Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Síða 25
MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988.
37
dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Nuddtækið „Neistarlnn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
unarvörur og leikfimispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Vegna flutninga: 2 hjónarúm m/dýnum,
furueldhúsborð m/4 stólum, Elka
skemmtari, s/h sjónvarp, Commodore
64, með segulbandi, stýripinna og ca
100 leikjum, palesander hillusam-
stæða, massífur antikskápur, útskor-
inn, ca 70 ára. Á sama stað óskast
barnakerra. Uppl. í síma 671786.
Leiktæki. Eigum fyrirliggjandi staðl-
aðar leikgrindur í 3 stærðum. Einnig
eigum við rólur, vegasölt, hringekjur
og trambolin. Voru sýnd á landbúnað-
arsýningunni 1987. Uppl. í síma 686870
og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn-
höfða 21.
Hústjald trá Tjaldborg (Bahama), 4 ný-
leg sumardekk, 155SR13, amerískur
ísskápur (Gibson), nýlegur, Aiwa
hljómflutningstæki, ónotuð, notað
mótatimbur fyrir heitan pott. S.
651840._____________________________
Útsala. Verksmiðjuútsala stendur yfir
í Max-húsinu, Skeifunni 15 (Miklu-
brautarmegin), í nokkra daga.
Vinnuföt - sportföt - sjó- og regnföt,
auk margs annars. Góð vara á lágu
verði. Opið virka daga kl. 13-18.
1 árs gamall Bognet ísskápur, tviskipt-
ur, hæð 140 og breidd 60, hjónarúm,
lengd 200 breidd 160, rúm 1 'A breidd,
greiðsluskilmálar koma til greina, allt
á að seljast. S. 673494 e. kl. 17.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Af sérstökum ástæðum er til sölu 70
stk. hnífaparasett úr eðalstáli með 24
karata gullmunstri í leðurtösku. Uppl.
í síma 671981.
Athugið! Til sölu vegna flutninga
svefnsófi, hjónarúm, sófaborð, hnífa-
parasett, kaffi-. og matarstell o.fl.
Uppl. í síma 92-13438.
Danskt 12 manna ónotað postulínsmat-
arstell frá Konunglegu postulíns-
verksm., gerð Gullna karfan. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9050.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Hvita kojur til sölu á kr. 6000, sófasett
á kr. 18.000 og 4ra manna hústjald á
kr, 20.000. Uppl. í síma 675382 og
30905.
Vegna brottflutnlngs: Nilfisk ryksuga,
eldhúsborð + 4 stólar, Ikea rúm, 1 ‘A
breidd, lítill sófi, hljómflutningstæki,
KLH hátalarar, kastarar. Sími 37552.
Bráðabirgðaeldhúsinnrétting með
stálvaski og ný Electrolux eldhús-
vifta, módel CK 600 C. Uppl. í síma
612209 e.kl. 18.
Eldhúsinnrétting. Til sölu er eldhúsinn-
rétting með vaski, ofni og eldunar-
plötu, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma
71639 e.kl. 18.
Ungt par óskar eftir íbúð næstu 3-4
mán., með eða án húsgagná. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 19526.
Meirlháttar videomyndir til sölu +
tvær ölkistur. Uppl. í síma 18406 eða
687945._______________________________
Stopp. Vantar þig góðar VHS eða
Beta videospólur til upptöku fyrir
hálfvirði? Hringdu þá í síma 31686.
Vinrauður flauels barnavagn til sölu.
Einnig systkinastóll. Uppl. í síma
674142._____________________________
Vörugámur. Til sölu góður 20 feta
vörugámur, verð 80 þús. Uppl. í síma
82205 frá kl. 9-12 og 13-17.__________
Til sölu vandaður þráðlaus sími eða í
skiptum fyrir afruglara. Uppl. í síma
26263.
Nýyfirfarin garðsláttuvél til sölu. Uppl.
í síma 30901.
■ Ósikast keypt
Óska eftir að kaupa notuð gólfteppi,
baðvask, blöndunartæki og salemi í
vegg. Á sama stað til sölu 100 video-
spólur, gott efni. Sími 51076.
