Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. -52 Lífsstfll Að flakka með Interrail: Áskrift að lestum í 22 löndum Farseðill að öllum lestum í 22 lönd- um Evrópu. Þetta er Interrafl, kort sem allir Evrópubúar, sem yngri eru en 26 ára, geta keypt. Kortið gildir í einn mánuð og veitir ótakmarkaöan aðgang að öflum lestum í aðildarl- öndunum allan tímann án endur- gjalds. Alþjóðasamband járnbrautarlesta setti Interrail á laggirnar 1972. Til- efnið var fimmtugsafmæli alþjóða- samnings um járnbrautarlestir. Tak- markið var að örva lestarferöir, en járnbrautarlestin átti þá mjög undir högg að sækja. Flug og áætlunarferð- ir í rútubílum tóku æ fleiri farþega tfl sín. Fyrirbærið sló strax í gegn. Nú er svo komið að mifljónir manna ferð- ast á þessum kjörum árlega, enda eina tækifærið sem margir hafa til að skoða sig um. 80 borgir á einum mánuði Og sumir fara fullgeyst. Dæmi eru um fólk sem skoðar aflar helstu borgir Evrópu á einum mánuði. Þá er sá háttur hafður á að stoppað er einn dag í hverri borg, en hoppað upp í lest á kvöldin og sofið í henni þar tfl hún kemur í næstu borg, morgun- inn eftir. Ferðasíða hefur heyrt um einn sem komst yfir 80 borgir á ein- um mánuði. Þótt ísland sé ekki aðfli í alþjóða- sambandi járnbrautarlesta er hægt að kaupa þessa miða hér á landi. Ferðaskrifstofa stúdenta og Úrval selja danska Interrafl miða og kosta þeir kr. 11.500. Danskir eru einu Interrail miðarn- ir sem íslendingum stendur tfl boða. Aðra miða er ekki hægt að fá nema Það er hins vegar ekki hægt að neita þvi að þetta er erfiður ferðamáti. HBi Margir búa í járnbrautarlest í mánuð í sumarfriinu. LITASTAL ER LISTASTÁL Plasthúðaðar stálklæðningar á þök og veggi frá Inter Profiles eru til í 17 litum. - Prófílhæð 20 mm og 35 mm - Allir fylgihlutir - Skrúfur frá SFS - Þéttilistar frá DAFA - Verkfæri frá BOCH - Fáanleg bogalaga . - Fáanleg með ALUZINK húð - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT IGARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGÁSl 15 210 GARÐABÆ, SÍMI 91-53511 GÆÐI tJR STÁLI erlendis, og þá verður viðkomandi _ að hafa búiö í landinu um sex mán- aða skeið. Miðunum fylgja þeir annmarkar að greiða verður hálft gjald í því landi sem þeir eru gefnir út í. Það er því hagstætt aö hafa miöa frá litlu landi. Handhafar Interrail fá góðan af- slátt í ferjum. Algengast er að hann sé 50%, og hafa margir orðið tfl þess aö fara í siglingar um Miöjaröarhafið á þessum kjörum. Feijur eru starf- ræktar víða og er full ástæöa til að athuga þann möguleika. Að fá sem mest út úr Interrail Það gefur augaleið að möguleik- amir eru nánast óþrjótandi meö slík- an miða undir höndum. Þó eru nokkrar leiöir sem reynst hafa heilladrýgri en aðrar. Einn algengasti ferðamátinn er að ferðast eins mikið og hægt er á tíma- bilinu. Þannig fær maður nasasjón af hverju landi og getur ákveðið hvað maður hefur áhuga á að heimsækja síðar. Annar ferðamáti er að rjúka langt í burt, t.d. beint til Grikklands. Þá er ágætt að haga ferðinni þannig að stoppað sé á markverðustu stöðun- um og slappað af. Síðan er farin önn- ur leið til baka, og sami háttur hafð- ur á. Sumir einskorða sig við að skoða eitt land eða svæði. Þá eyða þeir mánuðinum í aö kynnast bæði borg- um og þorpum í viðkomandi landi. Ferðasíðán hefur spurnir af fólki sem hefur gert þetta á hverju ári í sex ár. -PLP Kortið sýnir þau lönd sem hægt er að gerðast um með Interrail. Rauðu svæðin eru þau lönd sem ekki eru aðilar að Interrail Næturlestir: »• x r 0 Næturlestir eru algengir gisti- staðir á Interrafl. Þá er um að gera að velja sér lest sem er nógu lengi á leiðinni. Hér á eftir er listi yfir nokkrar þær vinsælustu: Kaupmannahöfh-Amsterdam Amsterdam-Mönchen Barcelona-Genf Barcelona-Madrid Barcelona-Nizza Barcelona-París Barcelona-Pamplona Basel-Hamborg Belgrad-Þessalónikí Brússel-Genúa Brússel-Hamborg Hamborg-Múnchen Brússel-Múnchen Heidelberg-Lugano London-Edinborg Malmö-Stokkhólmur Madrid-Algeciras Madrid-Lissabon Madrid-Santander Mflanó-Paris París-Amsterdam París-Chamonix París-Múnchen París-Nizza Róm-Nizza Vín-Köln Vín-Frankfurt Vín-Lindau Vín-Feneyjar Iistinn er íjarri því aö vera tæm- andi, honum er einungis ætlað aö gefa hugmynd um það sem í boöi er. -PLP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.