Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. 21 Lesendur Víða er hreinsun gatna og umhverfis ábótavant. - Frá hreinsun í höfuðborginni. Plasmaskurðarvélar míGRT^onic með sjálfvirka eftirkælingu, brennir gegnum málaða og húðaða fleti. Gæðavélar á gæðaverði. PDX 70 sker 12mm (max 20mm) Kr. 133.825,- PDX 40 sker 5 mm (max 9mm) Kr. 56.313,- Skeifan 11 - Sími 68 64 66 Pósthólf 8060 -128 Reykjavík ■ Li Gatnahreinsun gangi fyrir Valur í vesturbænum hringdi: Ég er nú eiginlega aö hringja fyrir marga aöila, íbúana hérna í götunni beggja vegna og ýmsa í nágrenninu sem ég hef hitt og þeir beðið mig aö koma því á framfæri að hérna í gamla vesturbænum og kannski víð- ar þurfi að sinna gatnahreinsun mun meira en nú er gert. Ég bý sjálfur vestarlega við Bræðraborgarstíginn, og hérna í kring er þörf á meiri hreinsun og kannski útbúnaði til að geta fleygt í rusli, sem menn kasta frá sér er þeir ganga eftir götunum. - Nú er verið aö mála héma gul strik eftir miðjum götunum og finnst okkur hér það ekki hafa mikið upp á sig, á þessum mjóu götum, sem em alltaf fullsetnar einkabílum hvort eð er. En ekki dett- ur mér þó í hug að vera að amast við þeirri framkvæmd sérstaklega. Það sem okkur hérna finnst þó vera aðalatriðið er að hreinsun gatn- anna og rennusteinanna gangi fyrir hjá borginni. Auðvitað gætu ein- staklingar sjálfir séð að sér og þrifið t.d. gangstéttar, enda gerir borgin það ekki að ég held, en sumum íbú- um er alveg sama hvernig umhverfi þeirra er útlits og bera ekki viö að hreinsa fyrir framan hús sín, jafnvel láta glerbrot og annað rusl hggja dögum saman, eins og þeir sjái það ekki. Sum húsin em jafnvel svo illa hirt og allt í kringum þau, að borgin ætti aö gera kröfu til eigendanna að þeir fiarlægöu drasl og annað sem setur blett á útlitið eða komi a.m.k. fram- lóðum húsa sinna sem snúa að götu í sæmilegt stand. Við mælumst því vinsamlegast til að borgin láti verkin tala og hreinsi götur betur en nú er raunin og helst að senda bíl regu- lega, t.d. einu sinni í viku til að sópa götur og rennusteina. Eins að setja upp ruslaílát meðfram götum íbúða- hverfa, og alls staðar þar sem versl- anir eða sjoppur eru til staöar en þau ílát vantar æði víða. Ámeshreppur á Ströndum: Er ekki ráð að bíða með kirkjubygginguna? Regina Thorarensen Stíftjssi skrifar. Burtfluttum Ámeshreppsbúum berast nú bréf frá þremur sóknar- nefhdarmönnum sem ennþá eiga heima í Ámeshreppi á Ströndum. Óskaö er eftir peningagjöfúm í hina væntanlegu kirkju sem nokkrir herrar vifia láta byggja meö hraði, þrátt fýrir að unga fólkið í Ámes- hreppi ásamt foreldrum sínum sé búiö aö klæða gömlu kirkjuna að utan og setja á hana nýtt þak. Einn- ig lagað hana mikið innan dyra, m.a. gert við kirkjugólfið. sóknamefnd biði í nokkur ár með Tilvonandi kirkjuhús er teiknað byggingu hinnar nýju kirkju því af Guölaugi G. Jónssyni, arkitekt í söfhuöurinn á enga peninga til, átti Reykjavík, og er 150 fermetrar. ekki einu sinni fyrir teikningunni Grunnurinn var steyptur í fyrra- í fýrra, hvað þá grunninum? í Ár- sumar meö miklum bægslagangi neshreppi fækkar fólki og á þessu og bar jafnvel á óviid til þeirra sem ári fækkar þar um tiu manns, sem voru að gera við gömlu kirkjuna. égveitmeðvissu,ogbúinminnka. Égtelaðgamlakirkjanheföidugað Góður hugur þarf að fylgja Árneshreppsbúum eftir endurbæt- kirkjubyggingu og reyndar öllum urnar, sera geröar voru, án þess húsbyggingum því í helgri bók seg- að þeir sem að þeim stóðu fengju ir „ef drottinn byggir ekki húsið nokkra hjálp né peninga frá safn- þá erfiöa smiöimir til einskis“. aðarstjóm. Væri ekki heillaráö að SEBASTIAN i HARIÐ ALHLIDA HÁRSNYRTING STEYPUM ACRYLIC NEGLUR LILJA SVEINBJÖRNSD. KRISTÍN ÓSKARSD. MARTA ÞYRI GUNNDÓRSD. HÁRSNYRTISTOFA LAUGAVEGI 27, S.26850 §n Skrautritun er listgrein sem tiltölulega fáirstunda. í hugummargra tengjastfín- legar og litlar hendur skrautskrift en við nánari athugun kemur í Ijós að svo þarf alls ekki að vera. Einn færasti og afkasta- mesti skrautskrifari landsins er stór og stæðilegur lögreglumaður, margfaldur íslandsmeistari í kúluvarpi og lyftinga- maður. Hendur hans eru stórar en það háir honum ekki við listsköpunina. Hér erátt við Guðmund Hermannsson yfir- lögregluþjón. Lífsstíll ræðir við hann í blaðinu á morgun. „Við viljum ekki að fólk sé platað," segja þeir Jóhannes Gunnarsson og Guðmundur Sigurðsson hjá Verðlagsstofnun. Starfsemi Verð- lagsstofnunar snýst um ýmislegt annað en að gera verðkannanir. Þar má nefna mál eins og samkeppnis- mál og meðferð villandi og rangra upplýsinga í sölustarfsemi. Að sögn þeirra Jóhannesar og Guðmundarfer verðskyn íslendinga batnandi með hverju ári og þeireru meira á verði gagnvart verðlagi en áður. í Lífsstíl á morgun verður Verðlagsstofnun heimsótt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.