Bílasími óskast, staðgreiðsla. Uppl. í
síma 78155 á daginn og 99-6550 á
kvöldin.
Óska eftir aö kaupa ginur, peninga-
kassa og innréttingar fyrir fatabúð.
Uppl. í síma 92-13564 eftir kl. 17.
Klakavél-sjoppa. Óska eftir klakavél,
einnig afgreiðsluborði og hillum undir
sælgæti. Uppl. í síma 93-70016.
Óska eftir utanborðsmótor, 1-3 ha.
Uppl. í síma 25952 á kvöldin.
Útihurð óskast. Uppl. í síma 92-12836.
■ Verslun
Garn. Garn. Garn.
V-þýska gæðagarnið frá Stahlsche
Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og
ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis.
Prjónar.og smávömr frá INOX.
Bambusprjónar frá JMRA.
Verslunin INGRID, Hafharstræti 9.
Póstsendum, sími 621530.
Rúmteppi og gardínur, sama efni, eld-
húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt
úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa
búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222.
■ Fatnaður
Kvenfatnaður í mörgum stærðum og
gerðum, nýtt. Uppl. í síma 42965.
Geymið auglýsinguna.
■ Fyiir ungböm
Grá Texas III kerra til sölu, verð kr.
7.000-8.000. Uppl. í síma 40263.
■ HeimilistækL
Frystikistu- og kælitækjavlðgerðlr. Býð
þá einstöku þjónustu að koma í
heimahús, gera tilboð og gera við á
staðnum. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 76832.
500 I frystiklsta, Bosch ísskápur, West-
inghouse þvottavél, þurrkari og
hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 651606.
Atlas isskápur til sölu, hæð 1,50 m, lit-
ur brúnn, verð kr. 6.000. Uppl. í síma
13897.
Nýr kæliskápur til sölu, hæð 145. Uppl.
í síma 71570.
Rafha eldavél, kubbur, til sölu, hvít að
lit, verð kr. 5.000. Uppl. í síma 37337.
■ Hljóöfæn
Óskum eftir framgjörnum trommuleik-
ara, bassaleikara og gítarleikara í
hljómsveit, óska einnig eftir notuðum
Sequencer MC 500. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9015.
2 Yamaha mixerar til sölu, Yamaha
digital mixer, 8 rása, processor með
öllu, Yamaha, 6 rása, 270 vatta og
Ferrograph logic 7 spólutape. Space
Eccodeck. S. 91-667167.
Casio CZ-101 hljómborð með tveimur
kubbum, Roland MC-500 microcom-
poser, Roland TR-505 trommuheili og
Yamaha FB-01 til sölu. Uppl. í síma
19871 í dag og næstu daga.
Til sölu Moris rafmagnsgitar og Sun
söngbox. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H -9047
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
■ Húsgögn
Húsgögn á betra verði en annars stað-
ar. Hornsófar eftir máli, sófasett, borð
og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120.
Halló! Vantar þig ekki gott rúm eða
þægilegan sófa fyrir gott verð (auðvit-
að)? Hringdu þá í síma 32794.
Sófi og 2 stólar til sölu, einnig 2 skrif-
borð og h'til hiilusamstæða, selst
ódýrt. Uppl. í síma 51974 e. kl. 17.
8 mánaða IKEA hjónarúm + náttborð
til sölu. Uppl. í síma 78326.
Sófasett til sölu. 3 + 2+1, vel með farið.
Verð 10 þús. Uppl. í síma 611056.
■ Antik
Útsala vegna flutnings: húsgögn, spegl-
ar, málverk .postulín, klukkur,
lampar. Opið frá kl. 12. Ántikmunir,
Grettisgötu 16, sími 24544.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum, allt unnið af
fagmanni, úrval af efhum, fljót og góð
þjónusta, pant. uppl. í síma 681460.
Bólstrun Hauks, Hááleitisbraut 47.
Bólstrun Jóns Haraldssonar, Reykja-
víkurvegi 62. Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Sími 54266 og á
kvöldin 52872.
