Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 30
30
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsirtgar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allt nýir
bílar, Toyota Corolla og Carina, Aust-
in Metro, MMC L 300 4x4, Honda
> Accord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr.
Reykjavíkurflugv., s. 91-29577, Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305,
Útibú Blönduósi, Essóskálinn, sími
95-4598, og Síðumúla 12, s. 91-689996.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195,98-1470.
E.G. Bilaleigan, Borgartúni 25, sími
24065 og 24465. Allir bílar árg. '87:
Lada 1200. Lada 1500 station. Opel
. Corsa. Chevrolet Monza. sjálfskiptir,
og Tovota Tercel 4x4. Okkar verð er
hagstæðara. Hs. 35358.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada. Citroen. Nissan, VW Golf,
Honda Accord. Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter. 9 manna.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt. Su-
baru. Sunny. Mitsubishi'L 300, bíla-
flutningavagn. kerrur. Sími 688177.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus. camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Óska eftir að kaupa lítinn bíl, gjarnan
sjálfskiptan, verðhugmynd ca 100 þús.
“ A sama stað eru til sölu varahlutir
úr Mazda RX7, einnig vél og gírkassi
í Suzuki LJ80 jeppa. Úppl. í s. 91-37363
í kvöld og næstu kvöld e. kl. 18.
Óska eftlr vel með förnum smábil, stað-
greiðsla, verð 200-250.000. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
9960.
Óska eftir ódýrum bíl, t.d. Lödu eða
Trabant, ekki dýrari en 70.000. Uppl.
í síma 675652 á kvöldin.
Óska eftir VW rúgbrauöi, þarf að vera
gangfær. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9971.______________
Vinnubill. Óska eftir litlum sendiferða-
bíl eða Lödu station í þokkalegu
standi. Hringdu í síma 73351. Ólafur.
■ Bflar tfl sölu
Range Rover ’82 til sölu, ekinn 50 þús.,
BMW 520i ’86, sjálfsk., vökvast., raf-
magnsrúður að framan, læst drif, út-
varp, ekinn 16 þús. km, Honda Qu-
intet ’83, sjálfsk., vökvast., Daihatsu
Charmant ’83. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. í síma 680398.
Jeppi til sölu. Til sölu Cherokee ’75, 6
cyl., beinsk., í góðu standi, ný dekk,
33" og nýleg klæðning. Verð 200-230
þús. Á sama stað óskast ýmis verk-
færi, topplyklasett, fastalyklar o.fl.
Uppl. í síma 92-46679 á kvöldin.
Þórsmerkurfarar. Til sölu Scout ’67
800, 8 cyl., 318, 4ra hólfa, flækjur, 4ra
gira, beinskiptur, læst afturdrif, upp-
hækkaður og sér, skoðaður ’88, verð
150 þús., bein sala. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9964.
Chevrolet Citation ’80 til sölu, sjálf-
skiptur, veltistýri, sporttýpan, örlítið
skemmdur eftir umferðaróhapp en
samt í mjög góðu standi, skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í síma 92-46660.
Oaihatsu ’81 til sölu, mjög góður bíU,
100 þús. staðgr. Má ath. skipti á dýr-
ari, ’85 eða yngri, ca 170 þús. staðgr.
í milligjöf. Úppl. í síma 75256 e.kl. 19
í kvöld og næstu kvöld.
Eiríks-bilar. Lada Sport ’86, 340 þús.,
MMC Galant st. ’82, 280 þús., Mazda
626 ’81, 4ra dyra, 170 þús., M. Benz
’86, Olds. Ciera ’86, Audi 100 cc ’87.
Greiðslukjör. S. 685939 og 985-24424.
Escort ’81. Ameríkubíll, óryðgaður,
þokkalegur bíll, fæst á góðum kjörum,
ath. skipti. Til sýnis að Bílasölunni
Hlíð, Borgartúni 24. Uppl. í síma 17770
á daginn og 75943 á kvöldin.
