Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. Sandkom Helgi Þór bæjar- stjóri? Sextánmenn sottuuinbæj- arstjórastöö- unaíHvera- gerðioíjoskuðu flestirþeirra nalnleymiai'. Góökunningi Sandkoms hefur það þó fyrir satt að einn unxsækjendanna sé Helgi Þór Jónsson, eigandi Hóteis Arkar. Að sögn heimildarmannsins mun Helgi Þór vera nokkuð bjartsýnn með að fá stöðuna og telur að það myndi bæta stöðu hótelsins til muna ef bæj- arstjórinn gæti samið við sjaifan sig um skuldir Arkar. Þessa sögu seljum við að sjálfsögðu ekki mjög dýrt. Sá sem óskar nafnleyndar heitir...! Ogtalandi um nafnleynd.. Eittvakti nokkraathygli ádögunum þegarstarf fréttasrjóra Sjónvarpsitis var augiýst lausttil umsóknar. Fjöl- miðlar höföu að sjálfsögðu áhuga á að fylgjast með gangi mála. Mörgum þótti þó smekklaust þegar íónlistar- útvarpsstöðvaraar tíunduðu hverj ir heföu sótt um. í fréttatíma Stjöra- unnar var þannig sagt að fimm heföu sótt um stööuna. „Þar af óskaði einn nafnleyndar en það er Bogi Ágústs- son, fréttafulltrúi Flugleiða. Hinir umsækjendumireru..." Það varþá nafnleyndílagj! Úrláði og legi! Illgjam Sandkornsrit- arigeturekki annaðenverið þakkláuu-Tím- amunfyririnn- legghansi þennandálk.í fimmtudagsblaðinu var til dæmis gremt frá „þörungavandamálinu" mikla við Noreg. Sagt var að þó nokkrar eftírlitsflugvélar, þar á meö- al Orion véi frá hernum, fyigdust raeð hreyfingum þörunganna, auk þess sem skip norsku hafr annsóknastofh- unarinnar tækju þátt í eftírlitinu. Fyrirsögn greinarinnar var: „Eftirlit úr láði og legi“. Samkvæmt bestu heimildum eru skipin enn ofansjávar og annast eftirlitið því ekki „úr“ haf- inu. Auk þess annast ftugvélamar eftiriitíð úr lofti en ekki láði, því láð merkir land samkvæmt oröabókum. Nema þá að flugvélarnar hafi orðið fyrir árás eitruðu þörunganna, brot- lent og stungist á bólakaf einh vérs staðar inni ílandi! Sendirinn brástá versta tíma Austfirðing- arvoru mjog stoltirafáilli trúasínurai fegurðarsam- ' keppninni eins ogvonlegtvar, endasigraði hún Linda í keppninni. Austfirska sjónvarpsfélagiö er meö heimsendi sem sendir út upptekið efhi frá Stöð 2 en getur enn sem komið er ekki sent efnið beint. Þegar til stóð að sýna beint frá fegurðarsamkeppninni á Stöö 2 vildu Austfirðingar allt tii vinna að sjá keppnina í beinni út- sendingu. Austfirska sjónvarpsfélag- ið sendi flóra menn út af örkinni á hvítasunnudag og uröu þeir að klífa upp rúmlega þúsund metra há Krossavíkuifjöll með tæki sín og tól. Þar ætluðu þeir að koma fyrir endur- varpstækjum til að taka á móti send- ingum Stöð var 2 og senda út beint í austfirskar sveitir. Austfiröingar sátu því sþenntir fyrir framan sjón- varpstæki sín annan í hvítasunnu og biðu þess að geta fylgst með sínum fulltrúa í fegurðarsamkeppninni í beinni útsendingu. Eitthvað fór þó úrskeiðis í tæknimálunum og Vopn- firöingar og aðrir Austfirðingar urðu aföllumherlegheitunum. Þeirmáttu þvi bíða fram á fimratudag eftir að sjá fulltrúa sinn sigra í þessari glæsi- legukeppni. Umsjóm Axel Ammendrup Fréttir TVö alvarieg slys á Amameshæðinni: Lrfshættulega slasaður eftir að bíll