■ Tölvur
Commodore 64 k til sölu, með diskettu-
drifi, kassettutæki, 2 stýripinnum og
fjölda leikja, verð 10-15 þús., einnig
Ámstrad PCW 8256 með innbyggðu
diskadrifi, grænn skjár, prentari og
ritvinnsluforrit fylgja, verð 30-35 þús.
Uppl. í síma 612430.
Vil kaupa nýlega tölvu með hörðum
diski fyrir ritvinnslu, helst Macintosh
+ e.t.v prentara og forrit. Uppl. í síma
641052 milli kl. 9 og 17.
Commodore tölva m/diskettudrifi, kass-
ettutæki, 2 stýripinnum og 150 leikjum
til sölu. Uppl. í s. 666646 e. kl. 16.
IBM monochrome skjár + kort óskast,
skjár má vera gulur. Uppl. í síma 31665
e.kl. 19.
■ Sjónvörp_____________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38, sími 21940.
Notuð, innflutt sjónvarpstæki til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, lágt verð.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
sími 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Notaðar myndavélar með 6 mánaða
ábyrgð. FOTOVAL myndavélavið-
gerðir, Skipholti 50B, sími 39200.
Vantar góðar myndavélar til umboðs-
sölu. FOTOVAL myndavélaviðgerðir,
Skipholti 50B, sími 39200.
■ Dýrahald
Hestamenn! Takið ykkur nokkrir sam-
an og eignist „trússbíl" á vélsleða-
verði, bíllinn er með manngengu húsi,
6-8 manns geta setið til borðs, tveimur
góðum rúmum, geymslum, eldhús-
skáp, vaski, útvarpi og segulbandi, svo
er hægt að hafa heybaggana með sér
á toppgrindinni yfir öllu húsinu á
bílnum. Bíllinn er keyrður 19 þús. km,
er í mjög góðu lagi og kemst nærri
því allt hestar komast. Verð 350 þús.
stgr. Uppl. á bílas. Selfoss, s. 99-1416.
Reiðskólinn i Mosfellsbæ. Bamanám-
skeiðin hefjast 6. júní næstkomandi,
námskeið fyrir fullorðna hefjast 13.
júní. Innritanir og nánari uppl. hjá
Guðmundi Haukssyni eða Eydísi Ind-
riðadóttur í síma 667297 í hádegi og á
kvöldin.
Happdrætti Reiöhallarinnar. Ákveðið
hefur verið að fresta drætti í happ-
drætti Reiðhallarinnar til 25. júní.
Munið eftir að greiða heimsenda gíró-
seðla. Reiðhöllin hf.
Skógarhólar i Þingvallasveit. Opið frá
og með 1. júní. Góð tjaldsvæði og gist-
ing í herbergjum. Hey á staðnum.
Pantið í síma 99-2660. Verið velkomin.
Landssamb. hestamanna.
Til sölu brúnn 5 vetra hestur, góður
töltari, einnig rauðblesóttur 7 vetra,
stór og myndarlegur, góður reiðhest-
ur. Uppl. í síma 667297.
Tveir jarpir. Tólf vetra klárhestur með
tölti, ekki fyrir óvana, og sex vetra
alhliða hestur, mjög traustur, til sölu.
Uppl. í síma 43657.
Fáksfélagar, munið eftir síðasta degi
skráningar á íþróttamót Fáks á skrif-
stofu Fáks kl. 16-18. Stjóm Í.D.F.
Hestaflutningar. Flytjum hesta um allt
land, förum reglulegar ferðir vestur.
Uppl. í síma 71173.
Fallegir kettlingar fást gefins í síma
23611.
Nokkrir hestar til sölu. Uppl. í símum
95-6380 og 95-6389.
9 vetra Klrkjubæingur til sölu, góður
byrjendahestur. Uppl. í síma 51611.
Góður hnakkur óskast í skiptum fyrir r
video. Uppl. í síma 91-43219.
■ Hjól_____________________
Óska eftir 50-80 cub. hjóli, verðhug-
mynd 50 þús. Uppl. í síma 92-13994
eftir ki. 19.
Suzukl hjól, TS 125, til sölu, árg. ’82,
hjólið er lítið notað, verð 40 þús. kr.
