Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Page 23
4 MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. / , V ■ 35 Fréttir Hvergerðingur á níræðisaldri: Sýður fíflablöð til lækninga Guðrún Þorláksdóttir, einn eldri borgara í Hveragerði, varð á vegi blaðamanna DV þar sem hún sat í garði sínum og tíndi fífla- blöð. „Ég tíndi fyrst fíflablöð seint í fyrrasumar og sauð þau. Ég hef verið magaveik og hafði heyrt að fífill væri mjög kraftmikil jurt. Eins ' haföi ég lesið bók um Ástu grasa- lækni. Þegar ég hóf drekka soðið af blöðunum í fyrra hurfu allir verkir. Ég gat ekki tínt fleiri þá vegna þess hversu snemma fraus. Ég er því aö byrja aftur núna,“ sagði Guðrún Þorláksdóttir. Hún er fædd 1906 og hefur búið í Hveragerði í rúmlega fímmtíu ár og segir að hún og maður hennar hafi alla tíð kunnað einstaklega vel við sig í Hveragerði. Guðrún Þorláksdóttir að tína fíflablöð í garði sínum. Guðrún segir soðið af blöðunum mjög gott gegn magaveiki. -sme DV-mynd GVA Talaðu við ofefeur um ofna SUNDABORG 1 S.688588-688589 TREFJA JOGUKT HNETU með jarðarberjum lOOg MEIRIJOGIIRI ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!* ,* Eða réttara sagt 102 g þegar miðað er við verð á jógúrt í 180 g dósum. Tílheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér Sjáðu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.* saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.* Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós. eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar. ^ Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana. HVERVIUHtKIGERAGÖÐKAUP?-mS~

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.