Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Side 32
44 MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. Smáauglýsingar Fréttir ■ BOar til sölu Ferðamenn, athugið: Ódýrasta ís- lenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Lúxemborg 436888, á íslandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. Einn með öllu! BMW 520i Special Edit- ion, árg. ’88. Vegna sérstakra ástæðna er þessi einstaki bíll nú til sölu. Hefur hann upp á að bjóða öll þau þægindi og aukahluti sem hugsast getur. Dem- antsvartur, ekinn 5.000 km, mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefnar á morgun, sunnudag, í síma 51014. Sjón er sögu ríkari. Honda Accord 4wALB EX 2.0i, árg. ’86, til sölu. Bíllinn er með sóllúgu, 5 gíra og ALB-bremsukerfi, ekinn 23.000 km. Einnig Galant GL1600 ’87, ekinn 3.500 km. Uppl. í síma 19184. Ríkissjóður gulltryggður Flestar þær forsendur, sem lágu að baki útreikningum um skatt- byrðar almennings vegna stað- greiðslukerfis skatta, hafa nú breyst. Þegar frumvarpið var lagt fram á Alþingi var gert ráð fydr 18 prósent hækkun verðlags frá fyrra ári og 17 prósent hækkun kaupmáttar. í útreikningunum var því gert ráð fyrir aö kaupmáttur drægist saman um 1 prósent. Þetta eru þær sömu forsendur og liggja aö baki Qárlögum. Þetta hefur breyst eftir gengis- fellingu og ráöstafanir ríkisstjóm- arinnar í efnahagsmálum. Nú er gert ráð fyrir 4,5 prósent sam- drætti kaupmáttar. Verðbólga, samkvæmt lánskjaravísitölu, stefnir í 23 prósent. Framfærslu- kostnaður mun hins vegar hækka um 28 prósent á árinu. Þessar breyttu forsendur munu ekki breyta miklu fyrir rikissjóð. Þó minnkandi kaupmáttur dragi úr raungiidi tekjuskattsins vegur minnkandi verðgildi persónuaf- sláttarins upp á móti. Auk þess minnka útgjöld ríkissjóðs vegna launa starfsmanna sinna að sama skapi. Óbeinu skattamir em síðan kirfilega bundnir við verðlag. Ef vörur hækka þá hækkar skattur ríkissjóðs með. Breyttar forsendur breyta því litlu fyrir útkomu ríkis- sjóðs. -gse 1987 Plymouth Voyager mini van, glæsi- legur bíll, með öllu, dökkrauður, verð 1.500.000. Sími 92-57233. Veiðin verður meira og meira fjölskyldusport með hverju árinu og sumir eru ekki gamlir þegar þeir eru teknir með og látnir læra undirstöðuatriðin í veiðiskapnum. Því fyrr því betra, segir einhvers staðar. Myndin er tekin við Helluvatn á laugardagskvöldið og þar voru margir við veiðar, veiðin var þokkaleg. DV-mynd G. Bender Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. UMFERÐAR RÁD Stóreldhústæki PR. Búðin hf. Kársnesbraut 106 Kóp. S. 641418 / 41375. f' ' \ ♦Halls VÉUPAKKNINGAR AMC Mercedes Benz Audi Mitsubishi BMW Nissan Buick Oldsmobile Chevrolet Opel Chrysler Perkins Citroén Peugot Daihatsu Renault Datsun Range Rover Dodge Saab Fiat Scania Ford Subaru Honda Suzuki International Toyota Isuzu Volkswagen Lada Volvo Landrover Willys M. Ferguson Mazda Zetor P. JONSSON & CO SKEIFAN 17 S. 84515 - 84516 Afhending símaskrár- innar 1988 hefst í dag Símaskrá 1988 er tilbúin til af- hendingar. Samkvæmt upplýs- ingum Pósts og síma hófst starfs- fólk handa á Fóstudag við aö senda út afhendingarseðla fyrir símaskrána og ættu þeir að ber- ast símnotendum á næstu dögum. Símaskráin verður afhent á pósthúsum um allt land. -StB Egilsstaðir: Áfengisútsala samþykkt með naumum meirihluta Um helgina samþykktu íbúar Egilsstaöa að leyft yrði að opna áfengisútsölu í bænum. Aö sögn Önnu Ingólfsdóttur, fréttaritara DV á Egilsstöðum, var tillagan samþykkt með naumum meiri- hluta. Tæplega 54% voru fylgjandi en 45% voru andvígir. Talsverö umræöa hefur átt sér stað um þetta mál á Egilsstöðum. Kvenfélag Egilsstaöa skoraði á bæjarbúa að hafna áfengisútsölu í bænum og borgarafundur var haldinn um þetta mál á fimmtudag í síöustu viku. Óvíst er hvenær áfengisútsalan verður opnuð. -StB Krakkar, sem vilja taka þátt í námskeiðinu, fá að vinna að skemmtilegum verkefnum með kennurunum, bæði utan- og innandyra. Nýir kennsluhættir í stærðfræði: Verkefni unnin bæði úti og inni Óvenjulegt kennaranámskeiö á vegum Kennaraháskóla íslands verður haldið fyrstu dagana í júní þar sem fjallað verður um stærð- fræðinám. Böm á aldrinum 7-12 ára taka þátt í námskeiðinu með kennur- unum og verða ýmsar leiðir reyndar, bæði utan- og innandyra. „Okkur langar aö gefa kennurun, sem alhr eru vanir, kost á aö spreyta sig á nýjum kennsluháttum. En auð- vitað er sterkur þáttur í þessu að krakkarnir hafi gaman af,“ sagöi Anna Kristjánsdóttir, stjómandi námskeiösins, í samtali viö DV. Fjörutíu áhugasamir krakkar geta tekið þátt í námskeiðinu meö kenn- urunum dagana 13.-15. júní. Nám- skeiðiö er krökkunum að kostnaðar- lausu. -JBj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.