Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988.
Viðskipti_____________________________________
Eriendir markaðir:
Sykuiverð lækkar aðeins
Verð á sykri hefur lækkað nokkuð
á markaðnum í London frá þvi í síð-
ustu viku þegar það náði hámarki.
Verðlækkunin nemur um 34 dollur-
um á tonnið. Það var í síðustu viku
um 388 dollarar en er nú 354 dollar-
ar. Það er samt gífurleg hækkun frá
áramótum þegar verð á hrásykri í
London var um 238 dollarar tonnið.
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað
innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxt-
um.
Þríggja stjörnu reikningar eru meö hvert
innlegg bundiö í tvö ár, verðtryggt og með 9%
nafnvöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eöa almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnarog óverðtryggðar. Nafnvextireru 28%
og ársávöxtun 28%.
Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 25% en
3% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt-
ar upp í 32%. Hvert innlegg er meðhöndlað
sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð
úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán-
uði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaóa
fresti er gerður samanburður við ávöxtun þriggja
mánaöa verðtryggðra reikninga, nú með 2%
vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færð á
höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö
vaxtatimabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 36% nafnvöxtum
og 39,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða
ávöxtun verótryggðs reiknings með 4,0% vöxt-
um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast
0,85% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær-
ast hálfsárslega.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 13
mánuði á 38% nafnvöxtum og 41,6% ársávöxt-
un, eða ávöxtun verðtryggös reiknings með
4,0% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg
er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru
færöir hálfsárslega.
Iðnaðarbankinn
Bónusreikningur er óverótryggður reikningur
meö 31 -34% nafnvöxtum. eftir þrepum, sem
gera 36,8-40,42% ársávöxtun. Verðtryggð bón-
uskjör eru 4-7% eftir þrepum. Á sex mánaða
fresti eru borin saman verðtryggð og óverð-
tryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Heim-
ilt er að taka.út tvisvar á hverju sex mánaða tíma-
bili. Vextir færast misserislega á höfuðstól.
18 mánaöa bundinn reikningur er með 39%
nafnvöxtum og 39% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin meö 36% nafnvöxtum
og 39,2% ársávöxtun. Af óhreyföum hluta inn-
stæðu frá síðustu áramótum eða stofndegi
reiknings síöar greiöast 37,4% nafnvextir (árs-
ávöxtun 40,9%) eftir 16 mánuói og 38% eftir
24 mánuði (ársávöxtun 41,6%). Á þriggja mán-
aða fresti er gerður samanburöur á ávöxtun 6
mánaóa verðtryggðra reikninga og gildir hærri
ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,85% í svo-
nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast tvisvar á
ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiö-
réttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuöina 24%, eftir 3
mánuöi 37%, eftir 6 mánuöi 38%, eftir 24 mán-
uði 39% eða ársávöxtun 42,80%. Sé ávöxtun
betri á 6 mánaða verðtryggðum reikningum
Meginástæðan fyrir hærra sykur-
verði er minna framboð í Bandaríkj-
unum eftir þurrkana þar í sumar.
Eins hefur orðið vart við meiri eftir-
spum nokkurra ríkja, sérstaklega
Kinveija-
Verð á áli heidur áfram að breyt-
ast. Það var komið niður í 1.440 sterl-
ingspund tonnið í síðustu viku eftir
kr- Pund
gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast
á höfuðstól 30.6. og 31.12.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 38%
nafnvexti og 41,6% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn-
ings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfs-
árslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75%
úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síð-
ustL 12 mánaða.
Útvegsbankinn
Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverð-
tryggðra reikninga í bankanum, nú 29,96% (árs-
ávöxtun 30,79%), eða ávöxtun 3ja mánaða
verötryggðs reiknings, sem ber 2% vexti, sé hún
betri. Samanburður er gerður mánaðarlega og
vaxtaábótinni bætt vió höfuðstól en vextir færð-
ir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al-
mennir sparisjóðsvextir, 24%, þann mánuð.
Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta
árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar
glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36
mánuöi tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn-
aöar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun
kemst þá í 31,38-33,15%, samkvæmt gildandi
vöxtum.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Meginreglan er að inni-
stæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, ber
34% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 38,59%
ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaöa verð-
tryggós reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því
hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjóröung.
Vextir og verðbætur færast á höfuöstól í lok
hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess-
ara „kaskókjara”. Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur sem færðar
hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári.
Úttektir umfram þaó breyta kjörunum sem hér
segir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða.
Hún ber 41 prósent nafnvexti. Ávöxtunin er
borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
Sparisjóöir
Trompreikningur er verðtryggður með 4%
vöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaöa er
gerður samanburður á ávöxtun með svokölluð-
um trompvöxtum sem eru nú 36% og gefa
40,20% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa
betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning-
inn. Hreyföar innstæöur innan mánaöar bera
trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða,
annars almenna sparisjóðsvexti, 26%. Vextir
færast misserislega.
12 mánaöa sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra
er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óveró-
tryggöa, en á 41,5% nafnvöxtum. Árlega er
ávöxtun Sparibókarinnar borin saman við
ávöxtun verðtryggðra reikninga og 5% grunn-
vaxta og ræður sú ávöxtun sem meira gefur.
Vextir eru færðir síöasta dag hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn-
stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á 38%
nafnvöxtum og 42,68% ársávöxtun eöa á kjör-
um 6 mánaöa verðtryggös reiknings, nú með
5,0% vöxtum. Vextir færast á höfuöstól misseris-
lega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxta-
tímabili á eftir. Sparisjóöirnir I Keflavík, Hafnar-
firði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafs-
firði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Neskaup-
staö, Patreksfiröi og Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis bjóóa þessa reikninga.
aö hafa haldið sig rétt yfir 1.500 sterl-
ingspundunum um tíma. Nú er verð-
ið hins vegar 1.593 sterlingspund
tonnið. Það er gífurlega hátt verð.
