Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 2
2
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988.
Fréttir
A annað hundrað hrein-
dýr hafa fundist dauð
„Það hafa hreindýr verið að
fmnast dauö í Borgarfirði eystra
án þess að menn viti hveijar skýr-
ingamar eru. Þetta eru á annað
hundrað dýr og vegna þess þorðum
við ekki öðru en að minnka veiði-
kvótann niður í 330 dýr. Ég held
líka að það sé alveg víst að það
fækkar í stofninum en við teljum
hann vera á milli 3000 og 3500
dýr,“ sagði Runólfur Þórarinsson,
deildarstjóri í menntamálaráðu-
neytinu.
Runólfur sagði aö veiðitíminn
stæði frá 1. ágúst til 15. september.
- talið að kjötverð hækki um helming
I fyrra var leyfð veiði á 600 dýrum,
400 veiddust á sumarvertíðinni en
80 um veturinn. „Vetrarveiði er
alger undantekning og var sú
fyrsta í fjögur ár. Stefnan er að
leyfa hana ekki,“ sagði Runólfur.
Runólfur sagði að hreindýr hefðu
verið talin úr flugvél inni undir
Vatnajökli á afréttum Jökuldæl-
inga og Fijótsdælinga. Virtust þau
vera fleiri en í fyrra á þessum slóð-
um og sennilega hefðu dýrin fært
sig þangað af fjörðunum því að lítið
hefði orðið vart við hreindýr þar.
Eftirlitsmenn eru í hveriu sveitar-
félagi fyrir austan og þeir hafa leyfi
til þess að fella dýrin. Aðrir fá ekki
að veiða og það er bannað að selja
veiðileyfi. AIls munu það vera 32
hreppar sem hafa leyfi til að fella
dýr,“ sagði Runólfur Þórarinsson.
Verðið hækkar
„Heildsöluverðiö í fyrra var 800
krónur á kílóið af læri og hrygg.
Verðið í ár hefur ekki verið ákveð-
ið enda er veiðin ekki byrjuö og
venjan er sú að erfitt er að ná dýr-
unum fyrr en seinni hluta ágúst-
mánaðar. Ég held að það sé óhætt
að ganga út frá því sem vísu að
verðið verði hærra en í fyrra, bæði
vegna minnkandi framboðs á kjöti
svo og hækkandi verðlags en meðal
annars leggst á söluskattur sem var
ekki í fyrra. Það kæmi mér ekki á
óvart þótt kílóverðið yrði 1200
króniu- þó að ég hafi ekkert fyrir
mér í því nema eigið nef,“ sagði
Jóhann Bjömsson, sölumaður í
sláturhúsi Kaupfélags Héraðsbúa á
Egilsstöðum. JFJ
Ólafs-
firðingar
fógeta-
lausir
- staðan augiýst aftur
Staða bæjarfógetans á Ólafs-
firði var auglýst laus til umsókn-
ar í apríl eftir að Barði Þórhalls-
son, fyrrum bæjarfógeta, var
veitt lausn frá störfum. Enginn
sótti um stöðuna þegar hún var
auglýst og hún hefur ekki veriö
auglýst aftur. Samkvæmt upplýs-
ingum frá dómsmálaráðuneytfriu
stendur hins vegar til að auglýsa
stöðuna aflur innan skamms.
Á meðan eru Ólafsfirðingar fóg-
etaiausir en Elias Elíasson. hæj-
arfógeö á Akureyri, gegnir jafii-
framt stöðu bæjarfógeta fyrir Ól-
afsfirðinga á meðan á þessu
stendur. Mun Elias vera ætlað aö
gegna stööunni út ágústmánuð.
Vonast menn í dómsmálaráðu-
neytinu að fyrir þann tíma verði
búið aö ráða nýjan bæjarfógeta.
Ekki hafa menn nelnar skýringar
á því hversu illa hefur gengiö aö
ráða í starfið en launin munu
vera um 100.000 krónur á mánuði
og hægt að búa í embættisbústað
sem menn þurfa að leigja.
JFJ
Heyskapur
Horfumar
víðast
góðar
„Það hefur ekki verið gerö nein
forraleg úttekt á þvi hvernig hey-
skapurinn gengur en hann er í
fullum gangi og gengur misjafn-
lega eins og gengur og gerist.
Þetta er hvorki slæmt né sérstak-
lega gott ástand,“ sagði Jónas
Jónsson búnaðarmálastjóri.
Heyskapur hófst í lok júní og
bjnjun júlí en í heildina sagði
búnaöarmálastjóri að hann hefði
fariö seint af stað enda hefði tíðin
ekki verið sérlcga góð. Horfumar
væru víðast hvar þokkalegar en
það gæti oröið erfiöara fyrir þá
sem síðast hófu slátt og væru nú
skaxnmt á veg komnir.
„Því er ekki að neita aö veðrið
sem var síðustu daga olli tjóni
enda áttu menn von á þurrki
þessa daga á Suöurlandi. Hvas-
sviðriö kom lika illa við menn
þegar hey fauk til og frá,“ sagði
Jónas Jónsson.
JFJ
Halldór Halldórsson skipstjóri og áhöfn hans á Sif IS-225 dytta að snurvoðinni svo allt verði skothelt fyrir næstu töm.
DV-mynd Reynir.