Ford Bronco Sport Ranger ’76, 302 cub.,
sjálfsk., vökvast., aflstýri, diskabrems-
ur að framan, álfelgur, í góðu lagi,
eyðslugrannur, góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. í síma 51815.
Mazda 929 ’81 til sölu, ekinn aðeins
66 þús. km, vökvast., aflbremsur o.fl.
Mjög góð greiðslukjör eða verulegur
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. hjá Bíla-
sölu Vesturlands í síma 93-71577.
Mazda 929 ’82 hardtop, blásans.,
vökvastýri, rafinagnstopplúga, raf-
magnsrúður, digital mælaborð, ný
skiptivél frá Japan, verð 360 þús. Úppl.
í símum 91-79799 og 91-72714.
Nissan Stanza 1,6 GL ’83 til sölu, skoð-
aður ’88, útvarp, dráttarkúla, ekinn
75 þús., verð 280 þús., skipti-skulda-
bréf. Uppl. í síma 666717 í kvöld og
skilaboð í síma 99-61140.
Stoppl Hér kemur þaól Til sölu mjög
fallegur og góður Suzuki Fox ’83, ek-
inn 83 þús., upphækkaður á nýjum
dekkjum og Spokefelgum. Uppl. í síma
98-75253 eða 98-75180.
Suzuki Fox, lengri gerð, m/plasthúsi,
til sölu. Tilboð óskast í bílinn sem er
nokkuð skemmdur eftir veltu. Til sýn-
is að Háteigsvegi 28, Reykjavík, frá
kl. 15-20 fimmtudag.
Til sölu eru 2 fallegir bilar annar er
Volvo 244 GL ’79, ekinn 92 þús., og
hinn er Ford Bronco ’73, ekinn 131
þús., upphækkaður, gott lakk og gott
kram. Uppl. í síma 14441 eftir kl. 18.
Toppbíll til sölu á topp verði. BMW
318i ’82, ekinn 71 þús., skoðaður ’88.
Það eru aðeins búnir að vera 3 eigend-
ur. Mjög góður stgrafsláttur. Sími
92-46733 eftir kl. 16.
Audi 80 GLS ’79, með bilaða vél, og
annar með heillega vél, til sölu, verð
saman kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-
651128 eftir kl. 19.
BMW 318i ’82 til sölu, helst bein sala,
verð 370 þús., staðgr.verð ca 300 þús.,
skuldabréf einnig möguleg. Uppl. í
síma 91-41151.
Bronco ’74, 8 cyl., sjálfsk., vökvast.,
verð 270 þús., skuldabréf eða góður
staðgreiðsluafsláttur. S. 687848 á dag-
inn og 629410 e.kl. 19 og um helgina.
Mitsubishi Sapporo GLS 2000 ’82 til
sölu, ekinn 100 þús. km. svartur að
lit. Uppl. í sima 98-33788 éða 98-33758,
heimas. utan vinnutíma 98-33872.
Chverolet Bonaventure Van ’83 til sölu,
6,2 1 dísil original, sæti fyrir 12, upp-
hækkaður, White Spoke felgur, breið
dekk. Uppl. í síma 91-667553.
Daihatsu Charade ’82, uppt. vél, selst
ódýrt gegn staðgr. eða á góðum kjör-
um, einnig Toyota Mark II ’77, sjálfsk.,
í þokkalegu lagi, selst ódýrt. S. 73391.
Daihatsu Charade ’83 til sölu, toppbíll,
útvarp, segulband, sumar- og vetrar-
dekk, gott verð, greiðslukjör. Uppl. í
síma 91-77537.
□aihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn
20.100 km, sjálfskiptur, dekraður
konubíll. Hver verður fyrstur? Uppl.
í símum 91-622744 og 91-21422.
