Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 52
64 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Oldsmobile Cutlass '80 til sölu, sjálf- skiptur, bensínvél. Verð 350 þús. Góður bíll á góðum kjörum, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 16753. Fiat Spider U.S.A, rauður, vél 2000 cc, bein innspýtin_ Low Profile dekk, rafm. í rúðum. Uppl. í síma 72530. Ford Escort XR3I '83, svartur, litað gler, sóllúga, low profile dekk, pústflækjur, stereó-græjur o.fl. Uppl. á daginn í síma 687848 og á kvöldin og um helg- ina í síma 689410. Verktakar-sportmenn. Húsbíll-Benz 309, útvarp, gashella, vaskur, renn- andi vatn, kojur, toppgrind, gott skápaplás, verð 400 þús. L^ppl. í síma 50364 eftir kí. 20 eða í bílasíma 002- 2043. Ford E-350 Windowvan '87 (með Dana 60 og fljótandi afturöxlum), V-8351 vél, sjálfskiptur, aflstýri og -hemlar, loftkæling og hiti, klæðning í toppi, sjálfleitandi útvarp, ekinn 33 þús. míl- ur. Ennfremur til sölu Ford Econoline '85, 350 dísil, 6,91, sjálfskiptur, vökva- stýri. Uppl. hjá Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sími 673232. Honda Civic CRX '84. Til sölu þessi glæsilegi sportbíil, rafmagnssóllúga, álfelgur, ný dekk, litað gler, verð 475 þús. Ath. skipti möguleg. Uppl. í síma 43751. Colt turbo '87 til sölu, ekinn 18 þús. km. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 15992 milli kl. 17 og 18. Rútubilar til sölu, 42 sæta og 26 sæta og 14 sæta með framdrifi. Uppl. í sima 99-4291. Til sölu Honda Prelude árg. '86, svart- ur, ekinn 40.000 km. Uppl. í síma 52275. Einn með öllu! BMW 520i Special Edit- ion, árg. ’88. Vegna sérstakra ástæðna er þessi einstaki bíll nú til sölu. Hefur hann upp á að bjóða öll þau þægindi og aukahluti sem hugsast getur. Dem- antsvartur, ekinn 5.000 km, mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefnar á morgun, sunnudag, í síma 51014. Sjón er sögu ríkari. Volvo B 57 rúta til sölu, '71, 48 sæta, 6 cyl., túrbína, hátt og lágt drif, góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 83628, 985-27098 og 985-24704. Pontiac Firebird, árg '84, 4 cyl., 5 gíra, bein innspýting, T toppur, bílí í mjög góðu lagi, verð 700 þús. Bílasalan Hlíð.símar 17770 og 29977. Subaru XT 4WD turbo, með öllu, sum- ar- og vetrardekk, ekinn 17 þús. km. Uppl. í símum 623630 og 621290. 32 manna Man Ikarus '80 til sölu. Uppl. í síma 671167. Kópur. Citroen CX GTI '83 til sölu, toppbíll, í góðu standi, skipti á ódýrari möguleg. S. 34160. ■ Ýmislegt TRÉSMIÐJAN K-M Smiöum tlmburhús, hurðir, glugga o. Eigum teikningar að einingahúsu með sólstofu. Sími 666430. Escort '87 XR3i, keyrður 22 þús., kostar nýr eftir gengislækkun 1.000.000 kr., þarf að seljast. Fæst á góðu verði ef samið er strax, ný snjódekk fylgja. Uppl. í síma 690596 og eftir kl. 19.30 í s. 36027. Gylfi. Góöur Alfa Romeo til sölu á aðeins 120 þús. kr. eða skipti á jeppa. Uppl. í síma 51232 