefði elskað síðastliðin 20 ár, þeirra á með- al var greifynjan Ingrid sem hann sagðist einnig hafa átt launbarn meö. Þremur árum síðar skildi Ingrid og giftst Ingmar Bergman. Og á síöasta ári, er Ingmar varð sextugur, hittist öll fjölskyldan og segir Anna að mik- ill kærleikur sé á milli sín og systkin- Anna Bergman segir föður sinn og ingrid hafa átt launbarn saman. anna. Hins vegar segir Caroline að enginn vinátta sé á milli systkina sinna og Önnu Bergman. „Ég vil ekk- ert með hana hafa,“ segir Caroline. ^■■■■■■■■■■“■■■■■■■■■■“^™"" Brautarholti 20, símar 23333 og 23335.“““^™"~ Diskóið á sínum stað á 1. hæð MorroKusTAm' <m AUAN8Æf Él Til dæmis: Sportlíf Eidistorgi Sportbær Hk Hraunbær 102 ■ Straumnes v Vesturbergi 76 ■ Sportbúöin Drafnarfelli Innrömmun og hannyrdir Leirubakki 36 Verö niitVjst viö framköllun og koperingu á inynda litfilniuog 24 niynda KOMCA litfilmu sem þú færö til baka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.