Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988. 31' Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Smurðbrauösdömur! Ef þið viljið vinna með hressu og kátu fólki hafið þá samband við yfirkokk Hótel Borgar milli kl. 10 og 14. Vantar ungt og hresst fólk til starfa á skyndibitastað í Kringlunni. Vakta- vinna. Uppl. í síma 91-33679 milli kl. 18 og 20. Veitingahús óskar eftir starfskrafti í hlutastarf frá kl. 7.30-14. Vaktavinna. Ekki er um sumarvinnu að ræða. Hafið samb. við auglþj. DV, s. 27022. H-9945. Vörubílstjórar með meirapróf óskast í vegavinnuflokk úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9967. Öryggisvörður. Óskufn eftir að ráða öryggisvörð. Unnið í viku og frí í viku. Skriflegar umskóknir sendist DV merkt „Öryggisvörður 9965“. Afgreiðsla. Fólk óskast til afgreiðslu- starfa og einnig í frágang á kökum. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Bakari. Óskum eftir bakaranemum og aðstoðarmönnum í bakarí. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Bráðvantar ráðskonu á sveitaheimili, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 93-51448. Jóhanna. ' Röskur starfskraftur óskast í matvöru- verslun, vanur á kassa. Uppl. í síma 91-34020. Erum að leita að lagermanni, vönum ísskápaviðgerðum. Uppl. í síma 26800. Óskum eftir að ráða fólk til almennra fiskvinnslustarfa. Uppi. í síma 19520. Trésmiði vantar til starfa. Uppl. í síma 91-51475 eftir kl. 19. ■ Atviruia óskast Maður um 60 ára, reglusamur,óskar eftir léttri vinnu, sendilstarf eða öðru léttu starf til frambúðar. Getur byrjað strax. Samb. DV s. 27022. H-9963. Mig vantar vinnu á kvöldin og um helg- ar, hef ýmsa reynslu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-12114 í dag og næstu daga. Ung kona óskar eftir vel launuðu fram- tíðarstarfi, helst sölu- eða sendla- starfi, margt annað kemur til greina, hefur bíl. Uppl. í síma 91-611765. Ég er 25 ára og óska eftir atvinnu, kvöldvinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 91-79061 eftir kl. 18. Ræstingastarf óskast, helst í Kópa- vogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9968. Starf óskast, ræstingar eða annað, i 2-3 tíma á dag eftir kl. 17. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9970. M Bamagæsla Aukapeningur. Óska eftir stúlku 12-16 ára til að sitja hjá tveimur stúlkum einstöku sinnum. Uppl. í síma 91-38527 eða 621988, Bylgja. Óska eftir barngóðri stúiku til að gæta 3ja ára drengs, frá kl. 9-17 í ágúst, er í Seláshverfi. Uppl. í síma 671981. Fjóla. ■ Tapað fundið Fjallareiðhjólinu mínu (Mountain Byke Peugeot Alpine Express) var stolið af unglingi fyrir framan mig kl. 17 26. júlí á Bergstaðastræti. Hjólið er blátt með gulum og rauðum röndum. Fund- arlaun. Philippe Patay, sími 91-20646 og 91-22225. Brún hliðartaska tapaðist í Hlíðunum. Gæti verið við Skafta- eða Stakkahlíð. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Guðlaugu í síma 17890 eða vs. 11425. 9' ■■■ .......... ■ Ymislegt Auglýst eftir vitni v/áreksturs á gatna- mótum Grandavegar og Álagranda milli kl. 17 og 18 fimmtudaginn 21.7. Uppl. í síma 91-613963. Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92. ■ Einkamál Myndarlegur 46 ára maður þarfnast sannrar vinkonu sem gæti útvegað honum vinnu. Algjörum trúnaði heitið. Svar með mynd sendist DV fyrir 6. ág. merkt „Traust- ur vinur -traustur starfsmaður". Maður um sextugt óskar eftir að kynn- ast heiðarlegri konu á aldrinum 50-60 ára sem vin og ferðafélaga. Tilboð sendist DV, merkt „Ágúst 100“. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Spái í spil og bolia, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1700,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trákt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsasmíð- am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Húseigendur. Þið sem eigið veðurbarð- ar útihurðir, talið við mig og ég geri þær sem nýjar. Uppl. í síma 23959. Guðlaugur. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð- ars., s. 985-27557, og á kv. 9142774. Vinn einnig á kv. og um helgar. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk, vanur maður, beint samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin 91-21602 eða 641557. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson konnir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Eng- in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Gaxðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fi. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl."9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta. garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hellulagnir. Getum bætt við okkur verkefnum nú þegar við hellulagnir með eða án hitalagna, einnig garðs- lætti. Euro/Visa. Garðvinir sf. s 79032. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Upþl. í símum 91-673981 og 98-75946. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Garðyrkjumenn. Til sölu portúgalskir steinar, 10x10 cm, ca 30 m2. Úppl. í síma 91-71694. Hellulagnir - vönduð vinna. Getum nú þegar bætt við nokkrum verkum. Uppl. í síma 91-611356 á kvöldin. Tek að mér hellu- og þökulagnir. Uppl. í síma 42629. M Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þakningar og þéttingar á járni (jafn- vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs- þökum). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Tökum að okkur ýmiss konar vinnu við viðhald og standsetningu húsa og lóða. Spmnguviðgerðir, málun, dren- lagnir, hellulagning, þökulagning, vegghleðslur, girðingarsmíði, þakmál- un, rennuuppsetningar o.m.fl. Komum á staðinn og gemm föst verðtilboð. Vanirmenn. Símar 680314 og 611125. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efrium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir, múmn, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. ■ Ferðalög Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar- sími 667545. Þjónusta allan sólar- hringinn. ■ Verkfæri Vélar og verkfærl fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinnhf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. ■ Til sölu Pearlie tannfaröinn gefur aflituðum tönnum fyllingu og gervitönnum nátt- úrulega og hvíta áferð. KRISTÍN- innflutnigsverslun, póstkröfusími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjarnarnes, verð 690. ALLT í ÚTILEGUNA Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöid, samkomutjöld, svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett. borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. Ódýrustu krossgátublöðin á markadin um. Ensku garöhúsgögnin komin aftur, sí- gild hönnun, sem sker sig fallega úr litríkum gróðrinum, hentar jafnt úti sem inni. Opið alla daga frá kl. 10-19. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni við Fossvogskirkjugarð, sími 91-16541. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Teikna eftir Ijósmyndum með þurr- pastel. Stærð 50x65 cm eða minna, verð á mynd í lit 5000, í svart/hvítu 3000. Teikna einnig hús, báta og fleira. Sendi í póstkröfu. Þóra, Laugavegi 91, sími 21955. Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Garðhúsgögn á góðu verðl. Brot hf„ Ármúla 32, s. 681711. pvptg hóte Fyrir verslunarmannahelgiria. Amer- ískir radarvarar frá kr. 6500, einnig fyrir mótorhjól. CB talstöðvar með ÁM og FM, á aðeins kr. 10.800. Spennubreytar 7-9 amp„ Skannerar, húsaloftnet. Dverghólar, Bolholti 4, ■ sími 91-680360. ■ Verslun KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá Roland Klein-Burberrys-Mary Qu- ant-Kit-YSL-Belley o.fl. Búsáhöld, leikföng, gjafavara. Kr. 190 m/póstbgj. Pantið skólafötin tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. Otto pöntunarlistinn er kominn. Nýjasta tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar 91-666375 og 33249. Krikket, 6 stærðir og gerðir, tennis- og badmintonspaðar, barnahústjöld, sumarhattar, húlahopphringir, hoppuboltar. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Regn golfhanskar. Stærð S-M-L. Verð 490 kr. Póstsendum. Verslunin Útilíf Glæsibæ, sími 91-82922.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.