hans skarst í tvennt nota þurfti klippur til að ná manninum úr flakinu Rúmlega tvítugur maður er í lífs- hættu á gjörgæsludeild Borgarspít- alans eftir að hann ók á staur á Arnameshæðinni aöfaranótt sunnudagsins. Að sögn lögreglunn- ar í Hafnarfirði er nokkuð ljóst að maðurinn hefur ekiö á mikilli ferð á suðurleið með þeim afleiðingum að hann hefur misst stjóm á öku- tækinu. Bíllinn, sem er lítil, jap- önsk fólksbifreið, skarst í tvennt er hann hafnaði á staumum. Sérstök bifreið frá SlökkviUðinu þurfti að koma á staðinn til að ná flakinu í sundur svo hægt væri að ná manninum úr bifreiðinni. Mjög erfiðlega gekk að ná honum úr flak- inu en notaðar vom klippur til þess. Ökumaðurinn, sem var einn í bflnum, var meðvitundarlaus og mjög mikið slasaður. Slysið varð um þrjúleytið aðfaranótt sunnu- dagsins. Annað slys var á nákvæmlega sama stað um fjögurleytið á laugar- deginum. Ung kona ók út af vegin- um og var flutt á slysavarðstofu. Meiðsl hennar vom þó ekki tahn alvarleg. Bfll hennar, sem er af gerðinni Saab turbo, skemmdist mjög mikið. Tahð er að hún hafi misst stjórn á ökutækinu. Mjög oft verða slys á akbrautinni á-leið til Reykjavíkur á þessum sama stað en sjaldan hafa orðið slys á suöurleiðinni. Að sögn lögreglu í Kópavogi, sem einnig kom á stað- inn, eru mjög djúpar rákir í göt- unni eftir veturinn sem geta reynst varasamar. Er nokkuð ljóst að við- gerða er þörf á þessum stað og ættu ökmnenn að gæta varúðar í akstri á meöan ekkert hefur verið að gert. -ELA Bílvelta varð á Krísuvíkurvegi á laugardag þegar ökumaður, sem lögreglan var að elta, missti stjórn á bifreið sinni. Ökumaðurinn slasaðist lítið en bifreiðin er illa farin. DV-mynd KAE Miðbæjarórói um helgina: Ólátabelgir í vörslu lögreglu Nokkur ólæti voru í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags- ins er hópur unglinga safnaöist fyrir þar. Tfl nokkurra handalögmála kom og þurfti lögreglan að stflla tfl friöar. Rúður voru brotnar, m.a. stór rúða í bókabúð ísafoldar í Austurstræti. Bifreiö ók út í Eyjafjarðará í Hrafnagilshreppi um flögurleytið aöfaranótt laugardagsins. Ökumað- urinn var einn í bflnum og er hann grunaður um ölvunarakstur. Öku- manninn sakaði ekki en bifreiðin, sem hann var með að láni frá skyld- Að sögn lögreglunnar var ekki ölvun að sjá nema á örfáum unglingum en alltaf er smáhópur sem æsir upp leik- inn. Lögreglan er orðin vön miðbæjar- ólátunum og tók hún sig tfl og kippti mestu ólátabelgjunum með sér á fólki, skemmdist mikið. Lögreglan á Akureyri þurfti einnig að hafa afskipti af útafakstri við Skógá. Þar var ökumaður einn í bíln- um og slapp ómeiddur. Reyndar fór hann af staðnum og fannst ekki fyrr en á hádegi í gær. Bifreiöin, sem er stöðina. Þegar líða fór á nóttina fór bærinn að tæmast, þó voru nokkrir hópar eftir sem söfnuðust utan í bíla á hallærisplaninu. Mannflöldinn þessa helgi var þó ekkert í líkingu við það sem var er samræmdu próf- unumlauk. -ELA bílaleigubfll, er ónýt. Tahð er að öku- maöurinn hafi veriö undir áhrifum áfengis en hann var tekinn í yfir- heyrslur hjá rannsóknarlögreglunni á Akureyri er hann fannst í