Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988. Iþróttir Valsstúlkur í undanúrslitin - eftir stórsigur, 6-0, á SeKyssingum Stúfar úr SL-deild 100. leikur Viðars Viðar Þorkelsson, landsliösmað- ur úr Fram, bættist á sunnudag- inn í hóp þeirra leikmanna sem hafa spilað 100 leiki í 1. deildar keppninni.- Þeim áfanga náöi hann í leiknum við Þór. Þá náði KA-maðurinn Friðfmnur Her- mannsson að leika smn 50. leik i 'deildinni þegar lið hans mætti Víkingi sama kvöld. 20. mark Karis Karl Þórðarson, Skagamaðurinn síungi, skoraði sitt 20. mark í 1. deildar keppninni þegar ÍA vann Völsimg á sunnudagskvöldið. Þá voru liðin 16 ár og 2 dagar frá því að hann gerði sitt fyrsta mark í deildinni - gegn KR þann 22. júlí áriö 1972. KA i 300 stíg KA hefur náð samtals 300 stigum og reyndar einu betur í deilda- keppninni frá upphafi eftir sigur sinn á Víkingi. Akureyrarliðið hefur fengið 108 stig í 1. deild, 170 í 2. deild og 23 í 3. deild. Alltaf 2-1 lA-sigur Allar viðureignir ÍA og Völsungs í 1. deildar keppninni tii þessa hafa endað á sama hátt, meö 2-1 sigri ÍA. Báöar viðureignimar i fyrra og sömuleiðis í ár. Sigur ÍA á sunnudagskvöldið var þó sá tæpasti af þessum íjórum því aö sigurmarkið kom mínútu fyrir leikslok. Kvótinn fullur? Guömundur Steinsson, Fram, hefur fyilt markakvóta sinn á þessu sumri éf marka má ein- staklega jafna markaskorun hans í 1. deildinni undanfarin ár. Hann skoraði 10 mörk' í 1. deild 1984, 10 mörk 1985 og 10 mörk 1986. Áriö 1987 lék hann aðeins síöari umferð íslandsmótsins og skor- aði þá auövitað 5 mörk! Guð- mundur geröi sitt 10. mark i sum- ar þegar Fram vann Þór á sunnu- dagskvöldið en hann hefur sjö leiki til aö bæta við. Ellefu Valsarar Sævar Jónsson varö 11. leikmaö- urinn 01 aö skora mark fyrir Val í 1. deiidinni í sumar þegar hann gerði sigurraarkið gegn Leiftri á sunnudaginn. Ekkert annað lið í. allri deildakeppninni á jafii- marga á markalistanum. Fyrsta núll ÍBK Þrátt fyrir slakt gengi Keflvík- inga i sumar náðu þeir að skora mark í tíu fyrstu leikjum sínum í deildinni þar til þeir töpuöu 0-3 fyrir KR á mánudagskvöldiö, Nú hefur aðeins topplið Fram náö að skora í öllum sínum leikjum í deUdinni. Líflegri KA-leikir Það er öUu meira flör í leikjum KA í 1. deUdinni í ár en á síðasta sumri. I fyrra var markatala liðs- ins í 18 leikjum 18 mörk gegn 17, aðeins 35,mörk skoruð í ieikjun- um sem var það lægsta hjá nokkru Uöi í deildinni. Eftir 11 uraferðir í ár er markatala KA hins vegar 17 mörk gegn 20 eöa 37 mörk skoruö sem er það mesta hjá nokkru liði í deildinni til þessa. Jónasskoraði Þaö var Jónas HaUgrímsson sem skoraöi mark Völsungs gegn ÍA á sunnudagskvöldið, ekki Bjöm Olgeirsson eins og missagt var í blaðinu á mánudaginn. Valsstúlkur tryggðu sér þátttöku í undanúrsUtum bikarkeppninnar með því að leggja Selfoss að velli með sex mörkum gegn engu. Vaisstúlkur sóttu látlaust allan tímann og voru óheppnar að skora ekki fleiri mörk. Staðan í hálfleik var 3-0. Selfoss- stúlkur komust vart yfir miöju í öll- um leiknum og áttu ekki eitt skot á markið og segir það sitt um leikinn. Mörk Vals skoruöu Kristín Briem, Kristinn Hreinsson, DV, Noröurlandi: Neisti frá Hofsósi og Kormákur gerðu 1-1 jafntefli í D-riðli 4. deildar í gærkvöldi. Bæði mörkin voru skor- uð á síðasta stundarflóröungi leiks- ins. Þaö var Bjarki Gunnarsson sem kom Kormáki yfir en 5. mínútum fyrir leikslok jafnaði Björn Sig- tryggsson fyrir heimamenn með Ragnheiður Víkingsdóttir, Margrét Óskarsdóttir og Magnea Magnús- dóttir, eitt mark hver, og heimamenn sáu um tvö mörkin. Valsstúlkur mæta KR á Hlíðarenda og Stjarnan og ÍA mætast í hinum undanúrslita- leiknum. Valsmenn mæta KR-ingum í und- anúrslitunum og Stjarnan leikur gegn Akurnesingum í hinum undan- úrslitaleiknum. -MHM marki beint úr aukaspyrnu. Sann- gjarnt jafntefli þar með staðreynd á Hofsósi. • Tveim leikjum var frestað í riöl- inum. Leikir Eflingar og UMSE-b og Vasks og Neista var báðum frestað um óákveðinn tíma. Þeim síðar- nefnda var frestað vegna þess að engir dómarar mættu til leiks á Ak- ureyri. Andrés Pétursson, leikmaður með Augnabliki, á hér i baráttu við Árvakurs- mann i leik liðanna í 4. deildinni í