Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Síða 33
MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. 45 Fréttir Ferða- og fjölmiðlafólki boðið til Vestmannaeyja: Eins og veðurguðimir hefðu hagsmuna að gæta Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum; „Ég get betur mælt með ferðum tíl Vestmannaeyja nú en áður, bæði fyr- ir íslendinga og útlendinga. Landslag á íslandi er víða fallegt en Eyjamar skera sig úr, ekki síst vegna gossins 1973 og þau áhrif, sem það hafði á sögu Eyjanna og íbúanna. Þeir eru svohtið öðruvísi en maður á að veuj- ast, glaðir og vingjamlegir, og taka manni opnum ömuun,“sagði María Guðmundsdóttir hjá upplýsingastöð ferðamála hér á landi. Fyrir skömmu vom aðilum sem vinna að ferðaþjónustu og íjölmiðla- fólki boðið til Vestmannaeyja. Farið var með Heijólfi til Eyja og Eyjarnar tóku á móti hópnum, alls 15 manns, eins og best var á kosið. Var engu líkara en veðurguðimir hefðu hags- muna að gæta og vildu leggja sitt af mörkum til þess aö kynning á Eyjun- um yrði sem veglegust. Farið var í ferð um Heimaey og veitinga- og gististaðir skoöaöir. Einnig náttúru- gripasafn og byggðasafn. í bátsferð seinni daginn bauð Hörður á Skútan- um til veislu á laxeldisbúrunum í Klettsvík og fleiri uppákomur vom spilaðar af fingrum fram. Það var samdóma álit þeirra sem rætt var við að þessi kynning hefði Vel gert við eldri borgara Selfoss: Fimm ferðir innanlands og utan í sumar Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Mikið er gert fyrir eldri borgara á Selfossi. Á síðustu samkomu þeirra að Hótel Selfossi vom samankomnir 139 úr allri Árnessýslu því alltaf er boðið á lokasamkomuna á vorin. Margt var þar til skemmtunar. Eldri Selfossbúum er boðið upp á fimm ferðir innanlands og utan í sumar. Yfirfullt er þegar í allar ferð- irnar. Færeyjaferð í átta sólarhringa kostar 34 þúsund kr. Englandsferð kostar 57 þúsund kr. í 15 daga. Sjö daga ferð að Vestmannsvatni í Að- aldal kostar 11.500 kr. Vestfjarðaferð í sex daga kostar 16 þúsund og Aust- fjarðaferð, átta daga, kostar 14 þús- und. Fararstjóri í Færeyjaferðinni er Vilborg Magnúsdóttir og túlkur Ein- ar Siguijónsson, formaður styrktar- félags aldraðra á Selfossi. Þess skal getið að eldri borgarar kosta sjálfir allar sínar ferðir en stjóm styrktar- félagsins semur um ferðimar og þar er afsláttur á innanlandsferðum. Þó ekki séu alhr ánægðir með núver- andi ríkisstjóm þá lifa eldri borgarar kóngalífi af tekjum, sem ríkið skaffar þeim og geta farið hvert sem þeir vilja yfir sumarið. Þannig hefur það verið síðustu sjö árin frá því ég kom á Selfoss. tekist vel í alla staði. Nokkrir höfðu þeir hvað ferðamönnum stendur þar ekki komið til Eyja áður en nú vissu til boða. KYOLIC Til hamingju Árangur meira en 25 ára rannsókna japanskra vís- indamanna. KYOLIC hvítlaukurinn, engin sambæri- leg framleiðsla fyrirfinnst í veröldinni. Töflur, hylki, fljótandi - lyktarlaust - jafngildir hráhvítlauk. KYOLIC fæst hjá heilsuvöru- og lyfjaverslunum og víðar Heildsölubirgðir: Logaland, heildverslun, Símar 1-28-04 og 2-90-15 ALDREIFERSKARI ENEINMITTNU SÖUJDEILD GRÆNMETIS OGÁVAXTA ERUM FLUTTIRAD HÖFDABAKKA NÝTT SÍMANÚMER: 674090. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.