Daihatsu Charade TX ’87 til sölu, 3ja
hurða, toppbíll, svartur, sportinnrétt-
ing, álfelgur, gluggarim að aftan, ek-
inn 26 þús. S. 91-641717 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade TX ’88, hvítur, 5 gíra,
m/rafinagnstopplúgu, sportinnrétt-
ingu og hvítum stuðurum. Uppl. á
Bílasölunni Skeifunni og í s. 672024.
Daihatsu Charmant station til sölu, árg.
’78, einnig Volvo 144 árg. ’73, báðir
skoðaðir ’88, í góðu standi. Uppl. í
síma 92-15575.
Daihatus Charade runabout '80, ekinn
108.000 á góðum dekkjum, útvarp,
góður bíll, verð tilboð. Uppl. í síma
675403.
Fiat Uno 45 '84, vel með farinn, ekinn
aðeins 46 þús. km. Verð 190 þús. kr.,
150 þús. staðgr. Til greina kemur að
taka dýrari upp í. S. 91-12679 e.kl. 18.
Ford Bronco Sport ’76, blásans., ný-
uppt., 8 cyl. vél, sjálfsk., 35" dekk,
nýlegt Warner spil. Verð 360 þús., á
18 mán. skuldabréfi. S. 31328 e.kl. 18.
Ford Escort 1300 GL ’82 til sölu, ekinn
81.000, vel með farinn, staðgreiðsla
200.000 eða skipti á nýrri Escort 1600,
milligjöf staðgreidd. Sími 92-16096.
Golf CL ’82 til sölu, sjálfskiptur, góð
dekk. Fæst með 15 þús. út og 10 þús.
á mánuði á 185 þús. Uppl. í síma
91-38484.
Isuzu Trooper '82, ekinn 10 þús. km á
vél, nýklædd sæti, nýlegt lakk, góður
bíll, verð kr. 55 þús., skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 91-45102.
Malibu og Lancer. Chevrolet Malibu
’78 til sölu og MMC Lancer ’80, skipti,
helst á jeppa eða dísil fólksbíl, en samt
ekki skilyrði. Uppl. í síma 93-71758.
Mazda 323 GT 1500, 5 gíra, árg. ’81, til
sölu, skipti æskileg á 4ra dyra bíl ú
verðinu 200-300 þús. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 91-71435.
Mazda 929 ’81 til sölu, vel með farinn,
ekinn 65 þús. km. Staðgreiðsluverð
157 þús. Úppl. hjá Bílasölu Vestur-
lands, sími 93-71577.
Mazda pickup E 1600 '82 til sölu, ný
1800 vél. Á sama stað Datsun Cherry
’84. Seljast með mjög góðum stað-
greisluafslætti. S. 91-673735 og 44412.
Mitsubishi Colt ’81 til sölu, skoðaður
’88, ekinn 93 þús. km, útvarp og segul-
band. Verð 130 þús., 100 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-35116 e. kl. 18.
Mitsubishi Lancer ’83 til sölu, hvítur,
mjög fallegur og góður bíll, góður
staðgrafsl. Uppl. hjá Bílasölunni
Start, s. 91-687848 og e.kl. 19 í s. 689410.
Toyota Corolla ’86 til sölu, skipti á
ódýrari möguleg, t.d. Fiat Uno. Úppl.
í sima 91-691152 og 98-34175.
Bronco ’74 til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 667567.
MMC Golt ’81 til sölu, ekinn 82 þús.,
verð 150 þús., staðgreitt 110 þús., bíll
í toppstandi. Uppl. í síma 91-45461 eft-
ir kl. 18.____________________________
Saab 900 GLE ’80 til sölu, skoðaður
’88, með úrbrædda vél, nýupptekin
sjálfskipting, ný sumar- og vetrardekk
o.fl., dráttarkr., selst ódýrt. S. 94-6135.
Subaru 1600 GFT '79, 5 gíra, til sölu,
ýmis greiðslukjör koma til gréina s.s.
skipti á tölvu, verð kr. 75 þús. Uppl.
í síma 91-71450.