gærkvöldi. Árvakur sigraði, 4-3. DV-mynd EJ Nýr grasvöllur í notkun á Dalvík Geir Guösteinsson, DV, Dalvik: Föstudaginn 22. júlí var tekinn i notkun nýr knattspyrnuvöilur á Daivík. Framkvæmdir við völlinn, sem stendur sunnan við bæinn, hófust árið 1985 en hann var tyrfður sl. sumar ásamt áhorfendasvæði austan hans. Þessi völiur er þó fyrirhugaöur sem æfinga- og varavöU- ur þvi að vestán hans á að koma annar vöUur með hlaupabrautum og annarri nauðsynlegri aðstöðu fyrir frjálsíþróttafólk. í leiknum á fóstudagskvöldið unnu heimamenn Magna frá Greni- vik, 2-1, í 3. deUd. Ingólfur Krisljánsson skoraði fyrra markið og telst það fyrsta markiö sem skorað er á hinum nýja veUi. Hann fékk blóma- körfu sem viöurkenningu að ieik loknum. Einnig afhentu leikmenn Magna fyrirUða Dalvikinga blómakörfu í upphafi ieiks meö bestu hamingjuóskum með nýjan og glæsflegan vöU. Kostnaður við mannvirkjagerð eins og grasvöU er mjög mikfll, skipt- ir miUjónum ef ekki tugmiUjónum króna, en mildl samstaða hefur verið innan ungmennafélagsins um framkvæmdina. Einnig hafa fyrir- tæki á Dalvik stutt mjög ötuUega við bakið á því, bæöi með beinum flárframlögum og afiiotum af bifreiðum og tækjum. En betur má ef duga skal og t.d. hefur lítið sem ekkert skilað sér af framlögum ríkisins. í hálfieUcnum á föstudaginn afhenti útgerðarfyrirtækið Bliki hf. formanni vallamefndar, sóknarprestinum Jóni Helga Þórarinssyni, 50 þúsund krónur en það fyrirtæki hefur aö öðrum ólöstuðum stutt mjög vel viö bakiö á ungmennafélaginu viö að gera þennan grasvöU aö veruleika. Jafntefli hjá Neista og Kormák - tveim leikjum frestað í D-riðli Það gekk ekki átakalaust fyrir sig í toppuppgjörinu í þriðju deildinni. Þar mættus baráttuleik sem lyktaði 2-2. Mörg spjöld fóru á loft og einn Grindvíkingurinn sá rai ágengur við mark Stjörnunnar en varnarmaður Garðbæinga er hreint ekki á því að lát íslandsmótið - 3. deili Jafhtíupp toppliða - fjorði útisigur Víkverja í Stjarnan og Grindavík gerðu jafntefli í gífurlegum baráttuleik í Garðabæ, 2-2. Þaö var Stjaman sem hafði ráðin fram- an af og tók Ingólfur Ingólfsson forystuna fyrir Uðið á 25. mínútu en hann fékk þá góða sendingu frá Heimi Erlingssyni. í seinni hálfleiknum bar það fyrst tíl tíðinda aö einn Grindvíkingurinn fékk rautt. Við það misstu þeir flugið um stund og fengu Stjömur víti er Valdimar Kristófersson var felldur innan vítateigs. Ami Sveinsson skoraöi úr spyrnunni. Eftir mark hans óx mjög kraftur Grind- víkinga og náöu þeir aö minnka muninn á 77. mínútu með fallegu marki Páls Björnssonar. Á 81. mínútu jafnaði síðan Júlíus Pétur Ingólfsson metin fyrir Grindavík úr um- deildri vítaspyrnu. Páll Björnsson var þá feUdur innan vítateigs að áliti dómara leiksins. Sveinbjörn Hákonarson fékk síðan ákjósaniegt .færi undir lok leiksins en honum brást þá bogaUstin. Eftir þessi úrslit er sama bil milli þess- ara toppliða í þriðju deildinni en Stjarnan stendur heldur betur að vígi. Þess má geta að áhorfendur voru flöl- márgir á þessum leik enda nánast úr- sUtaviðureign í SV-riðU þriðju deUdar- Leiknir - Víkverji 0-1 Víkverjar voru betri í Breiðholtinu í fyrri hálfleiknum. Höfðu þeir þá vindinn í bakið og skoraði Finnur Thorlacius ág- ætt mark með góðu vinstri fótar skoti. Lét hann ríða af utan vítateigs. Dæmið snerist viö í síöari hálfleiknum en þá sóttu Leiknismenn, að vísu af meira kappi en forsjá. Víkveijar vörðust þá vel og voru eldfljótir fram í skyndisóknum. Áttu þeir enda ágæt færi og var m.a. góðu skoti Níelsar Guðmundssonar bjargað á marklínu. Víkveijar hreinsuöu einnig á línunni og Steinar Birgisson, markvörður Uðsins, varði vítaspyrnu með stórmerkjum. Þessi sigur Víkverja er flórði útisigur liðsins í röð en liðinu hefur hins vegar gengið illa að afla stiga á heimavelfl. Njarðvík-ÍK1-4 Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Staða ÍK-inga vænkast í kjölfar þessa mikilvæga sigurs en Njarðvíkingar sitja eftir í fallsætinu. Njarðvíkingar byijuðu. af nokkrum krafti og gerðu fyrsta mark- ið með vindinn í bakið. Rúnar Jónsson var þar að verki. í síðari háUleiknum sóttu Kópavogs- búar rækUega í sig veðrið enda með vind-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.