Uppl. í síma 92-11906, Keflavík.
Suzuki TS 50 til sölu, á sama stað ósk-
ast Crossari 125 eða 250, vatnskældur.
Uppl. í sima 93-12375.
D.B.S unglingareiðhjól til sölu, án gíra.
Uppi. í síma 79028.
Óska eftir 10 gíra DBS kvenhjóli með
hrútastýri. Uppl. í síma 53394.
Óskum eftir fjórhjóli í skiptum fyrir
góðan hest. Uppl. í síma 99-8471.
Til sölu gullfallegt Kawasaki ZIR1000.
Uppl. í síma 92-37677 e. kl. 19.
Kawasaki 750 GPZ turbo mótorhjól,
árg. ’87, til sölu. Sími 39105.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin),
sími 45270, 72087.
Hjólhýsi - sumarhús. Til afgreiðslu
strax 17-28 feta hús. Sendi bæklinga.
Uppl. í síma 622637 eða 985-21895.
Hafsteinn.
Tjaldvagn, smíðaður hérlendis eftir
Combi Camp teikningu, styrktur og á
13r dekkjum, til sölu, verð 120 þús.
Uppl. í síma 92-13121 eftir kl. 19.
Óska eftir Combi Camp tjaldvagni, má
þarfnast lagfæringar, einnig óskast
álfelgur undir Volvo, 14r. Uppl. í síma
91-76304.
Fellihýsi til sölu, selst ódýrt, einnig til
sölu ljósblátt baðsett, selst ódýrt.
Uppl. í síma 50875.
Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl.
í síma 92-68310 eftir kl. 20.
■ Til bygginga
Eigum á lager nokkra ódýra hring-
stiga, bæði úr tré og stáli, einnig
getum við útvegað með stuttum fyrir-
vara allar gerðir stiga úr tré og stáli,
sérsmíðum allar gerðir stálstiga. Uppl.
í símum 686522 og 686870. Vélsmiðjan
Trausti, Vagnhöfða 21.
Arnar. Arintrekkspjöld fyrirliggjandi,
smíðum allar arinvörur, svo sem
grindur, ristir og hatta á skorsteina.
Uppl. í símum 686522 og 686870. Vél-
smiðjan Trausti, Vagnhöfða 21.
Sambyggö trésmíðavél, Scheppach
HM 2 Kombi, ásamt múrhrærivél,
hvort tveggja mjög lítið notað. Uppl.
í síma 667366.
■ Sumarbústaðir
í landi Ásatúns í Hrunamannahreppi
eru til leigu nokkrar sumarbústaða-
lóðir, staðsettar í norð-vesturhlíð
Langholtsfjalls sem er skammt frá
byggðakjarnanum Flúðum. Uppl. í
síma 99-6683 milli kl. 19.30 og 21.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
tHILTT-I VELALEIGA
Skeifunní 3, símar 681565 og 82715
• Kjarnaborun
• Steinsteypusögun
Góðir menn og þrifalegir
Sala á HILTI verkfærum
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurfoll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigia.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SIMI 688806
Bilasími 985-22155
GK.S vélaLeiga
Skeifunni 3, sfmar 681565 og 82715
hilti borvélar Handfræsarar Kverkfræsarar
HB.TI fleighamrar Háþrýstiþvottatæki Flöskufræsarar
Hiun naglabyssur 100-150 bar Rafmagnssnúrur
H».T! stingsagir 220 v bensín Loftnaglabyssur
HB.T1 helðsluborvélar Jarðvegsþjöppur 350 skota
HB.TI slípurokkar Loftpressur 120-400 L Heftibyssur
hilti limsprautur Nagarar Málningarsprautur
Borsagir Víkurfræsarar Glussi
m
HREINSIBILAR
Holræsahreinsun
Hreinsum: brunna
niðurföll
rotþrær
holræsi og
hverskyns stíflur
SÍIVIAR 652524 — 985-23982
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
; j
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
rdjj Vanir menn! Anton Aðalsteinsson.
vN^~TjT^). Jj'J Sími 43879.
Bílasími 985-27760.