Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 48
62 • 25 • 25 FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Dr. Pétur Blöndal um fjármögnun bankanna á Leiðir til vaxtahækkunar .Aöalatriöiö er að hafa innlenda 3,5miUjarðayröifullnægtnieðmn- Seölabankans tii þess aö auka heimilaö að undanfómu. málaráðherra er rætt um aö af- íjármögnun á lánsfjárþörf ríkis- lendum lánum. bindiskyldu bankanna. Ef rfkis- „Ef ríkissjóður tekur þessa íjár- nema kaupskyldu bankanna af sjóðs. Hitt er miklu hættulegra fyr- í umræðum fjármálaráðherra og sjóður þarf að fjármagna hallann muni aö láni innanlands mun það skuldabréfum ríkissjóös. Þess í ir þensluáhrif í þjóðfélaginu að viöskiptabankanna er rætt um aö með erlendum lánum er talið ftdl- leiða til annars áf tvennu. Annað staöer ætluninaðrikissjóöurbjóði fjármagna þetta með erlendum lán- bankamir Qármagni hallann á rik- vist að Seölabankinn muni hækka hvort hækka vextir eða þeir munu bréfin út og myndist við það ein- um,‘- sagði Þorsteinn Pálsson for- issjóöi og auknar niöurgreiðslur, bindiskylduna vegna innstreymis ekki lækka eins og þeir heföu ann- hvers konar markaðsverö á rikis- sætisráðherra aðspurður um auk þess sem þeir kaupi rfkisvixla erlends íjármagns af þeim sökum. ars gert,“ sagði dr. Pétur Blöndal, skuldabréfum. hvaöa áhrif þaö hefði á vaxtaþróun og skuldabréf af ríkissjóði. Það fjármagn mundi bætast við þá forstjóri Kaupþings. -gse ef lánsfjárþörf ríkissjóðs upp á um Yfir viðræöunum svífur heimiid milljaröa sem ríkissljórnin hefur f viðræðum bankanna við fjár- Góð sala ” í Grímsby í gær og í dag seldi togarinn Otto Wathne tæp 160 tonn af fiski á mark- aðnum í Grimsby og fékk gott verö eöa 86 krónur fyrir kílóið aö meðal- tah. Uppistaðan í aflanum var þorsk- ur og ýsa. Þorskkílóið fór á 90 krónur og ýsan 100 krónur. í Hull voru seldir 3 gámar með blönduðum fiski og var meðalverðið 92 krónur. Að sögn starfsmanna íslenskra *' umboðsfyrirtækja í Huil og Grimsby eru menn bjartsýnir á að þetta góöa verð haldi sér, að minnsta kosti fram í næstu viku þegar heimabátar koma í land. pv Dollarinn lækkar Dollarinn var í morgun skráður á 46,10 krónur í Seðlabankanum, sölu- verð. Þetta er lækkun frá því í gær en þá var hann á 46,29 krónur. Doli- arinn var mjög hreyfanlegur á er- lendum mörkuðum í gærdag, sveifl- •♦aðist mikið upp og niður. Um miðjan dag hafði hann hækkað mikiö. Seðla- bankinn í Bandaríkjunum og Þýska- landi seldu þá dollara og féll hann fyrir vikið. I morgun var rólegt yfir verði dollarans á erlendum mörkuð- um og lítiö um breytingar. Tahð er að svo verði næstu daga. -JGH LOKI Þeir gætu líka geymt Laugavegshellurnar á Korpúlfsstöðum! Fjöldi krakka var tilbúinn aö rétta sirkusmönnunum frá Spáni, í sirkus Raiuy, hjálparhönd þegar verið var að reisa sýningartjald þeirra á túninu hjá TBR-höllinni í gærdag. Sirkusinn verður hér á landi fram eftir ágústmánuði en fyrsta sýningin verður á laugardag. DV-mynd kae Framsóknarflokkurinn: Stjómin ákveði hámarks- vaxtamun Efnahagshópur Framsóknar- flokksins kom saman til fundar í fyrradag. Þessum hópi er ætlað að móta tillögur flokksins að efnahags- aögerðum. Þorsteinn Pálsson hefur thkynnt samstarfsflokkum sínum í ríkisstjórn að efnahagsaðgerðir rík- isstjórnarinnar þurfi að vera tilbún- ar fyrir lok ágúst. Þau mál, sem efnahagshópur Framsóknar mun leggja mesta áherslu á, eru peningamálin og hár fjármagnskostnaður fyrirtækja. Á fyrsta fundinum var meðal annars rætt um að setja hámarksvexti og hámarksvaxtamun á bankana og næstu skref varðandi afnám verð- tryggingar. Á komandi vikum mun hópurinn ræöa við fulltrúa atvinnulífsins. Stefnt er aö því að hópurinn skhi af sér um miðjan ágúst. -gse Helgaiveðrið: Best sunnanlands Samkvæmt spá sem Eyjólfur Þorbergsson hefur unnið fyrir DV virðist veðrið um verslunar- mannahelgina ætla að veröa best sunnan megin á landinu en lakara noröan megin. Heldur fer þó veöur batnandi um helgina og á sunnu- dag og mánudag er útht fyrir mjög gott veöur um aht land. Á fóstudag verður norðanátt og víðast kaldi. Rigning eða súld verð- ur við norðurströndina og sums staðar inn th lands á Norður- og Austurlandi. Syðra verður yfirleitt þurrt og bjart veöur með sólskini. Á laugardag er gert ráö fyrir norðangolu um mest aht land. Létt- skýjað veröur um landið sunnan- vert og sóhn mun ekki láta á sér standa ef heldur fram sem spáir. Fyrir norðan land mun verða að mestu skýjað. Einhveijar skúrir verða við norður- og austurströnd- ina. Á sunnudag verður komið hið besta veður um nánast allt land, þurrt og bjart. Hæg, breytheg átt mun verða ríkjandi eða noröan- gola. Útht er einnig fyrir að mánu- dagurinn beri í skauti sér gott veð- ur um land aht. JFJ Veðurhorfur á föstudag. Veðurhorfur á laugardag. Veðurhorfur á sunnudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.