gær. Einnig var tekið blóðsýni úr mannin- um. -ELA Manni bjargað úr eldsvoða Slökkviliö Reykjavíkur var kallaö út að Dalsgarði í Mosfells- dal síðari hluta dags á laugardag. Þar hafði kviknað í rúmi og var kominn talsverður reykur i her- bergið. Einn maður býr í húsinu og var hann sofandi, Reykkafarar björguðu manninum úr húsinu og varð honum ekki meint af reyknum. Ekki var vitað í gær hver eldsupptök voru en greiö- lega gekk að slökkva eldinn. -ELA Sauðárkrókur: Tveir slasaðir efUr bilveltu Tveir voru fluttir á sjúkrahúsið á Sauðárkróki eftir bílveltu sem varð nálægt Miðhúsum í Ós- landshlíð um flögurleytið aðfara- nótt sunnudagsins. Fjórir voru í biíreiðinni en hinir tveir sluppu með minni háttar meiðsli. Talið er að ökumaöur bílsins hafi ekið fullgreitt miðað viö aðstæður með þessum afleiðingum. Hann er á áflánda ári og var ökumaöur fyrir einn farþega bílsins, sem jafnframt er eigandi hans. Bfllinn, sem er af Toyota gerö, endastakkst út af þjóðveginum og er ónýtur. Fólkið, sem allt er frá Sauöárkróki, er ekki alvar- lega slasað. -ELA Utanrikisráð- herra Búlgariu íheimsókn Utanríkisráðherra Búlgaríu, Peter Mladenov, og kona hans eru nú stödd hér á landi í boði Steingríms Hermannssonar ut- anríkisráðherra. Hjónin komu til landsins í gær ásamt fylgdarliði sínu og dveflast þau hér til morg- uns. Auk þess að eiga viöræður við utanríkisráðherra mun Mlad- enov m.a. hitta að máli forseta Islands, forseta sameinaðs þings og heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra Þá raun búlgarski ut- anríkisráðherrann heimsækja Þingvelli og fiskeldisstöð ríkisins í Kollafiröi. -SMJ ^ Þjóðhátíðarsjóður: Uthlutaði 6,5 milljónum til tuttugu og tveggja aðila Lokið er úthlutun úr þjóðhátíð- arsjóði fyrir árið 1988 en það er ell- efta úthlutun úr sjóðnum. Byijaö var að veita úr þjóðhátíðarsjóði 1977 og er honum ætlað að veita styrki tii stofnana og aðila sem hafa það að markmiði að varðveita verðmæti lands og menningar. Til úthlutunar í ár eru 6.500.000 kr. en 1.625.000 kr. fara til friðlýs- ingasjóðs og sama upphæð fer til verkefna á vegum Þjóöminjasafns. Eftirtaldir aðilar fengu úthlutað: Slysavamadeildin Sigurvon, Sand- geröi, 155.000. Byggðasafn Snæfells- og Hnappadalssýslu, 200.000. Byggðasafn Rangæinga og V-Skaft- fellinga, 135.000. Safnstofnun Aust- urlands, 140.000. Stofnun Sigurðar Nordals, 185.000. Húsfriðunarnefnd ísaflarðar 220.000. Listasafn Sigur- jóns Ólafssonar, 260.000. Forvörslu- deild Þjóðminjasafns, 150.000. Hóla- dómkirkja, 260.000. Landsbókasafn íslands 90.000. Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar, 105.000. Margrét Hallsdóttir, 60.000. Grétar Guðmundsson, Þorleifur Einars- son og Guðmundur Ólafsson, 60.000. Kirkjuráð, 70.000. Sögufélag 170.000. Náttúruvemdarsamtök Austurlands, 140.000. Landvemd 145.000. Náttúruvemdarráð, 170.000. Sjálfboðaliðasamtök um náttúmvemd, 40.000. Fuglavernd- arfélag íslands, 35.000. Félag norr- ænna forvaröa, 230.000. Collegium Musicum í Skálholtskirkju, 230.000. -SMJ Akureyri: TVær útafkeyrslur vegna ölvunar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.