Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Page 52
64 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Oldsmobile Cutlass '80 til sölu, sjálf- skiptur, bensínvél. Verð 350 þús. Góður bíll á góðum kjörum, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 16753. Fiat Spider U.S.A, rauður, vél 2000 cc, bein innspýtin_ Low Profile dekk, rafm. í rúðum. Uppl. í síma 72530. Ford Escort XR3I '83, svartur, litað gler, sóllúga, low profile dekk, pústflækjur, stereó-græjur o.fl. Uppl. á daginn í síma 687848 og á kvöldin og um helg- ina í síma 689410. Verktakar-sportmenn. Húsbíll-Benz 309, útvarp, gashella, vaskur, renn- andi vatn, kojur, toppgrind, gott skápaplás, verð 400 þús. L^ppl. í síma 50364 eftir kí. 20 eða í bílasíma 002- 2043. Ford E-350 Windowvan '87 (með Dana 60 og fljótandi afturöxlum), V-8351 vél, sjálfskiptur, aflstýri og -hemlar, loftkæling og hiti, klæðning í toppi, sjálfleitandi útvarp, ekinn 33 þús. míl- ur. Ennfremur til sölu Ford Econoline '85, 350 dísil, 6,91, sjálfskiptur, vökva- stýri. Uppl. hjá Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sími 673232. Honda Civic CRX '84. Til sölu þessi glæsilegi sportbíil, rafmagnssóllúga, álfelgur, ný dekk, litað gler, verð 475 þús. Ath. skipti möguleg. Uppl. í síma 43751. Colt turbo '87 til sölu, ekinn 18 þús. km. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 15992 milli kl. 17 og 18. Rútubilar til sölu, 42 sæta og 26 sæta og 14 sæta með framdrifi. Uppl. í sima 99-4291. Til sölu Honda Prelude árg. '86, svart- ur, ekinn 40.000 km. Uppl. í síma 52275. Einn með öllu! BMW 520i Special Edit- ion, árg. ’88. Vegna sérstakra ástæðna er þessi einstaki bíll nú til sölu. Hefur hann upp á að bjóða öll þau þægindi og aukahluti sem hugsast getur. Dem- antsvartur, ekinn 5.000 km, mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefnar á morgun, sunnudag, í síma 51014. Sjón er sögu ríkari. Volvo B 57 rúta til sölu, '71, 48 sæta, 6 cyl., túrbína, hátt og lágt drif, góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 83628, 985-27098 og 985-24704. Pontiac Firebird, árg '84, 4 cyl., 5 gíra, bein innspýting, T toppur, bílí í mjög góðu lagi, verð 700 þús. Bílasalan Hlíð.símar 17770 og 29977. Subaru XT 4WD turbo, með öllu, sum- ar- og vetrardekk, ekinn 17 þús. km. Uppl. í símum 623630 og 621290. 32 manna Man Ikarus '80 til sölu. Uppl. í síma 671167. Kópur. Citroen CX GTI '83 til sölu, toppbíll, í góðu standi, skipti á ódýrari möguleg. S. 34160. ■ Ýmislegt TRÉSMIÐJAN K-M Smiöum tlmburhús, hurðir, glugga o. Eigum teikningar að einingahúsu með sólstofu. Sími 666430. Escort '87 XR3i, keyrður 22 þús., kostar nýr eftir gengislækkun 1.000.000 kr., þarf að seljast. Fæst á góðu verði ef samið er strax, ný snjódekk fylgja. Uppl. í síma 690596 og eftir kl. 19.30 í s. 36027. Gylfi. Góöur Alfa Romeo til sölu á aðeins 120 þús. kr. eða skipti á jeppa. Uppl. í síma 