Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Qupperneq 4
4 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988. Fréttir Sjónvarpsmenn frá Banda- ríkjunum mynda í Surtsey - hluti af miklu stærra verkefni 1 sjónvarpsþáttaröö Ómar Garðars son, DV, Vestmarmaeyjum: Bandarískir sjónvarpsmenn voru nýlega á ferð í Vestmannaeyjum og var aöaltilgangur ferðar þeirra að mynda Surtsey. Til þess tóku þeir þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF- GRÓ, á leigu. Auk þess að mynda í Eyjum ætluðu þeir norður í land til Akureyrar, Húsavíkur og inn á há- lendið til að komast í tæri við jökla, fossa og hveri. Myndatökur þeirra hér á landi eru hluti af miklu stærra verkefni sem spannar heiminn nær allan. Sjón- varpsþáttaröðin, sem heitir Rödd jarðarinnar, Voice of the Planet, verður í 10 köflum og verða þeir sýndir snemma árs 1990 í sjónvarps- Bandarísku sjónvarpsmennirnir mynda frá þyrlu Landhelgisgæsl- unnar. ' DV-mynd Ómar. Þrir bandarísku sjónvarpsmannanna i Surtsey. DV-mynd Ómar stöðvum Teds Tumer. Þetta er leikin heimildarmynd og er reynt að segja sögu jarðarinnar í máli og myndum. Sá hluti þáttanna, sem tekinn er hér á landi, á að fjalla um vistfræði jarðarinnar. Aðalleik- arinn William Slater var ekki með í ferðinni en hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í Star Trek myndunum. Leikstjóri er Jer- emy Hogart, stjómandi myndatöku Stuart Keene en alls vom fimm Bandaríkjamenn í förinni hér. Fréttamaður DV ræddi við Richard Golish myndatökumann og Mark Camacito tæknimann og sögðust þeir hafa verið á þeytingi síðustu 15 vik- umar og flugferöin til íslands hefði verið sú 59. á þessum tíma. Þeir verða hér í viku. Þættimir verða aðallega seldir kapalstöðvum og einkasjón- varpsstöðvum og er ekki loku fyrir það skotið aö viö fáum að sjá þá hér á landi þegar þar að kemur. Sviðalykt úr hvevju húsi Regina Thorarenseii, DV, Kolbeinn Ingi Kristinsson, kaup- maður í Höfh á Selfossi, lækkaði kiló af sviðum úr 185 krónum í 100 krónur fyrir helgi. í gærmorgun, þegar ég var á minni venjulegu morgungöngu, fann ég sviöalykt úr hveijum glugga Það má segja að það hafi veriö almenn sviða- veisla á Selfossi í gær. Já, svona em góðir kaupmenn af gamla skólanum. Kolbeinn er Sam- vinnuskólagenginn frá tíð Jónasar frá Hriflu. Kolbeinn byrjaöi ungur að vinna fyrir sér þar sem faðir hans féll frá er Kolbeinn var á unga aldri. Það væri margt öðmvísi ef menn tækju sér þessa góðu kaupmenn til fyrirmyndar. Þá þyrfti ekki að urða kjöt eins og ríkisstjómin lætur gera eða henda því í sjó eins og kaup- félög láta gera. Ég skora á kaupmenn og kaup- félög að taka sér Kolbein til fýrir- rayndar. Þrír bflar í árekstn Þrír bílar skemmdust mikið í ein- stökum árekstri í Ólafsvík á fimmtu- dagskvöldið. Bíll, sem skilinn var eftir í h'andbremsu og með opna aft- urhurð, rann niður brekku og á tvo kyrrstæða bfla. Bfllinn rann alls 55 metra vegalengd. Fyrri bfllinn, sem varð fyrir bfln- um, skemmdist töluvert. Opna aftur- hurðin skall á bflnum með þeim af- leiðingum að önnur hliö hans er mik- ið skemmd. Eftir að bfllinn hafði runnið framhjá fyrri bílnum snerist hann og hélt ferðinni áfram í inn- keyrslu hjá næsta húsi. Þar stóð ný- legur bíll. Bflamir skullu saman af töluveröi afli. Sá sem stóð við húsið skall á því og er mikið skemmdur. PéU Eliertsson, hótelstjóri og matreiðslumeistarí, að störfum í eldhúsi Hótel Ólafsfjaröar. _ DV-mynd gk. Olafsfiöröur: „Bindum miklar vonir við gong- Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyn: „Það verður að segjast alveg eins og er að afkoma hótelsins helst alls ekki í hendur við þá aukningu í veltu sem hér hefur orðið,“ sagði Páll Ellertsson, hótelstjóri Hótel Ólafsfiaröar, í samtali við DV. Páll hefur rekið hótelið í 5 ár en Ólafs- fjaröarbær er stærsti hluthafi þess. Páll sagði að sL ár hefði komið út með viöunandi afkomu fyrir hóteliö. „Áriö í ár hefur einnig ver- „Við bindum að sjálfsögðu miklar vonir við það aö framkvæmdir eru nú hafnar við jarðgangagerðina í Múlanum og ég tel að það muni tvimælalaust skila sér að einhveiju leyti í auknum tekjum tfl hótelsins. Þá erum við að hefja hér vinnu við breytingar á hótelinu og ætlum að bæta aðstöðuna hér verulega. Það er því alls ekki neinn uppgjafar- tónn í okkur heldur þvert á móti þótt ástandið hafi ekki verið sem best“ ið gott það sem af er og mitóö að gera en við sjáum allt aðrar tölur koma út úr rekstrinum 1 ár. Þama kemur matarskatturinn inn í og sú dýrtíð sem vlð búum við en þaö er einfaldlega ektó hægt að velta þessu öllu út í verðlagiö.