Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Side 30
42 MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir, undirvinnu og lagningu snjóbræðslukerfa. Uppl. í síma 641551, Kristján, og í síma 36785, Páll. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi ■Ttrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Tek að mér standsetningu lóða, viðhald og hirðingu. hellulagningu, vegg- hleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, s. 22461. Hellu- og hitalagnir, þakmálun o.m.fl. Garðvinir sf. Uppl. í síma 78599 og 670108. Sumarúðun. Almenn garðvinna. Út- vegum einnig mold í beð. Sími 75287, 78557, 76697 og 16359. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Uppl. í síma 656692. Túnverk. tún- ^riökusala Gylfa Jónssonar. Sarðaúðun. pantið tímanlega. Símar 6S6444 og 38174. ■ Klukkuviðgerðir Geri upp allar gerðir af klukkum og únun. sæki heim ef óskað er. Raf- V'.öður settar í á meðan beðið er. úrsmiður. Ingvar Benjamínss.. Ar- múla 19.2. hæð. s. 30720 og hs. 33230. H Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, nýsmíði. glerjun, gluggaviðgerðir. mótauppsláttur. þakviðgerðir. Tilboðsvinna. Húsa- smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Viðhald. Sjáum um viðgerðir og við- hald steinstevptra mannvirkja, s.s. sílanböðun, múr- og sprunguviðgerðir ásamt einangrun og múrklæðningu. Viðhald hf.. sími 612437. Brún, byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum. Nýbyggingar, við- gerðir, klæðningar. þak- og sprungu- viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Sólsvallr sf. Gerum svalirnar að sólst., garðst. Bvggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fagmenn, góður frágangur. gerum föst verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17. ...M Sveit_______________________ Sumarbúðlrnar Ásaskóla, Gnúpverja- hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað- staða inni og úti, sundlaug, farið á hestbak, skoðunarferð að sveitabæ, ieikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum 99-6051 og 91-651968. Sumardvalarheimllið Kjarnholtum, Biskupstungum. 7-12 ára börn, viku og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk., íþróttir, leikir. ferðal., siglingar, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. 13 ára stúlka óskar eftir barnagæslu í sveit eða kaupstað sunnanlands. L'ppl. í síma 84908 e. kl. 19. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri, nýtt og notað. • Biðjið um ókeypis vörulista okkar. Kaupum eða tökum í umboðssölu not- uð verkfæri. Véla- og tækjamarkaður- inn hf., Kársnesbraut 102 a, s. 641445. ■ Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- -iípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- r. áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Til sölu Brother tölvuprentarar. Eitt mesta prentaraúrvalið á landinu eða um 10 mismunandi gerðir af Brother tölvu- prenturum. Einstakt tilboð, Brother 1409, kr. 25.900, ath. verð áður kr. 32.140 (fyrir gengisfellingu). Ath. tak- markað magn. Aðrir prentarar á verði fyrir gengisfellingu. Nýkomin Brother 1209, verð kr. 21.072 stgr. (prentkapall innif. í öllum verðum). Digital-vörur, Skipholti 9, símar 622455, 623566. Nú er rétti timinn! Frönsku sólreitirnir eru „mini" gróðurhús, eins fermetra einingar sem geta staðið stakar eða samtengdar. Óendanlegir möguleikar við sáningu, uppeldi og ræktun. Hringið eða skrifið. Svörum í síma til kl. 22:00 alla daga. Póstsendum um allt land. Gróðrarstöðin Klöpp, 311 Borgarnes, s. 93-51159 og 91-24684. BW Svissneska parketið erlímtágólfið og er auðveltað leggja Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. Ódýrasta parketið. Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-300E video litdýptarmælum. Einn fullkomnasti litmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á Islandi. Verð kr. 49.600. Digital -vörur hf„ Skipholti 9. símar 622455 og 623566. hagstætt verð, litir svart og hvítt. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugardaga 10-16. umco Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf., Smiðju- vegi 28, sími 75015. Utihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúia 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909. Mikið úrval af kjólum, drögtum og pils- um. Dragtin, Klapparstíg 37. Sænsk sófasett, hornsófar og stakir stólar, leður, leður PVC og áklæði. Vönduð vara á heildsöluverði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk hf„ Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugardaga 10-16. Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys- er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póstkröfu. Leyser hf., Nóatúni 21, sími 623890. Radarvarar. Skynja rádargeisla: yfir hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909. ALLT í ÚTILEGUNA Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett, borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund- laugar, sundkútar, allt í sund, krikket, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. ■ Verslun SÍMASKRÁIN Omissandi hjálpartæki nútímamannsins Simaskráin geymir allar nauðsynlegar uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim- ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl- ur, númer bankareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.íl. Ótrúlega §ölhæf. íslenskur leiðarvís- ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radíóbúðin, Skipholti, Penninn, allar verslanir, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg, Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg, Hamraborg 7, Kópav., Bókabúð Böðv- ars, Hafnarfirði, Póllinn, Isafirði, Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung- arvík, Bókabúð Jónasar, Akureyri, Radíóver, Húsavík, K/F Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði, Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin Yrkir, sími 621951 og 10643. NEWNATURALCOLOUR Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- IN - innflutningsv., póstkröfusími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjamarnes. Verð kr. 690. Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða- vara með glansandi áferð. Heildsölu- birgðir: S. A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. ■ Sumarbústaðir Þetta sumarhús er til sölu, það er 42 m2, auk 20 fm svefnlofts. Húsið er til- búið til afhendingar. Nánari uppl. í síma 54867, 84142 og 985-23563. 5,7 tonna afturbyggður plastbátur, árg. ’82, vél 80 ha. Volvo Penta, árg. ’82, VHF talst., dýptarmælir, lóran, bjarg- bátur, 2x24 v, Elektra færavindur. Bein sala eða kaupleiga. SKIPASAL- AN Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Nokkrir tivolíbátar (Bumpingboats), ósökkvandi, stöðugir, 2 ha Suzuki ut- anborðsmótarar. Gott tækifæri: - til útleigu, - við sumarbústaði, - í sumar- búðir, - til veiða í vötnum. Uppl. í síma 96-21733 á kvöldin. 6 tonna nýsmíði af Viking gerð ’87, vél 70 ha. Ford, árg. ’87, 12/24 V alternat- orar. Báturinn er tilbúinn til afhend- ingar með skoðunarvottorði. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 91-622554. Þessi bátur er til sölu, dekkaður, smíð- aður ’83, er með 48 ha. BUKH vél, 4 tölvurúllur, 2 dýptarmæla, lóran, 2 talstöðvar og farsíma. Uppl. í síma 94-7490 e. kl. 19, vs, 94-7200. ■ Ymislegt FORÐÚMST EYÐNI 00 HÆTTULEG KYNNI Er kynlíf þitt ekki í lagi? Þá er margt annað í ólagi. Vörumar frá okkur eru lausn á margs konar kvillum, s.s. deyfð, tilbreytingarleysi, einmana- leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. ■ Bátar Rafgeymar í báta, í bíla og í vinnuvél- ar. Bílanaust, Borgartúni 26, sími 622262. Þetta og heilmargt fleira spennandi, t.d. nælonsokkar, netsokkar, netsokka- buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti, corselet, baby doll sett, stakar nær- buxur á dömur og hema. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.