Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Side 42
„ 54 MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. Mánudagur 30. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Galdrakarlinn í Oz (The Wizard of Oz). - Fimmtándi þáttur. - í suðurátt. Japanskur teiknimyndaflokkur. Leik- raddir Margrét Guðmundsdóttir. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanad- ískur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti (A Different World). Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet i aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 Fréttaskýringaþáttur vegna fundar leiðtoga Sovétrikjanna og Bandarikj- anna í Moskvu. Umsjónarmaður Arni Snævarr. 21.30 Ekki veröur feigum forðað (Tiempo de morir). Kólumbisk/kúbönsk bíó- mynd frá 1985, gerð eftir handriti Gabriel Garcia Marquez. Leikstjóri Jorge Ali Triana. Aðalhlutverk Gustavo Angarita, Sebastian Ospina og Jorge Emilio Salazar. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Á milli vlna. Between Friends. Vin- konur hafa nýlega sagt skilið við eigin- menn sína. Þær bregðast við skilnaðin- um á ólíkan hátt. Aðalhlutverk: Eliza- beth Taylor og Carol Burnett. Leik- stjóri: Lou Antonio. Framleiðandi: Ro- bert Cooper. Þýðandi: Margrét Sverris- dóttir. FIBO 1983. Sýningartimi 95 mín. 18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Léttur fjölskylduþáttur. Þýöandi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.19 19.19. Fréttir, veður, iþróttir og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.30 Sjónvarpsbingó. Sjónvarpsbingóið er unnið í samvinnu við styrktarfélagið Vog. Glæsilegir vinningar eru í boði. Simanúmer sjónvarpsbingósins er 673888. Dagskrárgerð: Edda Sverris- dóttir. Stöð 2/Vogur. 20.55 Dýralíf í Afríku. Animals of Africa. Vandaðir dýralífsþættir. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jóns- dóttir. Harmony Gold 1987. 21.20 I greipum óttans. Scared Straight. I kvöld er á dagskrá athyglisverð og áhrifamikil fræðslumynd um unglinga sem allir eiga það sameiginlegt að eiga mörg afbrot að baki þegar á unga aldri. 22.55 Dallas. Framhaldsþátturinn vinsæli um ástir og örlög Ewingfjölskyldunn- ar. Þýðandi: Björn Baldursson. World- vision. 23.40 Aðeins fyrir augu þín. For your Eyes Only. Þessi mynd hefur allt það til að bera sem prýða má góða Bond mynd: hraða, kímni, spennu og fagrar konur. Aðalhlutverk: Roger Moore, Carole Bouquet, Chaem Topol og Lynn Holly Johnson. Leikstjóri: John Glen. Fram- leiðandi: Albert Broccoli. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. United Artists 1981. Sýningartimi 125 mín. 1.45 Dagskrárlok morgni sem Siguröur Konráðsson flyt- ur. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Ólafsson kennari talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars- son þýddi. Jón Júlíusson les (16). 22.00 Fréftir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Aldrei skartar óhófið“ - Bjór á ís- landi, hvaö svo? Þáttur í umsjá Jóns Gunnars Grétarssonar. 23.10 Ljóöakvöld með Kathleen Battle og James Levine. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ámi Snaevarr sér um fréttaskýr- ingaþáttinn. Sjónvarp kl. 21.10: Leiðtoga- fundur íMoskvu J kvöld verður á dagskrá Sjón* varpsins fréttaskýrlngaþáttur um fund þeirra Reagans og Gor- batsjovs í Moskvu. En eins og flestir vita hittast þeir á fjórum fundum í Moskvu um þessar mundir. Þátturinn mun fjalla um það helsta er gerst hefur frá komu Bandaríkjaforseta til Sovétríkj- anna, auk þess sem helstu mál leiðtogafundarins veröa tiunduð. Þaö er Árni Snævarr sem hefur umsjón með þættinum. Þess má einnig geta að á fimmtudagskvöld kl. 22.00 verður fréttaskýringa- þátturinn Að loknum leiðtoga- fundi á dagskrá. í kjölfar hans munu fara fram umraeður í sjón- varpssal, Umsjónarmenn verða Jón Vaifells og Karl Blöndal. -gh Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. - 13.05 ídagsinsönn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarik- is“ eftir A.J. Cronin Gissur 0. Erlings- son þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (10). 14.00 Fréttir. Tllkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. Tónlist 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaöa Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin.Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist eftir Frederic Chopin. 18.00- Fréttlr. 18.03 FRÆDSLUVARP i þessum þætti Fræðsluvarps veröur upplýsingaþjón- usta landbúnaðarins kynnt. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 KvöldfrétUr. 19.30 Tilkynningar. ■>« 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá 7.03 Morgunútvarpið.Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnirkl. 8.15. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit og auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála. - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá. 18.00 Kvöldskattur. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Djass i Duus. Útvarpaö veröur hljóðritun úr Duus húsi, sem gerð var 8. mai sl. Jón og Karl Möller leika á planó, Bjarni Sveinbjörnsson á bassa og Birgir Baldursson á trommur. Einn- ig verður útvarpað hljóðritun með Reyni Jónassyni harmonikuleikara og félögum. Umsjón: Vernharður Linnet. 