Subaru station '88, afmælistýpa, með
ýmsum aukahlutum, ekinn 17 þús.,
hvítur, verð 870 þús. Uppl. í síma 91-
675155 eða 91-84727.__________________
Suzuki Fox 410 JL til sölu, árg. ’87,
svartur, ekinn 26 þús. km, verð 430
þús., aðeins bein sala. Uppl. í síma
42361 e. kl. 19.
Toyota Corona Mark II ’77 til sölu á
10-20 þús., einnig íjögur 14" sumar-
dekk, passa á Mözdu 929. Uppl. í síma
91- 689795.
Toyota Cressida dísil ’82, sjálfsk., rafin.
í rúðum, þokkalegur bíll, þarfnast lít-
ilsháttar lagfæringar, verð 285 þús.,
15 þús. út og 15 þús. á mán. S. 74473.
Volvo 244 ’78 til sölu, óryðgaður. Verð
110 þús. Einnig Citroen GSA Pallas
’82, ekinn aðeins 70 þús. Verð 150
þús. Uppl. í síma 91-21352.
VW Golf CL 1300 árg. '85, 3 dyra, ekinn
58 þús., einn eigandi, fallegur og góð-
ur bíll. Uppl. í vinnusíma 15014 og í
heimasíma 38773 eftir kl. 19.30. Lárus.
Wagoneer Limited. Til sölu Wagoneer
Limited ’85, með öllum búnaði, mjög
vel með farinn, góður staðgr.afsl. S.
92- 13883 og á kvöldin 92-14516.
Willys ’55 til sölu, með Volvo B 18,
mikið endurnýjaður og skoðaður '88,
útvarp og kassettutæki, verð 130 þús.,
engin skipti. Uppl. í síma 76763.
Bens 280 SE árg. '77 til sölu, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 46367 e.
kl. 18.
Benz húsbill með framdrifi og
6 cyl. vél. Til sýnis að Seljabraut 80 í
dag. Uppl. í síma 91-75275 og 985-25855.
BMW 320 '82 til sölu, ekinn 114 þús.
km, þarfnast aðhlynningar. Uppl. í
síma 985-20084 milli kl. 13 og 17.
BMW 323 i ’80 til sölu, til greina koma
skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl.
í síma 92-14349 eftir kl. 18.
BMW 3231 '81 til sölu, topplúga, álfelg-
ur, low profile dekk. Úppl. í síma
92-27271 eftir kl. 18.
Chevrolet Citation '80, sjálfskiptur,
keyrður 120 þús., fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 51066 eftir kl. 18.
Chevrolet Mallbu Classic '78, verð 180
þús., fæst allur á skuldabréfi. Uppl. í
síma 675043 eftir kl. 20.
Chevrolet Monza SLE, 2 dyra, sjálfsk.,
árg. ’87, fæst jaíhvel á skuldabréfi.
Uppl. í s£ma 92-27164.
Chrysler LeBaron ’79, V-8, 360, með
öllu, ekinn 99 þús. km. Mjög góður
bíll. Uppl. í síma 45342.
Colt ’80, 5 dyra, til sölu, gott útlit,
sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-29017
eftir kl. 17.30.
Ford Econoline 150 '81, 300 cu" mótor,
sjálfskiptur, nýyfirfarinn. Uppl. í síma
92-14646._____________________________
Góöur bill til sölu. Lancia skutla ’87,
ekinn 27 þús. Uppl. í síma 91-19514
eftir kl. 14.
Gullfallegur Pajero jeppi til sölu, árg.
’83, dísil, skipti á ódýrari koma til
greina. Úppl. í síma 91-44905.
Honda Accord '79, gott boddí, léleg
vél, skoð. ’88, gott verð. Uppl. í síma
37474 eða 37484.______________________
Lada Lux 1500 ’84 skemmd eftir um-
ferðaróhapp, verð 30 þús. Uppl. í sima
91-21673 eftij kl. 17.________________
Lada Sport ’79 til sölu, nýlegt lakk og
góð dekk. Uppl. í síma 46940 frá kl.
