Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988. Sandkom Kvóti á vinnutíma Núívikimnl vorukynntar skýrslaogtíJ- lögursvo- nefndrar \Timutima- nefndarsemfé- lagsmálaráðu- ncytíðskipaði. Niðurstaða nefndarinnar ersuaðíslcnd- iyfirvinnu.í Ig'ölfar þessarar skýrslu iét félags- málaráðherra hafa eftír sér í sjón- varpsfréttum að vel gætí komið tíl greina að setja þak á yfirvinnu lands- manna. í þ'ósi þessa hafa gárungamir íarið að velta fyrir sér hvort Jóhanna geö ekki beðið Halldór Ásgrimsson um ráð ogsett kvóta á vinnutíma landsmanna. Maetti þá miða við vinnustundaijöida síðustu ára þann- ig að þeir sem hefðu unnið mikið fengju stærsta kvótann. Síðan væri spuming hvort velja ætti sóknar- kvóta, það er ákveöin vinnuafköst, eða aflakvóta, það er fjölda vinnu- stunda. Að síðustu raætti svo hugsa sér að k vótinn gæti gengið kaupum og sölum þannig að iðjuleysingjar gætu haft það náðugt með því aðselja kvóta sinn til þeirra sem þyrftu að vinna. Nýtegund afhúmor Nýtegundaf gamansemi viröist veraað ryðjasértil rúms hériendis ogþáeinkum meðaiyngra fótksins. Gam- anjrðiþessi fciastiorða- leikjumþar sem notaöar eru þekktar persónur. Hérfylgir sýn- ishom af þessum nýja húmor: LaiðiDíanaeðahékk. ValtDisneyeðadatt. Reykir Karl prins eða Salem. Hvín(Queen) Elísabet eða veinar. Ók Harrison Ford eða Chevrolet Yfirfullt hótel Núíseinnitíð hefurveriðí umræðunniað hételbyggingar séulangtífrá aðverdfull- nvttar, meira aðsegjaumhá- annatímann yfirsumarið. Enþóaðmenn íferðamanna- iðnaði kvartí sáran vegna þessa þá er eitt hótel sem ekki hefúr þurft að kvarta undan gestaleysi í sumar. Það hótel er fangageymslur lögreglunnar í Reykjavík. Undanfarið hafa gist fangageymsluraar 15-20 manns á hverri nóttu og samkvæmt upplýs- ingum frá lögreglumanm er dreifmg- in á vikuna nokkuö jöfo. Vegna þess- arar raiklu „ásóknar“ hafa lögreglu- menn meira að segja reynt að koma fólki heim ef þess hefur verið nokkur kostur. Vestfirðingastjóm á kvótanum Núnýveriðtók utanríMsráðu- nejTiöuppáþyí aðsetja kvótaá útflutningá ferskftsk. Ekki skalrættum nauösyn þeitr- araðgerðar, heldurvekur þaðfrekarat- hyglimannaað eini landshlutinn, þar sem einhver óánægja hefúr ekki heyrst um fyrir- koraulagið, eru Vestflrðir. Menn segj a skýringuna þá að raunverulega ráði Vestfirðingar þvi magni sem flutt er út af ferskum fiski. Kvótanum er úthlutað sem hlutfalli af útflutn- ingi í fyrra og vom þá Vestfiröingar afkastamesttr. Lestað er á Vestfiörð- um á mánudegi og siðan kemur fisk- urinn suöur á þriðjudegi. Þá sjái gá- maútflyfiendur á suðvesturhominu hve mikið magn sé sent að vestan og miöi útflutning sinn við það. Umsjón Jónas Fr. Jónsson Viðskipti Maikaðurinn í Vestur- Þýskalandi í rusli Undanfarið hefur verð á fiski verið mjög hátt. Ekki eru allir á einu máli um að hið háa verð haldist til lengd- ar. Bv. Guðfinna Steinsdóttir seldi afla sinn í Grimsby 21. júlí, alls 50,6 lestir fyrir 5,356 millj. króna. Mb. Uná í Garði seldi einnig afla sinn 21. júlí, alls 40,2 lestir fyrir 4,072 millj. króna. Meðalverð 100,99 kr. kílóið. Sölur skipa frá 18.