“ Páll sagðistþóþráttfyrir alltvera nokkuð bjartsýnn á framhaldiö. Páll sagði að minna hefði verið um erlenda ferðamenn í Ólafsfirði í sumar en unfanfarin ár og þeir sem þangaö hafi komið hafi flestir verið á reiðhjólum með sinn út- búnað meðferðis og þetta fólk skildi lítið eftir. Hins vegar hefði innlend- um ferðamönnum fjölgaö talsvert. -sme í dag mælir Dagfari O, þú fagra Reykjavík Sjónvarpsáhorfendur hafa ektó verið of sælir af dagskránni aö undanfömu. En úr þessu hallæri var heldur betur bætt á miðviku- dagskvöldið í síðustu viku. Rítós- sjónvarpið sýndi Reykjavík þann sóma að senda út í heild sinni hina merku heimildarmynd Reykjavik, Reykjavík. Það em að vísu fjögur ár síöan myndin var tetón og hún hefur verð sýnd áður í sjónvarpinu og einnig sýnd í bíói fyrir nokkrum árum, en það er aukaatriöi. Hitt stóptir máli að hér er á feröinni klassískt verk sem hlýtur aö koma til greina sem besta erlenda mynd- in næst þegar óskarsverðlaunum verður úthlutað. Sumum gekk illa að heyra taliö með myndinni, hafa sennilega haldið að tækin hjá þeim væm bfl- uö og hljóöiö dottið út. En það er misskilningur. Samspil tóna og tals í þessari stórkostlegu mynd var einmitt stillt inn á það aö sem minnst heyrðist í kynni myndar- innar, enda er sjón sögu ríkari þeg- ar slíkar myndir era á ferðinni. Tal er bara til óþurftar, nema auövitað þegar Davíð borgarstjóri brýnir röddina og ávarpar Reykvíkinga sem búa í borginni sinni. Það er réttur hvers manns að fá að búa í borginni sinni, sagöi borgarstjóri og þetta er alveg hárrétt hjá honum og gott að það skyldi tetóð með í þessa heimildarmynd. Annars var forvitnilegt að skoða myndina með hliðsjón af þeirri þróun sem verður á útliti borgar- stjórans. Sumir hafa kannstó hald- ið að myndin sýndi fyrst og fremst þróun Reykjavíkur. En hvort sem það var meiningin eða ektó þá sá maður miklu betur þróun borgar- stjórans heldur en þróun borgar- innar. Davíö undirritaði samninga, Davíð sagði brandara, Davíö talaði við borgarbúa, Davíö flutti ræður í borgarstjóm. Það er mikil gæfa fyrir Reykvíkinga að eiga Davíð fyrir borgarsljóra og ómögulegt að átta sig á því hvað oröið hefði um borgina sína ef hans nyti ektó viö. Hvaö þá um myndina. Enda lýsti formaður Borgaraflokksins yfir því að nú skyldum viö standa saman um stórsigur Davíðs, sem hefur orðið til þess að Borgaraflokkurinn var stofhaður til að stuöla að áframhaldandi stórsigmm. Og borgin sín er svo falleg. Hún stendur við sundin blá og húsin era svo litskrúðug og Davíð er giftur og svo pumpum við heita vatninu upp úr jörðinni og þurfum ektó að nota strompana og þess vegna er borgin sín svona hrein og yndisleg. Þama em hitveitutankamir, sagði borgarverkfræðingur og benti á hitaveitutankana. Þama er Grafar- vogurinn, sagði borgarverkfræð- ingur og benti á Grafarvoginn. Og svo byggðu þeir í Grafarvoginum handa fóltónu sem vill búa í borg- inni sinni og leyfa því að hafa hunda þótt þeir hafi verið bannaðir og þeir leyfa bjór þótt hann sé bannaður. íbúamir hafa það gott í borginni sinni. Þeir flytja inn í kjallara á hálfbyggðum húsum og hinir byggja víst líka. í Reykjavík er eng- inn fátækur og aliir ánægöir og blaðburðarbömin syngja af kæti viö að fá að berá út Moggann. Þama vantaði sem sagt ekkert upp á þá stemmningu sem menn vflja hafa í borginni sinni, þegar glans- myndir verða að heimildarmynd- um og heimildarmyndir verða að listaverkum og listaverkin varð- veitast sem ódauðlegir minnisvarð- ar um þá fagurkera sem bjuggu til þessa mynd. Það getur vel verið að einhveijir hafi ekki heyrt talið með mynd- inni. Það getur vel verið að and- stæðingum börgarstjórans hafi þótt nóg um borgarstjórann sem var aðalleikarinn í myndinni og það getur vel verið að einhver hafi sofnað út frá sýningunni af ein- skærum leiðindum. En Dagfari er samt þeirrar skoðunar að myndin hafi einmitt bmgðið upp réttri og nákvæmri mynd af borginni sinni og borgarstjóranum sínum. Rétt er þó að taka fram að myndin var ektó ætluð þeim sem hafa séð Reykjavík eins og hún lítur út og hún var heldur ektó gamanmynd, þótt einhver hafi kannstó hlegiö þegar myndin var öll. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.