8-18.
Mazda ’77 til sölu, skoðaður ’88, verð
75 þús., staðgreitt, mjög góður bíll.
Uppl. í síma 79310.
Mazda 323 '79 til sölu, 5 gíra, góð vél,
þokkalegt útlit, verð kr. 25.000 staðgr.
Uppl. í síma 91-688149 e.kl. 19.
Mazda 626 '79 til sölu, í góðu standi,
verð 150 þús., mikill staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 78478.
Mazda 626 ’80 til sölu, 4ra dyra, 4ra
gíra, vel með farinn bíll, fæst á góðum
kjörum. Uppl. í síma 91-44755.
MMC Lancer ’87 til sölu. Brúnsanser-
aður, ekinn 12 þús. Verð kr. 500 þús.
Uppl. í síma 91-672095.
Oldsmobile disii '78 til sölu, vél og
skipting ’82, verð kr. 50 þús. Uppl. í
síma 91-641038.
Seat Ibiza ’85, svartur, til sölu, verð-
hugmynd 260 þús., góður staðgr.afsl.
Uppl. í síma 91-675215.
Skodi 120 GLS ’82, skoðaður ’88, lítur
vel út, góð vél, verð 25-30 þús. Uppl.
í síma 91-17919 eftir kl. 19.
Subaru ’81 til sölu, skemmdur eftir
veltu, fæst iyrir lítið. Uppl. í síma
91-46289.
Subaru 1800 ’82, 4x4, STW, til sölu,
hátt og lágt drif, skoðaður ’88, góður
bíll. Uppl. í síma 91-76539.
Subaru 1800 GLS 5 gíra '82 til sölu,
blár, verð 230 þús. Úppl. í síma 91-
622511 og á kvöldin 91-36612. Pálmi.
Subaru station ’81 til sölu, ekinn 75
þús., bíll í góðu lagi og fæst á góðum
kjörum. Uppl. í síma 93-71241.
Suzuki Swift GTI '88 ekinn 15 þús.,
svartur metallakk, vel með farinn, til
sölu. Uppl. í síma 91-670142 eftir kl. 20.
Chevrolet pickup C-10 ’77 til sölu. Uppl.
í símum 91-46005 og 985-20338.
Ford Maverick ’71 til sölu, 8 cyl., góður
bíll. Uppl. í síma 91-17427.
Mazda 323 '80, lítur mjög vel út, selst
ódýrt. Uppl. í síma 672237.
Scout '74, meö Benz disilvél, til sölu.
Uppl. í síma 91-32088.
Suzuki Carry '88, til sölu eftir umferð-
aróhapp. Uppl. í síma 91-671025.
Vel gangfær bíll, árg. ’74, selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 13180.
Volvo 244 GL ’82, sjálfskiptur, litur
baige. Uppl. í síma 23118 e. kl. 17.
VW Golf árg. '78 til sölu. Verð 30 þús.
Uppl. í síma 91-54393 eftir kl. 18 í dag.
Willys ’55 til sölu, athuga skipti á fiór-
hjóli. Uppl. í síma 93-41331 eftir kl. 20.
Daihatsu Charmant ’82 til sölu, góður
frúarbíll. Uppl. í síma 91-76262.
■ Húsnæði í boði
Traust viöskipti. Húsnæði af öllum
stærðum og gerðum óskast á skrá.
Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum
alhliða leiguþjónustu. Leigumiðlun
húseigenda hf., löggilt leigumiðlun,
Ármúla 19, Rvík, símar 680510,680511.
Til leigu 3ja-4ra herb. sérhæð í vest-
urbæ Kópavogs, leigist í 1-2 ár, frá
1. sept. ’88, fyrirframgr. Tilboð sendist
DV, með öllum nauðsynlegum uppl.,
merkt „B 72“.