-22. júlí Bv. Katrín seldi afla sinn í Grimsby 26. júh, alls 1952 kassa fyrir 77.293 sterlingspund eða í ísl. kr. 5,761 millj., eða um 50 kr. kílóið. Ottó Wathne á að selja á miðvikudag. G ámasölur frá 19.-22. júlí voru góð- ar en svo féll markaðurinn og varð ekkert sérstaklega spennandi. Gámasölur í Bretlandi 25.07.’88 Þýskaiandsmarkaður í rusli Bv. Ögri seldi afla sinn í Bremer- haven 19. júlí, alls 266,9 tonn fyrir 9,316 miUj. króna. Meðalverð á þorski 49,26, ýsu 48,84, ufsa 51,30 og karfa 45,27 krónur kílóið. Sem sagt allt á lágmarksveröi. íslenska verðið Mér þykir rétt að minna á lág- marksverð á fiski hér samkvæmt ákvörðun Verðlagsráðs: Þorskur 44,28 kr/kg, ýsa 42,70, ufsi 15, steinbítur 20,10, karfi 20,20 kr/kg. Lúða: Smálúða, 'A til 3 kg, 39,47 kr/ kg, stórlúða 100,47, grálúða 29,74 kr/ kg. Skata 16,50 kr/kg, skötuselshalar 154, skarkoll 31,70 kr/kg. Það verð, sem hér er birt, er miðað við kassa- fisk og að hann sé allur 1. flokks. Lágtverð í London Ne’w York: Fulton: Hitarnir að und- anfómu hafa sett sinn svip á Fulton- markaðinn. Sjaldan hafa sést svo mörg bílastæði ónotuð við markað- inn, segir fréttaritari „Fiskaren". Lélegt verð hefur verið á flestum teg- undum fisks og sömu sögu er að segja frá New England-markaðnum. Verð á laxi er fremur lágt, það sem selst: Alveg nýr lax af bestu tegund hefur selst á 442 til 551 kr. kílóið. Villtur Atlantshafslax hefur selst á 242 til 497 kr. kg. Þessi fiskur er frá Kanada. Nokkuð hefur minnkað veiði á hörpuskel á árinu og er framleiöslan 22% minni nú en á sama tíma í fyrra. Markaðurinn í London London: Stöðugt verðlag hefur ver- iö á flestum afurðum á Billinggate að undanfómu, jafnt á þorskfiski sem öðmm fiski. Dauft yfir París París: Dauft hefur verið yfir mark- aðnum á Rungis að undanfómu. Sumarleyfi era í algleymingi og menn hafa lítinn áhuga á fiskkaup- um. Samt hefur komið fram ný teg- und af fiskframieiðslu sem menn gera sér nokkrar vonir um að muni ganga vel á markaðnum í framtíð- inni. Þessi framleiðsla er surimi, búið til úr þorski og ufsa, með hum- arbragöi. Menn eru í óðaönn að búa sig undir að selja þessa framleiðslu á ólympíuleikunum í Seoul og búast við að þessi matur gangi vel í fólkið sem þar verður. Fiskmarkadir Ingólfur Stefánsson Nokkur sýnishorn af verði á Rung- is-markaðnum: Þorskur, 142 kr/kg....innfl. 181 kr/kg Ufsi.......92 kr/kg.......105 kr/kg Karfi.......66 kr/kg.......87 kr/kg Skötuselshalar..494 kr/kg..618 kr/kg Norskur lax.. 241 kr/kg til.. 495 kr/kg stór. Skoskur eldislax.. 399 kr/kg til.. 544 kr/kg Skoskurvillturlax 399kr/kg til412kr/kg Franskur eldislax. 