22.07 PopplysL 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum ki. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig" i umsjá Margrétar Blön- dal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn- ir frá Veöurstofu kl. 4.30. Svæðisútvazp Rás n 8.07-8.30 Svsölsútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Noröurlands. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson - Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir klukkan 13.00,14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómas- son líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þóröur Bogason og Jóna De Groot með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. Vin- sæll liður. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Farið aftur í tímann I tali og tónum. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á slðkvöldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALrA FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 17.00-18.00 Þátturinn fyrir þig. Tónlistar- þáttur með viðtölum, guðsorði og mataruppskriftum. Umsjónarmenn: Árný Jóhannsóttir og Auður Ög- mundsdóttir. 21.00-23.00 Boðberlnn. Tónlistarþáttur með kveðjum, óskalögum, lestri úr Bibllunni og léttu spjalli. Umsjón: Páll Hreinsson 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Opið. E. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 í Mlðnesheiðnl. E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Umrót. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Kvennalistinn. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjá tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Framhaldssaga: Sitji guðs englar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guöjónsson. 21 OOSamtökin 78. 22.00 íslendingasögur. 22.300pið. Þáttur sem er laus til umsóknar. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrárlok. 16.00 Vinnustaöahelmsókn 17.00 Fréttir 17.30 Sjávarpistill 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lífinu, létt tónlist og vlðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyzi FM 101,8 12.00 Ókynnt mánudagstónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á léttum nót- um með hlustendum. Pálmi leikur tónlist við ailra hæfi og verður með vlsbendingagetraun kl. 14.30 og 15.30. 17.00 Snorri Sturluson. leikur þægilega tónlist I lok vinnudags. 19.00 Ókynnt kvöldtónllst 20.00 Haukur Guöjónsson mætir f rokk- buxum og strigaskóm og lelkur hressllega tónllsL 24.00 Dagskrárlok. Nti er bjórinn kominn i gegn á Aiþingi. En hvað tekur vift þegar hann kemur inn i landið? Um þetta fjallar Jón Gunnar Grétarsson i þætti sin- um Aldrei skartar óhófið á rás 1 í kvðld. Rás 1 kJ. 22.30: • F F '■mr T[ 'l • Bjor a Islandi - hvað svo? Aldrei skartar óhófið nefnist þáttur á rás 1 í kvöld. í þættinum íjailar Jón Gunnar Grétarsson um það hvert verður framhald afgreiðslu Al- þingis á bjórmáhnu svokallaöa. Eftir 80 ára bjórleysi munu íslendingar geta keypt sér bjór á komandi ári án þess aö þurfa fyrst að skreppa til útlanda eða kaupa hann á svört- um markaöi. En hvemig geta íslendingar nýtt sér þetta tækifæri til þess að vekja upp umræöu um endurmat og skapa ný viðhorf í áfengismálum þjóðarinnar? Er hér einhver vínmenning eöa er hér hara um ómenningu að ræða? Hvað um forvarnarstarf 1 áfengismálum? Höfum viö einhver nútímaleg siömenntuö viðhorf gagnvart áfengi og þar með bjór? Þessar spurningar og fleiri verða til umræðu í þættinum í kvöld. -ATA Stöð 2 kl. 21.20: í greipum óttans „í greipum óttans“ nefnist athyghsverð fræðslumynd sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Myndin fjallar um sautján unglinga sem lent höfðu á glapstigum og nýstárlega tilraun sem gerð var til að leiða þá aftur inn á réttar brautir. Krakkarnir höfðu margsinnis verið teknir fyrir hnupl, rán og fleiri af- brot auk þess sem margir þeirra áttu við áfengis- og fikniefnavandamál að stríða. Fyrir tíu árum voru krakkarnir látnir fara á endurhæfmgar- námskeiö sem meöal annars fólst í því að þeir voru látnir heimsækja fangelsi og hitta þar að máli nauðgara, morðingja, brennuvarga og hættu- lega árásarmenn. Áhrif heimsóknarinnar voru athyglisverð. I seinni hluta þáttarins er rætt við þessa sömu unglinga tíu árum síð- ar, nú fulloröið fólk. Athugað er hvað hefur orðið úr krökkunum sem voru á hraðri leið til glötunar. -ATA útvarpað úr Heita pottinum í Duus-húsi leik hans og Jóns Möller, Bjarna Sveinbjörnssonar og Birgis Baldurssonar. Rás 2 kl. 19.30: Djass úr Duus-húsi Það verður djassað á rás 2 í kvöld en þá verður útvarpað úr Heita pott- inum í Duus-húsi. Bræðumir Jón og Karl Möller trylla þar píanóið og meö þeim leika bassaleikarinn Bjami Sveinbjörasson og trommarinn Birgir Baldursson. Þá verður útvarpað upptöku með harmónikuleikaran- um Reyni Jónassyni. Einnig veröur rakinn ferill trompetleikarans Chets Baker sem lést ný- lega. Hann kom tvisvar til íslands og hljóðritaði meðal anr-irs nokkur lög fyrir Ríkisútvarpið. Umsjónarmaður þáttarins i kvöld er Vemharður Linnet. -ATA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.