Nýleg 2ja herb. íbúö í vesturbæ til leigu
í 5-6 mánuði, laus strax. Leigist að-
eins reglusömu fólki. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í s. 91-45599 e.kl. 17.
Skólafólk, athugiö. Til leigu herbergi
frá 1. sept.-31. maí, með aðgangi að
eldhúsi, snyrtingu, þvottahúsi og
setustofu. Uppl. í síma 91-24030.
Óska eftir góðum leigjanda í 2ja herb.
íbúð í Hafnarfirði, góð íbúð. Tilboð
sendist DV, merkt „Þ-9962”.
■ Húsnæði óskast
„Ábyrgðartryggöir stúdentar”. Fjöldi
húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá
húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all-
ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd-
entar á vegum miðlunarinnar eru
tryggðir þannig að húseigandi fær
bætt bótaskylt tjón sem hann kann
að verða fyrir af völdum leigjanda.
Skráning er í síma 621080.
Hafnarfjörður - suðurbær. Óska eftir
4ra herb. íbúð á Öldutúnsskólasvæði,
helst fyrir byrjun skólaárs. Öruggar
greiðslur, fyrirframgr. ef óskað er.
Meðmæli fyrir hendi. Heimas. 91-
652232, og vinnus. 600378, Kolbrún.
Reglusamt par utan af landi óskar eftir
2ja-3ja herb. úbúð á leigu, lágmarks-
leigutími frá 1. sept. til 31 maí, en
höfum áhuga á lengri tíma, getum lof-
að góðri umgengni og öruggum
greiðslum. Uppl. í síma 98-78172.
Ungur reglusamur maður utan af landi
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu í
Reykjavík frá miðjum sept. Þú getur
verið viss um mjög góða umgengni og
öruggar greiðslur. Ef þú hefur áhuga
þá hrindu í síma 93-12897 e.kl. 18.
Blaöamaður á DV óskar eftir 3-4 herb.
íbúð sem allra fyrst fyrir sig og fjöl-
skyldu sína. Öruggar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 27022 (275 innanhúss)
og í síma 14375 e.kl. 20.
Óska eftir 2-4 herb. íbúð sem fyrst.
Má vera hvar sem er á höfuðborgar-
svæðinu. Ca • 3 mán. fyrirfr. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 14073 eftir kl. 17.
Tveir ungir menn utan af landi óska
eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík
frá og með 15. sept. Fyrirframgreiðsla
ef þörf krefur. Úppl. í síma 98-12128
og vs. 98:12021. Davíð.
3ja-4ra herb. ibúð óskast strax, erum
4 í heimili, góðri umgengni og örugg-
um mánaðargreiðslum heitið. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9966.
Búnaðarbanki íslands, Kópavogi, óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð fyrir starfsmann,
leigutími 1-2 ár. Sími 91-42222 á dag-
inn eða 91-688327 á kvöldin. Marsibil.
Einhleypur karlmaður á miðjum aldri
óskar eftir að taka herb. á leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 91-685911 eftir kl. 19.
Kennarl óskar eftir lítilli ibúð í Reykja-
vík, er ógift og bamlaus, góð um-
gengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í
síma 91-31825 eftir kl. 17.
Lítil ibúö eöa gott herbergi óskast á
leigu fyrir 34 ára karlmann í háskóla-
námi, fyrirframgr. möguleg, meðmæli.
Uppl. í síma 611007.
Námsmaður i Háskóla íslands óskar
eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð til
leigu. Uppl. sendist í box 114 230
Keflavík merkt „íbúð“.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð, reglusemi
og góð umgengni, einhver fyrirfram-
greiðsla, fátt í heimili. Uppl. í síma
12387 og 15357.
Feðgar óska eftir að taka á leigu 3-4ra
herb. íbúð, helst í Hlíðunum, annars
kemur allt til greina, reglusemi heitið.
Uppl. í síma 651640 og 985-24370.
Stúlku vantar á leigu einstaklingsíbúð
eða rúmgott herbergi með sérinngangi
og hreinlætisaðstöðu. Sími 35808.