291 kr/kg til. 361 kr/kg Franskur villtur lax.582 til.654 kr/kg írskur villtur lax.436 til...545 kr/kg Chilebúar sækja á Madridmarkaðinn Madrid: Sumarið hefur verið held- ur kalt þar til allt í einu að það kom með miklum hitum og ber markað- urinn þess greinileg merki. Svo virð- ist sem Chilemenn séu aö sækja á þennan markað í auknum mæh, þeir senda hvem farminn af öðmm af lýsingi á markaðinn í Madrid, en þessi fiskur er í mjög háu verði. í maímánuði voru seld á Merc- antmadrid 14.000 tonn af sjávaraf- urðum og á Bamamadrid rúm 7 þús- und tonn. Nokkur verðsýnishom: Þorskur, 205 til 154 kr/kg. Þorskflök 261 til 224 kr/kg. Skötuselshalar 598 kr/kg. Frosnar rækjur frá 534 til 935 kr/kg. Lax, meðalverð 445 kr/kg. Sundurl. e. teg. Seltmagnkg. Verðíerl. mynt Meðalverð pr. kg Söluverðísl.kr. Kr. pr. kg Þorskur 174.670,00 145.757,40 0,83 11.588.150,57 66,34 Ýsa 12.750,00 10.777,20 0,85 856.819,73 67.20 Ufsi 4.638,75 1.420,80 0,31 112.957,86 24,35 Karfi 9.395,00 3.050,55 0,32 24Z527.88 25,81 Koli 66.165,00 63.996,00 0,97 5.087.873,99 76,90 Grálúða 13.170,00 11.709,60 0,89 930.948,33 70,69 Blandað 8.150,00 9.255,10 1,14 735.808,22 90,28 Samtals: 288.938,75 245,966,65 0,85 19.555.086,57 67,68 Gámasölur í Bretlandi 18.-22.7.1988 Sundurl. e. teg. Selt magn kg. Verðíerl. mynt Meðalverð pr. kg Söluverðísl.kr. Kr. pr. kg Þorskur Ýsa 342.480,00 182,140,00 416.138,00 207,988,80 1,22 1,14 32.511.362,60 16.290.422,65 94,93 89,44 Ufsi 6.290,00 4.059,40 0,65 318.299,12 50,60 Karfi 6,735,00 3.893,00 0,56 303.173,25 43,72 Koli 104.005,00 95.404,60 0,92 7.452.088,99 71,65 Blandað 54.543,75 64.374,75 1,18 5.042.458,21 92,45 Samtals: 696.393,75 791.858,65 1,14 61.917.812,65 88,91 Sundurl. e. teg. Selt magn kg. Verðíerl.mynt Meðalverð pr. kg Söluverð ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 135.985,00 180.392,00 1,33 14.222.414,32 104,59 Ýsa 71.120,00 93.867,00 1,32 7.405.916,63 104,13 Ufsi 2.380,00 1.795,00 0,75 141.681,61 59,53 Karfí 3.140,00 Z125,00 0,68 167.659,60 53,39 Koli 21.880,00 21.710,00 0,99 1.711.030,35 78,20 Blandað 6.295,00 7.493,00 1,19 591.076,82 93,90 Samtals: 240.800,00 307.382,00 1,28 24.239.779,33 100,66 Fiskmarkaðurinn i Þýskalandi er afspyrnuslappur þessa dagana. Hér sjáum við hvar verið er að bjóöa upp fisk í Bremerhaven. Andrés Hallgrímsson hjá Faxamaikaði: Markaðurinn er dauður „Markaðurinn er dauður frá og með deginum í dag.-Það kaupir enginn fisk núna þegar ekkert fólk er til að vinna aflann. Fiskvinnslu- fólk er alipennt komið eða á leið í frí,“ segir Andrés Hallgrímsson hjá Faxamarkaði. Að sögn Andrésar hefur markað- urinn verið óvenjugóöur í vikunni. „Við höfum selt um 500 tonn og það sem meira er, verðið hefur haldið sér nokkuð vel.“ Verðið á karfanum hefur í vik- unni verið um 18 til 20 krónur kíló- ið en um 35 til 42 krónur kílóið af þorski. „Þaö hefur verið selt heldur meira af karfa en þorski nú í vik- unni.“ Um 300 til 500 tonn af fiski hafa verið seld á Faxamarkaði á viku frá því í apríl. „Þess vegna hefur þetta veriö með líflegasta móti þessa dag- ana,“ segir Andrés Hallgrímsson hjá Faxamarkaöi. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.