Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988. 43 Skák Jón L. Árnason Margeir Pétursson sigraði fyrir skömmu örugglega á 200 manna opnu móti í Belfort í Frakklandi, með 8 v. af 9 mögulegum. Svíinn Hector kom næstur með 7,5 v. og Brenninkmejer, Lukez, Gunawan, Flear, Paunovic og Klaric fengu 7 v. Margeir var einn þriggja stór- meistara á mótinu og langstigahæstur og sigur hans kom því ekki á óvart. Þessi staða kom upp í Belfort í skák Þjóðveijans Mohr, sem haíði hvítt og átti leik, og Siero Gonzales frá Kúbu: 8 s 7 A A A A 6 5 4 # A A 4 3 W £) <3 CN á A á 1 S ABCDE FGH 21. Hd8+ Ke7 22. Hd7 +! og svartur gafst upp. Hrókinn má ekki drepa vegna 23. Re5 + með gaffli á kóng og drottningu en ef 22. - KfB yrði svarið 23. Hxf7 + meö sömu afleiöingum og fyrr. Ef 22. - Ke8, þá 23. Re5 sem ógnar drottningunni og hótar hróksmáti á c8. Bridge Hallur Símonarson Hér er annað spil frá „British Bridge Challenge Cup“ í Lundúnum fyrir um 30 árum. Röðuð spil, sem Terence Reese valdi, og fremstu stórmeistarar heims á þeim árum spiluðu. Leggðu fmgurgóma yfir spil A/V og líttu fyrst aðeins á spil N/S. Vestur spiiaði út laufníu í fjórum hjörtum suðurs. Austur drap á laufás og spilaði drottningunni. í keppninni var gefið fyrir sagnir, úrspil og vöm. Hvemig spilar þú 4 hjörtu? ♦ ÁD6 t D108 ♦ K7 + 107432 ♦ K94 ¥ 7 ♦ G9852 + ÁDG8 ♦ G7 V ÁKG964 ♦ Á3 + K65 Það em tveir tapslagir í laufi og hugsan- lega einn í spaða ef austur á kónginn. Spilið virðist því fremur einfalt en þeir suöur-spilaramir, sem drápu laufdrottn- ingu með kóng í öðmm slag, fengu ekk- ert stig fyrir spilið. Það gerðu fimm af 14 í keppninni í Lundúnum. Vestur tromp- aði og spilaöi spaða. í stöðunni var ekki um annað að ræða en að svína. Austur átti slaginn. Tók laufgosa og það var fjórði slagur varnarinnar. Þeir, sem leyfðu austri að eiga slag á lauf- drottningu, fengu fullt hús stiga. Eftir það höfðu þeir alla stjóm á spihnu. Ef austur spilar laufáttunni og vestur trompar kónginn getur suður í næsta slag drepiö á spaðaás blinds. Trompar síðan lauf með ásnum. Tekur þrisvár tromp og kastar spaðagosa á fimmta lauf blinds. Fallegt öryggisspil, sem er sjálfsagt í sveitakeppni, en hæpnara í tvímennings- keppni. Yfirslagur hefði glatast ef laufin skiptast 3/2, svo ekki sé talað um spaða- kóng hjá vestri. Hins vegar kom nokkuð á óvart í þessari keppni að fimm suöur- spilarar töpuðu spihnu með því að leggja laufkónginn á í öðmm slag. Krossgáta Lárétt: 1 agnúi, 4 tré, 8 skaði, 9 sýl, 10 hættir, 11 öðlast, 13 slanga, 14 párar, 17 tré, 18 gmni, 19 skakka, 20 kynstur. Lóðrétt: 1 bás, 2 bleyta, 3 athugar, 4 mana, 5 lögunar, 6 fuglar, 7 vonda, 12 snemma, 14 ílát, 15 lækkun, 16 eyri, 19 hræðast. Lausn á síðustu krossgótu. Lárétt: 1 ótukt, 6 gá, 8 lán, 9 arin, 10 öldu, 11 úrs, 13 smánaði, 15 karið, 17 ag, 18 rán, 20 nurl, 22 alin, 23 róa. Lóðrétt: 1 ól, 2 tálma, 3 und, 4 kaun, 5 trúaður, 6 girða, 7 án, 10 öskra, 12 sigla, 14 Árni. 16 inn, 19 ál, 21 ró. íuaraz V 532 ♦ D1064 Ég verð að afsaka konuna mína, Berti..., hún lítur ekki sem best út akkúrat núna. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvihð og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, 'slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22. júlí til 28. júlí 1988 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið 1 þessum apótekum á afgreiöslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla slysavarðstofan: Sími 696600. sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur )g Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- jörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, /estmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, iími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl., 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 28. júlí Alvarlegar óeirðir í Indlandi milli múhameðstrúar- og búddatrúar- manna brezkt lögreglulið og hersveitir reyna að halda uppi reglu, en mjög tvísýnt er um hvort óeirðir bessar verða bældar niður ______ Spakmæli__________ Guð sér okkur fyrir skyldmennum, guði sé lof að við getum sjálf valið okkurvini. Addison Mizner Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9—21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn tslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. ^ Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnartjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. 1 Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vamsberar treysta fólki stundum of mikið. Gættu þess að aðrir komi þér ekki í vandræði. Góðar fféttir ættu að hressa þig upp. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það gæti komið upp erfið staða sem ekki rætist úr fyrr en eftir langan tíma. Rólegt andrúmsloft hjálpar til við umræð- ur. Happatölur þínar eru 5, 23 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Gerðu það sem þú þarft að gera fljótt svo þú eigir tima fyrir sjálfan þig. Gerðu einhveijar breytingar í dag. Nautið (20. apríl-20. maí): Hugmyndir þinar fá jákvæðar undirtektir en láttu ekki á- kafa þinn draga þig niður. Kynntu þér það sem þú þekkir ekki. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Skapandi hæfileikar þínir og hugmyndaflug fá að njóta sín. Gerðu sem mest úr því. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú nærð bestum árangri upp á eigin spýtur. Það er einhver þreyta í kringum þig, hreinsaöu til. Happatölur eru 8,13 og 32. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Ákafi þeirra sem í kringum þig eru fer þverrandi. Þú verður að taka þeim tak svo öll vinnan lendi ekki á þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Atburðir dagsins valda því að efast verður um dómgreind þína. Þú verður því að taka á honum stóra þinum og sýna að þú hafir rétt fyrir þér. Komdu sjálfum þér á óvart. Vogin (23. sept.r23. okt.): Gefðu þér tíma til að fást við hluti sem þú áttir ekki von á. Þú þaift að taka ákvörðun i ákveðnu máh. Það rifjast upp fyrir þér atburðir sem þú hefðir heldur viljað gleyma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Leiddu hugann að fjármálum þínum, tryggingamálum og öryggi. Skipstu á skoðunum við aðra til að bæta stöðu þína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Morgunstund gefur gull í mund. Það er betra að fara snemma af stað, sérstaklega ef þú ert á ferðalagi. Þú átt von á spenn- andi tilboði í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert ánægður meö sjálfan þig. Það er hætta á því að þú dragist inn í deilur vina eða starfsfélaga og þær gætu haft áhrif á samband þitt við þá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.