Inga.________________________________
Ungt reglusamt par frá ísafirði, í námi,
óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
94-3205 og 94-3803.
2-3ja herb. ibúð óskast á leigu, erum 2
fullorðin í heimili, skilvísum mánað-
argreiðslum heitið. Uppl. í síma 32101.
ibúð óskast sem fyrst á Rvksvæðinu,
tvennt fullorðið í heimili, góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 91-43268.
Einstaklingsibúö eða stórt herb. með
aðgangi að eldhúsi óskast á leigu.
Uppl. í síma 91-32173 milli kl. 17 og 19.
Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-34981.
Hjón með 2 börn óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð. Má þarfnast standsetning-
ar. Uppl. í síma 91-39120.
Karlmaður óskar eftir lítilli íbúð, 2-3
herb., sem fyrst. Uppl. í síma 91-22228
eftri kl. 19.
Miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. íbúð
strax, einhver fyrirframgr. ef óskað
er. Uppl. í síma 91-77992.
Óska eftir að taka á leigu 3ja--4ra herb.
íbúð sem fyrst. Fyrirffamgreiðsla.
Uppl. í síma 91-77865.
íbúð óskast i Reykjavík eða nágrenni
strax. Uppl. í síma 91-652583.
M Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði til leigu, tæplega 500
fm að Mjölnisholti 12, Rvík. Er að
hluta til í endurleigu. Leigist eftir at-
vikum allt eða í hlutum. Áhugaaðilar
hafi samb. við DV í s. 27022. H-9959.
Skrifstofuherbergi. Tvö samliggjandi
skrifstofuherb. á góðum stað til leigu,
ca 50 ferm brúttó, laus 1. ágúst. Uppl.
í síma 91-22066 á skrifstofutíma.
Skrifstofuhúsnæði, 1-2 herbergi á besta
stað í gamla miðbænum til leigu strax.
Uppl. í síma 27826 á daginn og á kvöld-
in.
Skrifstofuhúsnæði óskast. Vantar 25-40
ferm skrifstofuhúsnæði til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 91-13542.
Til leigu húsnæðl á daglnn hentugt fyr-
ir kennslu, námskeið og þess háttar.
Uppl. í síma 84159.
■ Atvirma í boði
Skrifstofustúlka óskast sem fyrst í
heildsölu. /Starfssvið: bókhald, tdll-
skýrslur, ritvinnsla m. m. Einungis
dugleg, ábyggileg manneskja með
reynslu í tölvuvinnslu kemur til
greina, ekki yngri en 30 ára. Uppl.
ásamt meðmælum sendist DV fyrir 4.
ágúst, merkt „Nákvæmni”.
Óska eftir fóstru, dagmömmu eða ein-
staklingi með reynslu af barnaumönn-
un, í heils dags starf á reyklaust heim-
ili. Verkefni: almenn heimilisstörf og
umönnun 1 'A árs tvíbura í samvinnu
við móður en annar er fatlaður. Uppl.
í síma 16131.
Afgreiðsla i handverksbakaríi. Laust
afgreiðslustarf í ágúst nk. Vinnutími
frá kl. 13-18. Vaktavinna laugard. og
sunnud. eftir samkomulagi. Miðbæj-
arbakarí - Bridde, sími 91-35280.
Trésmiðir, járniðnaðarmaður og verka-
menn óskast nú þegar í byggingarfyr-
irtæki starfandi á Reykjavíkursvæð-
inu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9956.
Matráöskona óskast nú þegar á barna-
heimilið Laugaborg. Uppl. gefur
Fanný Jónsdóttir deildarstjóri í síma
27277 og forstöðumenn í síma 31325.
Óskum eftir fólki i ræstingu, vinnutími
frá ca 15-18. Uppl. í síma 83277 eða á
staðnum hjá verkstjóra fyrir kl. 14.
Myllan, Skeifunni 11 A.