51232 eða 652093. Subaru 1800 '87 S/W GL 4WD túrbó, sjálfskiptur, vökvastýri, litur hvítur, fallegur bíll. Uppl. í síma 13138. Ómar. 1í/f MATREIÐSLUKLÚBBUR Hitaeiningasnauð matargerð! Matreiðsluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar uppskrift- ir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. FOR-ÐUMST EYÐNI CC HÆTTULEC KYNNI Er kynlíf þltt ekki i lagi? Þá er margt annað í ólagi. Vörumar frá okkur eru lausn á margs konar kvillum, s.s. deyfð, tilbreytingarleysi, einmana- leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. ■ Þjónusta nYiung fNAGLASNYRTINGU Lesley gervineglur. Styrking á eigin nöglum, viðgerðir. Ath., nýtt efni, skemmir ekki eigin neglur heldur styrkir. Uppl. í síma 686086. Minigrafa til leigu. Hentar vel inni á eldri lóðum, við sumarbústaðinn og á fleiri stöðum, t.d. í gröft fyrir dren- lögnum, gróðurhúsum, hitapottum, trjábeðum, hellulagningu eða síma og rafmagni í sumarbústaðinn o.fl. Uppl. hjá Guðmundi, sími 667554. Vélaleiga Arnars'. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. Garðaúðun Tek aö mér úöun trjágarða. Pantanir í síma 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. Afmæli_______________________ Benóný Benediktsson Benóný Benediktsson, bifreiða- stjóri og formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, Borgarhrauni 7, Grindavík, er sextugur í dag. Benóný fæddist að Þórkötlustöð- um í Grindavík. Hann hefur verið bifreiðastjóri um fjörutíu ára skeið, fyrst hjá Kaupfélagi Árnesinga á Selfossi en síðustu tuttugu og níu árin hjá Þorbirni hf. í Grindavík. Foreldrar Benónýs voru Bene- dikt Benónýsson, útvegsbóndi á Þórkötlustöðum, f. 21.7. 1894, d. 29.6. 1953, og kona hans, Magnúsa Aðalveig Ólafsdóttir, f. 23.9. 1902, d. 10.10. 1987. Benedikt og Magnúsu varð sjö barna auðið sem öll eru á lífi og er Benóný fjórði í röðinni. Benóný kvæntist 10.11. 1956 Ásu Lóu Einarsdóttur, f. 26.12.1933. Ása Lóa er dóttir Einars Einarssonar, verslunarmanns og áhugaljós- myndara frá Krosshúsum í Grinda- vík, f. í Garðhúsum 24.5. 1903, d. 12.7. 1962, og konu hans, Ellenar Einarsdóttur, f. Paulsen í Kaup- mannahöfn, 2.2. 1905. Ása og Benóný eiga þijár dætur. Þær eru María Magnúsa, f. 15.9. 1958, fiskmatsmaður, gift Herði Guðbrandssyni, bílstjóra og bú- fræðingi, og eiga þau þrjú börn; Edda Björg, f. 12.2. 1963, gift Jó- hanni Erni Kristinssyni símasmið, og Ellen Bjömsdóttir, f. 10.3. 1955, hjúkrunarfræðingur, gift Regin Grímssyni, forstjóra Mótunar hf. í Hafnarfirði, en þau eiga fjórar dæt- ur. Systkini Benónýs eru Fjóla, verslunarmaður í Keflavík; Þór- laug, saumakona á Selfossi; Ólöf, húsmóöir á Selfossi; Jóhann, mál- arameistari í Keflavík; Ólöf Sigur- rós, verslunarmaður í Grindavík, og Elsa, húsmóðir í Grindavík. Benóný er erlendis um þessar mundir. Kjartan og Grétar Finnbogasynir Tvíburabræðurnir Kjartan og Grétar Finnbogasynir frá Látrum í Aðalvík, nú lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli, eru sextugir í dag. Þeir eru um þessar mundir staddir á Hótel Los Dalmatas Sol á Benidorm á Spáni. Til hamingju með daginn 85 ára 60 ára Jónasína Þ. Sigurðardóttir, Hrauni, Aðal- dælahreppi, er áttatíu og fimm ára í dag. Katrin Hallgrímsdóttir, Dragavegi 6, Reykjavík, er áttatiu og fimm ára í dag. Hörður Þorleifsson, Aragötu 16, Reykja- vik, er sextugur í dag. Valgerður Kristjánsdóttir, Gnoðavogi 16, Reykjavík, er sextug í dag. Herdís Gunnarsdóttir, Hafnarstræti 107B, Akureyri, er sextug í dag. Jóhannes Haraldsson, Sólvöllum, Seilu- hreppi, er sextugur í dag. 80 ára Karl Bjarnason, Hringbraut 50, Reykjavík, er áttræður í dag. 50 ára 75 ára Áki Ragnarsson, Langanesvegi 17B, Þórs- höfn, er fimmtugur í dag. Vordis Inga Gestsdóttir, Háaleiti 5A, Keflavík, er fimmtug í dag. Ármann Guðmundsson, Hlégerði 17, Kópavogi, er sjötíu og fimm ára í dag. 40 ára 70 ára Bjarkey Magnúsdóttir, Nönnufelli 3, Reykjavík, er fertug í dag. Ingibjörg F. Ottesen, Fjólugötu 17, Reykja- vík, er fertug í dag. Gréta Alfreðsdóttir, Urriðakvísl 3, Reykja- vík, er fertug í dag. Sigurður Hjálmtýsson, Fannafold 10, Reykjavík, er sjötugur í dag. Sigurvin Finnbogason, Kapiaskjólsvegi41, Reykjavík, er sjötugur í dag. Til hamingju með morgundaginn 80 ára Sigrún Fannland, Suðurgötu 14, Keflavík, verður áttræð á morgun. 75 ára Ragna Friðriksson, Sundlaugavegi 22, Reykjavík, verður sjötíu og flmm ára á morgun. Sigurður B. Jónsson, Dalalandi 8, Reykja- vík, verður sjötíu og fimm ára á morgun. 60 ára Bjarnfríður Valdimarsdóttir, Grímsstöð- um ffl, Skútustaðahreppi, verður sextug á morgun. Einar Sigurgeirsson, Hafnargötu 180, Seyðisfirði, verður sextugur á morgun. 50 ára Jóhann Ólafsson, Melabraut 30, Seltjam- amesi, verður flmmtugur á morgun. Lára Sigurjónsdóttir, Hamarsgötu 18, Búðahreppi, verður fimmtug á morgun. Hrefna Frímannsdóttir, Bárðarási i, Nes- hreppi, verður fimmtug á morgun. Ari Friðfinnsson, Eiösvallagötu 30, Akur- eyri, verður flmmtugur á morgun. Sigurjón Einarsson, Hjallabrekku 6, Kópa- vogi, verður fimmtugur á morgun. Björn Traustason, Vogalandi 1, Reykjavik, verður fimmtugur á rnonptn. 40 ára Sigurjón Ólafsson, Melabraut 13, Blöndu- ósi, verður fertugur á morgun. Ágústa Þ. Ólafsdóttir, Gunnarsbraut 32, Reykjavík, verður fertug á morgun. Hersteinn Karlsson, Suðurgötu 52, Siglu- firði, verður fertugur á morgun. Kristján Þ. Jónsson, Ægisíðu 127, Reykja- vík, verður fertugur á morgun. Inga Þ. Geirlaugsdóttir, Bláskógum 10, Reykjavík, verður fertug á morgun. Halldór H. Halldórsson, Furugrund 9, Akranesi, verður fertugur á morgun. Jóhanna Baldursdóttir, Grundartanga 30, Mosfellsbæ, verður fertug á morgun. Júlíus Skúlason, Borgarheiði 22, Hvera- gerði, verður fertugur á morgun. Jón Halldórsson, Hornbrekkuvegi 7, Ólafs- firði, verður fertugur á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.