eða 652093. Subaru 1800 '87 S/W GL 4WD túrbó, sjálfskiptur, vökvastýri, litur hvítur, fallegur bíll. Uppl. í síma 13138. Ómar. 1í/f MATREIÐSLUKLÚBBUR Hitaeiningasnauð matargerð! Matreiðsluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar uppskrift- ir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. FOR-ÐUMST EYÐNI CC HÆTTULEC KYNNI Er kynlíf þltt ekki i lagi? Þá er margt annað í ólagi. Vörumar frá okkur eru lausn á margs konar kvillum, s.s. deyfð, tilbreytingarleysi, einmana- leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. ■ Þjónusta nYiung fNAGLASNYRTINGU Lesley gervineglur. Styrking á eigin nöglum, viðgerðir. Ath., nýtt efni, skemmir ekki eigin neglur heldur styrkir. Uppl. í síma 686086. Minigrafa til leigu. Hentar vel inni á eldri lóðum, við sumarbústaðinn og á fleiri stöðum, t.d. í gröft fyrir dren- lögnum, gróðurhúsum, hitapottum, trjábeðum, hellulagningu eða síma og rafmagni í sumarbústaðinn o.fl. Uppl. hjá Guðmundi, sími 667554. Vélaleiga Arnars'. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. Garðaúðun Tek aö mér úöun trjágarða. Pantanir í síma 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. Afmæli_______________________ Benóný Benediktsson Benóný Benediktsson, bifreiða- stjóri og formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, Borgarhrauni 7, Grindavík, er sextugur í dag. Benóný fæddist að Þórkötlustöð- um í Grindavík. Hann hefur verið bifreiðastjóri um fjörutíu ára skeið, fyrst hjá Kaupfélagi Árnesinga á Selfossi en síðustu tuttugu og níu árin hjá Þorbirni hf. í Grindavík. Foreldrar Benónýs voru Bene- dikt Benónýsson, útvegsbóndi á Þórkötlustöðum, f. 21.7. 1894, d. 29.6. 1953, og kona hans, Magnúsa Aðalveig Ólafsdóttir, f. 23.9. 1902, d. 10.10. 1987. Benedikt og Magnúsu varð sjö barna auðið sem öll eru á lífi og er Benóný fjórði í röðinni. Benóný kvæntist 10.11. 1956 Ásu Lóu Einarsdóttur, f. 26.12.1933. Ása Lóa er dóttir Einars Einarssonar, verslunarmanns og áhugaljós- myndara frá Krosshúsum í Grinda- vík, f. í Garðhúsum 24.5. 1903, d. 12.7. 1962, og konu hans, Ellenar Einarsdóttur, f. Paulsen í Kaup- mannahöfn, 2.2. 1905. Ása og Benóný eiga þijár dætur. Þær eru María Magnúsa, f. 15.9. 1958, fiskmatsmaður, gift Herði Guðbrandssyni, bílstjóra og bú- fræðingi, og eiga þau þrjú börn; Edda Björg, f. 12.2. 1963, gift Jó- hanni Erni Kristinssyni símasmið, og Ellen Bjömsdóttir, f. 10.3. 1955, hjúkrunarfræðingur, gift Regin Grímssyni, forstjóra Mótunar hf. í Hafnarfirði, en þau eiga fjórar dæt- ur. Systkini Benónýs eru Fjóla, verslunarmaður í Keflavík; Þór- laug, saumakona á Selfossi; Ólöf, húsmóöir á Selfossi; Jóhann, mál- arameistari í Keflavík; Ólöf Sigur- rós, verslunarmaður í Grindavík, og Elsa, húsmóðir í Grindavík. Benóný er erlendis um þessar mundir. Kjartan og Grétar Finnbogasynir Tvíburabræðurnir Kjartan og Grétar Finnbogasynir frá Látrum í Aðalvík, nú lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli, eru sextugir í dag. Þeir eru um þessar mundir staddir á Hótel Los Dalmatas Sol á Benidorm á Spáni. Til hamingju með daginn 85 ára 60 ára Jónasína Þ. Sigurðardóttir, Hrauni, Aðal- dælahreppi, er áttatíu og fimm ára í dag. Katrin Hallgrímsdóttir, Dragavegi 6, Reykjavík, er áttatiu og fimm ára í dag. Hörður Þorleifsson, Aragötu 16, Reykja- vik, er sextugur í dag. Valgerður Kristjánsdóttir, Gnoðavogi 16, Reykjavík, er sextug í dag. Herdís Gunnarsdóttir, Hafnarstræti 107B, Akureyri, er sextug í dag. Jóhannes Haraldsson, Sólvöllum, Seilu- hreppi, er sextugur í dag. 80 ára Karl Bjarnason, Hringbraut 50, Reykjavík, er áttræður í dag. 50 ára 75 ára Áki Ragnarsson, Langanesvegi 17B, Þórs- höfn, er fimmtugur í dag. Vordis Inga Gestsdóttir, Háaleiti 5A, Keflavík, er fimmtug í dag. Ármann Guðmundsson, Hlégerði 17, Kópavogi, er sjötíu og fimm ára í dag. 40 ára 70 ára Bjarkey Magnúsdóttir, Nönnufelli 3, Reykjavík, er fertug í dag. Ingibjörg F. Ottesen, Fjólugötu 17, Reykja- vík, er fertug í dag. Gréta Alfreðsdóttir, Urriðakvísl 3, Reykja- vík, er fertug í dag. Sigurður Hjálmtýsson, Fannafold 10, Reykjavík, er sjötugur í dag. Sigurvin Finnbogason, Kapiaskjólsvegi41, Reykjavík, er sjötugur í dag. Til hamingju með morgundaginn 80 ára Sigrún Fannland, Suðurgötu 14, Keflavík, verður áttræð á morgun. 75 ára Ragna Friðriksson, Sundlaugavegi 22, Reykjavík, verður sjötíu og flmm ára á morgun. Sigurður B. Jónsson, Dalalandi 8, Reykja- vík, verður sjötíu og fimm ára á morgun. 60 ára Bjarnfríður Valdimarsdóttir, Grímsstöð- um ffl, Skútustaðahreppi, verður sextug á morgun. Einar Sigurgeirsson, Hafnargötu 180, Seyðisfirði, verður sextugur á morgun. 50 ára Jóhann Ólafsson, Melabraut 30, Seltjam- amesi, verður flmmtugur á morgun. Lára Sigurjónsdóttir, Hamarsgötu 18, Búðahreppi, verður fimmtug á morgun. Hrefna Frímannsdóttir, Bárðarási i, Nes- hreppi, verður fimmtug á morgun. Ari Friðfinnsson, Eiösvallagötu 30, Akur- eyri, verður flmmtugur á morgun. Sigurjón Einarsson, Hjallabrekku 6, Kópa- vogi, verður fimmtugur á morgun. Björn Traustason, Vogalandi 1, Reykjavik, verður fimmtugur á rnonptn. 40 ára Sigurjón Ólafsson, Melabraut 13, Blöndu- ósi, verður fertugur á morgun. Ágústa Þ. Ólafsdóttir, Gunnarsbraut 32, Reykjavík, verður fertug á morgun. Hersteinn Karlsson, Suðurgötu 52, Siglu- firði, verður fertugur á morgun. Kristján Þ. Jónsson, Ægisíðu 127, Reykja- vík, verður fertugur á morgun. Inga Þ. Geirlaugsdóttir, Bláskógum 10, Reykjavík, verður fertug á morgun. Halldór H. Halldórsson, Furugrund 9, Akranesi, verður fertugur á morgun. Jóhanna Baldursdóttir, Grundartanga 30, Mosfellsbæ, verður fertug á morgun. Júlíus Skúlason, Borgarheiði 22, Hvera- gerði, verður fertugur á morgun. Jón Halldórsson, Hornbrekkuvegi 7, Ólafs- firði, verður fertugur á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.