Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 28. JÚLl 1988.
17
Lesendur
Rangur endi
malbikaður
Kópavogsbúi er ekki ánægður með malbikunarframkvæmdir í heimabæ sínum.
Framkvæmdastjóri
Starf framkvæmdastjóra viö sjúkrahús og heilsu-
gæslustöð á Patreksfirði er hér með auglýst laust til
umsóknar.
Allar frekari upplýsingar um starfið veita:
Úlfar B. Thoroddsen, formaður stjórnar, í síma
94-1221, og Eyvindur Bjarnason, framkvæmda-
stjóri, í síma 94-1110.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1988. Skulu umsókn-
ir sendast til stjórnar sjúkrahúss og heilsugæslu-
stöðvar, Stekkum 1, Patreksfirði.
IanCjAR þiq í bíl ?
víItu seIj’a bíl?
•
NOTAÐU ÞÉR
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTU
OKKAR.
•
^ 7022
Kópavogsbúi hringdi:
Eg er einn af þeim sem er óánægð-
ur með ástandið í gatnagerðarmálum
Kópavogsbúa. Fyrir það fyrsta er allt
of litlu fé eytt í framkvæmdir við
götur bæjarins. En því er einnig illa
eytt, eða óskynsamlega með það far-
ið.
Urðarbrautin er gata sem er mikið
keyrð í Kópavogsbæ. Hún hefur lengi
verið mjög illa farin af skemmdum,
sérstaklega syðri hluti hennar. Nú í
sumar hafa verið framkvæmdir á
fullu á nyrðri hluta Urðarbrautar,
sem hefur þó verið skömminni
skárri. Ég hef heyrt því fleygt að
ekki eigi að gera neitt í syðri hluta
brautarinnar, þ.e.a.s. að hann verði
ekki malbikaður í sumar. Ég spyr
hvort þetta sé rétt og hvort ekki heíði
verið nær að gera við verri part Urð-
arbrautar fyrst.
í fyrra var eitthvað gert í að bæta
Urðarbrautina, en þær framkvæmd-
ir gerðu aðeins illt verra. Þess má
geta að syðri hluti Urðarbrautar er
meira keyrður, ef eitthvað er, heldur
en nyrðri parturinn.
I sumarbústaðinn • í ruggustólinn • í
ferðalagið • í bílinn • í hengirúmið • í
tjaldið • Heima • Aðheiman • íflugvél-
inni • í rúminu • í kaffitímanum • í útileg-
unni • Fyrir alla • Alls staðar •
NYTT HEFTI
Hver þarf sætisbelti?
Hvemig ná á góöum samskiptum við unglingana?
Krotið kemur upp um þinn innri mann
Óslcöp elskulegl baxn...... 44
Þess vegna berjast Afganir...S1
Viðarkol - margra meina bót..52
Krotið kernur upp um
þinn innri mann..............61
Njósnarinnsemvildiverðafitjáls ..65
„Gerðu sem ég segi þér“......90
Furðuríslands:...............94
I Meykerlingar af tómri siðsemi ....94
II Það eru ekki ýkjur
né með göldrum gert...................95
Skop..........................2
Hefurðuheyrtgóðabóknýlega?.... 3
Sex sem hættu öllu til........8
FrumheijarmeðParkinsonsveiki. 8
Hverþarf sætisbelti?.........19
Hvað hafa heimshöfin
aðgeyma?.....................25
Hinnsannikonungurdýranna.....29
Hugsun i orðum...............36
Hvemig ná á góðum samskiptum við
unglingana...................38
Taktu URVAL með í sumarfríið
UM VERSLUNARMANNAHELGINA:
föstudag 29. júlí
frá kl. 9.00-22.00.
LOKAÐ
laugardag 30. júlí,
sunnudag 31. júlí,
mánudag 1. ágúst.