Metveiði í snuivoð á Vestfjörðum:
Víkingur fékk 15
tonn á 15 mínútum
Reynix Traustason, DV, Flateyri:
Mokveiði hefur verið að undan-
fömu h)á snurvoöarbátum frá Vest-
fjörðum. Tveir bátar, Sif og Jónína,
em gerðir út á snurvoð frá Flateyri
og hafa fengið upp í 10 tonn í róðri,
sem þykir mjög gott.
Víkingur III frá ísaflrði hefur þó
slegiö öll met. Hann er búinn aö
landa 250 tonnum á einum mánuði,
aðallega þorski. Gísli Skarphéðins-
son, skipstjóri á Víkingi, sagði í sam-
tali við DV aö þeir hefðu fengið mest
15 tonn í kasti, það er eftir 15 minút-
ur. Að sögn Gísla hafa þeir verið að
veiðum á Amarfjarðarsvæöinu, svo
og síðustu daga inni á Dýrafiröi.
Fékk far heim af dansleik:
Skaut að tveim mönnum
í gegnum framrúðu bíls
Maöur skaut í gegnum framrúð-
una á bíl þar sem tveir menn sátu
án þess þó að hitta mennina. Gerðist
þetta rétt utan við Húsavík.
Tveir menn höfðu ekiö þeim þriðja
heim af dansleik aðfaranótt laugar-
dagsins. Sinnaöist mönnunum eitt-
hvaö á leiðinni. Þegar heim er komið
hleypur sá er ekið var inn í húsið og
kom að vörmu spori aftur með byssu
í höndunum. Skaut hann umsvifa-
laust á mennina í framsæti bilsins,
en án þess að hitta.
Mennimir óku í burtu og á lög-
reglustöðina þar sem þeir kærðu
skotárásina. Handtók lögregla skot-
manninn og fann hjá honum eitthvað
af skotvopnum sem vora gerö upp-
tæk.
Að sögn lögreglunnar á Húsavík
haföi maðurinn skotið fleiri skotum
án þess að hitta neitt sem máli skipti.
Höfðu hin skotvopnin verið notuð
áður, en á eðlilegan hátt að sögn lög-
reglu.
Var skotmaöurinn settur í gæslu-
varðhald, en sleppt lausum í gær-
morgun þar sem lögregla telur sig
hafa allár upplýsingar í málinu.
Skotmaðurinn var ölvaður þegar
þetta gerðist. Þekkjast mennimir og
era allir milli 20 og 30 ára gamlir.
Fær málið venjulega meðhöndlun að
rannsókn lokinni.
-hlh
uram
Pósturinn er nú aö dreifa um
35 þúsund umsiögum sem hafa
að geyma ávisanir frá ríkissjóði
að upphæð 13 milijarðar króna.
Viðtakendur eru þeir sem hafa
rétt á barnabótum, bamabóta-
auka, húsnæöisbótum og vaxta:
hvetju urnslagi er ávísun að meö-
altali aö upphæö um 55 þúsund
krónur.
Bamabætur hjóna með eitt
bara, sem útborgaðar verða nú,
eru ura 4.850 krónur. Einstætt
foreldri meö eitt bam fær hins
vegar um 14.500 krónur. Bama-
bætur hjóna með tvö böra og
annaö undir sjö ára aldrí era
tæplega 17 þúsund krónur. Ein-
stætt foreldi með jafiimörg börn
og annað undir sjö ára aldri fær
hins vegar tæpar 34 þúsund krón-
ur. Ef foreldrið fær einnig barna-
bótaauka fær þaö nú um 45 þús-
und krónur.
Alls verða borgaðar út 800 miHj-
ónir í bamabætur og barnabóta-
auka. Vaxtaafslátturinn er sam-
tals 700 miiijónir og húsnæðis-
bæturnar 400 miiijónir.
Sjö tíma
flug að
ná ítvo
sjómenn
Þyrla vamarliösins sótti í gær
tvo sovéska sjómenn um borð í
sovéska togara um 350 mílur suð-
vestur af landinu. Var annar meö
opiö handieggsbrot og hinn bráöa
botnlangabólgu.
Vegna fjarlægðarinnar tlaug
eldsneytisvéi frá vamarliöinu
með þyrlunni Lenti þyrlan við
Borgarspítalann iaust fyrir átta í
gærkvöldi og halði þá verið um 7
tíma á flugi.
-hlh
öðrum sovéska sjómanninum
fylgt frá þyrlu vamarliðsins Inn f
Borgarspitalann. Hann hafði op-
fð beínbrot við olnboga og gekk
óstuddur. Sá með magakveisuna
gekk elnnlg óstuddur Inn f spftal-
ann.
DV-mynd S
Skoðanakönnun Skáis:
65% á móti
I skoðanakönnun Skáís fýr
Stöö 2 kom frara að 64,9% þeiri
sem tóku afstööu styöja ekki ríl
isstjórnina. 35,1% styðja hana.
Þá var spurt að því hvenær fól
teldí að stjómin félii. Af þeim sei
tóku afstöðu sögðu 42% að stjón
in félii á næstunni. u,i% sögð
að hún félii í hausi 63% að hú
KIl! i---x* i.J - --Tt/
bilið.
74,4% vilja kjósa aftur en 25,6%
-SMJ