3ja mánaða álverðið, samið um
kaup núna en greitt og aíhent eftir 3
mánuði, er um 1.465 sterlingspund
tonnið. Munurinn á því og stað-
greiðsluverðinu heitir eftirspurn.
Menn eru ekki tilbúnir að bíða í þijá
mánuði.
Verð á tunnunni af hráolíunni
Brent úr Norðursjónum er 15,40 doll-
arar. Fyrir hálfum mánuði var verð-
ið um 14 dollarar tunnan. Það er
lægsta verð í marga, marga mánuði.
Verð á bensíni, blýlausu, er á svip-
uðum nótum og í síðustu viku eða
um 173 dollarar tonnið. Það er nokk-
uð lægra en þegar það reis hæst í
júní. Samt er þetta verð mun hærra
en í vetur þegar bensínverðið var í
kringum 145 dollarar tonnið.
Verð á sojamjöli er nú 255 dollarar
tonnið á markaðnum í Chicago. Það
var komið vel yfir 330 doUara fyrr í
sumar þegar áhrifa þurrkanna gæti
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækurób. 23-26 Sp.lb
Sparireikningar
3jamán.uppsogn 23-28 Sp.Ab
6mán. uppsögn 24-30 Sp.Ab
12mán. uppsögn 26-33 Úb
18mán. uppsögn 39 Ib
Tékkareikningar, alm. 9-15 lb,S- b.Ab
Sértékkareikningar 10-28 Vb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsogn 4 Allir
Innlán með sérkjörum 20-36 Lb,Bb,- Sp
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6-7,25 Úb.Bb,- Ib
Sterlingspund 7-9,50 Úb
Vestur-þýsk mörk 2,75-4,25 Úb
Danskarkrónur 7,25-8,50 Vb.Ab,-
Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 38-39 Ab
Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 41 Allir
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 39-42 Lb.Bb,- Sb
Útlán verðtryggð
Skuldabréf 9,25 Vb.lb
Útlán tíl framleiðslu
isl. krónur 36-41 Úb
SDR 8,50-9.25 Lb.Úb,-
Sp.Bb
Bandaríkjadalir 9,75-10,50 Bb.Úb,- Sp
Sterlingspund 12-12,75 Úb.Sp,- Bb
Vestur-þýsk mörk 5,25-7,25 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 52,8 4,4 á mán.
MEÐALVEXTIR
óverötr. júlí 88 38,2
VerÖtr. júlí 88 9,5
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala júli 2154 stig
Byggingavísitalajúlí 388 stig
Byggingavísitalajúlí 121,3stig
Húsaleiguvisitala Hækkaói 8% 1. júlí
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
Avöxtunarbréf 1,6930
Einingabréf 1 3,131
Einingabréf 2 1,809
Einingabréf 3 1,994
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,340
Kjarabréf 3,122
Lífeyrisbréf 1.574
Markbréf 1,633
Sjóösbréf 1 1,504
Sjóðsbréf 2 1,326
Tekjubréf 1,497
Rekstraoþréf 1,2299
HLUTABRÉF
Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 115 kr.
Eimskip 269 kr.
Flugleiöir 240 kr.
Hampiðjan 116 kr. •
Iðnaöarbankinn 168 kr.
Skagstrendingur hf. 158 kr.
Verslunarbankinn 120 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö-
irnir.
hvað mest. GreinUega kröftug verð-
lækkun vestra á skömmum tíma.
-JGH
Svartolía
pund /\|
Látum fara vel um barnið
og aukum öryggi þess
um leið!
IUMFERÐAR
Iráð
Peningamarkaður
Verð á eriendum
möricuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensin, venjulegt....173$ tonnið
eöa um......6,50 ísl. kr. Utrinn
Verö í síðustu viku
Um................ 171$ tonnið
Bensín, súper........186$ tormið
eða um......6,50 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um................ 181$ tonnið
Gasolía..............135$ tonniö
eða um......5,28ísl. kr. Mtrinn
Verð í síöustu viku
Um.................133$ tonniö
SvartoUa............84$ tonnið
eöa um......3,59 ísl. kr. Utrinn
Verð í síðustu viku
Um..................83$ tonniö
Hráolía
Um..............15,40$ tunnan
eða um......711 ísL kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um..............15,20$ tunnan
Gull
London
Um.................432$ únsan
eða um.....19.945 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um.................445$ únsan
Ál
London
Um....1.593 sterlingspund tonniö
eða um....126.054 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um....1.440 sterlingspund tonnið
Ull
Sydney, Áatraliu
Um.........11,80 doUarar kílóiö
eða um.......547 isl. kr. kílóið
Verð í síöustu viku
Um.........11,90 dollarar kílóið
Bómull
New York
Um.............59 cent pundið
eða um........60 M. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um.... ........58 eent pundið
Hrásykur
London
Um..........354 doUarar tonnið
eða um..16.344 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um..........388 doUarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.........255 dollarar tonniö
eða um..11.773 isl. kr. tonniö
Verð í síðustu viku
Um.........297 doUarar tonniö
Kaffibaunir
London
Um............114 cent pundið
eöa um........115 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............114 cent pundið
Verð á íslenskum
vönim eriendis
Refaskinn
K.höfn., febr.
Blárefur.........298 d. kr.
Shadow...........299 d. kr.
Silfurrefur......692 d. kr.
Bluefrost........312 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., febr.
Svartminkur......220 d. kr.
Brúnminkur.......227 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1100 þýsk mörk tunnan
Loðnumjöl
Um........665 doUarar tonnið
Loðnulýsi
Um........430 dollarar tonniö