Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 20
20
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988.
Erlend myndsjá
: '
Einkennisklæddir hermenn votta
fórnariömbunum virðingu sina
þegar lík þeirra voru komin í land.
Simamynd Reuter
Vélbátnum Fujimaru, sem sökk á Tókýóflóa eftir árekstur við kafbát, var
lyft upp með björgunarkrana og á myndinni má sjá vírana sem komið
var fyrir utan um bátinn.
Simamynd Reuter
Arekstur a sjo
Enn er óljóst hvernig árekstur
fiskibáts og kafbáts bar að á Tókýó-
flóa á laugardaginn þegar tuttugu
og niu manns drukknuðu. Eins er
saknað eftir áreksturinn sem átti
sér stað í góðviðri.
Kafbáturinn var ofansjávar á leið
til heimahafnar sinnar, Yokosuka,
aö afloknum flotaæfingum. Fiski-
báturinn var á skemmtisiglingu og
veiðiferð með þrjátíu og níu far-
þega og níu manna áhöfn. Að sögn
eins þeirra sem komust lífs af
sigldu skipin samsíða um stund
áður en þau rákust á.
Lík eins fórnarlambanna flutt um
borð í strandgæslubát.
Simamynd Reuter
Kafarar i gúmbátum leita að þeim
sem saknað var í fyrstu eftir
áreksturinn. Símamynd Reuter
Fjallgöngur geta verið iþreyt-
andi og ekki síst í Sviss. Það er
þvi ekki amalegt að ferðast á
þennan máta, í rúminu sínu á
bakinu á pabba.
Simomynd Reuter
Staurakeppni
Hér má sjá hluta þeirra sextán
keppenda sem nú sitja sem
fastast á staurum undan strönd
Hollands. Tilgangurinn er að
hnekkja heimsmeti í staurasetu
en það er 104 klukkustundir og
30 mínútur. Vonast þeir til að
sitja 7 stundum og 30 mínútum
lengur eða 112 stundir. Keppnin
hófst á þriðjudagskvöld.
Vegfarendum til yndisauka (og
ef til fiskunum líka) hefin- verið
komið fyrir fiskabúri á götuhomi
í Tókýó. Margir staldra við og
virða fyrir sér þessa skrautlegu
íbúa hafsins.
Súnamynd Reuter
Höfuð-
piýði
Trúarhátíðir múhameðstrúar-
manna og gyðinga í ísrael eru nýaf-
staðnar. Þótti mönnum þar tilhlýði-
legt að hressa upp á útlitið og hatta-
salar sáu sér leik á borði og röðuðu
upp hundruðum hatta fyrir utan
Damaskushliðið í gamla borgarhlut-
anum í Jerúsalem.
Og Yitzhak Shamir, forsætisráö-
herra ísraels, skrapp til rakarans,
eins og hann gerir reyndar í hverjum
mánuöi.
"“THÁHKS. SOD !
m APPREClA* B
fHE fiftlK.
; >..v'
Misjafnlega kærkomið regn
ÍOhiodalnumíBandaríkjunumfór þeirra færi ekki fram híá honum guði jafnþakklátir. Þar hafa regnfót
að rigna á dögunum eftir langvar- skrifuðu þeir þakkarorð sín á skilti verið aðalstrandfatnaðurinn í sum-
andi þurrka og hita. Meþódistar sáu fyrir utan kirkjuna. ar.
ástæðu til að þakka guöi fyrir úr- Á Timmendorferströndinni við
komuna og til þess aö þakklæti Eystrasalt er ekki víst að menn séu