Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Síða 9
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988. 9 Utlönd Ste nú talið nær utilokað Bandarískir sérfræöingar rann- saka nú brak flugvélarinnar sem Zia ul-Haq, forseti Pakistan, fórst með í síöustu viku, og leita þeir sérstaklega ummerkja um skemmdarverk. Nú er talið nær fullvíst aö flugvélin hafi farist af manna völdum og eru einkura þrír möguleikar í athugun, það er að sprengju hafi verið koraið fyrir í vélinni, aö tæknilegt skemmdar- verk hafi verið unnið á henni og að hún hafi orðið fyrir flugskeyti. Haft er eftir embættismönnum aö þótt ekki hafi verið algerlega útilokaö aö um slys hafi verið að ræða sé það nú taliö nýög ólíklegt og raunar sem næst útilokað. Yfirvöld í Pakistan hafa þegar handtekiö nieira en áttatíu manns, þar á meðai öryggisverði á flugvell- inum í Bahawalpur og þá sem sáu um hleðslu véiarinnar þar. George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var meðal þeirra sem voru viðstaddir útför Zia. Símamynd Reuter Höfum nú fyrirliggjandi MODEM. Hraði 1200/1200 og 300/300 bitar/sek. Sjálfvirk upphringing með HAYES samhæfðum skipunum,- Tenging við allar tölvur. TÆKNIVAL Grensásvegi7,108 Reykjavlk, Box8294, S: 681665 og 686064 * m t U' SIAM, I túli tmí of | . í l’tttý Ckoltmt* Thr Vm jMwMNn mttJHu,«) tit . ;íiM WtrHttf tf >t, i i AtfMUtt rtnftMttm, fUn, í > Cmttai Cmmítt**, r | ,A>* > ■ vfr c* frfr. «< >X- w.vyt. í Th» tuií t**t e.t M*uisa'* I* f*. yörtml OI, *» Tb* Mt ***• Vh** Ch*kmmK? Ájr* X*** pt** **timkm {♦ i I t}***r*l StiÚlMf V Aýé tuhml* U*t t* h | > 4>V«f («* fHtlmtýf tt*J »/ tht Í4»í» i9 V tntttt'l vttt. —NAli IV» Þótt fjölmiðlar í Burma gerðu mikiö úr hinni nýju forystu sósialistaflokks landsins um helgina þykja stjórnarandstæðingum stjórnarskiptin ekki boða nægilegar breytingar. Simamynd Reuter Fjölmenn mótmæli í Rangoon Til fjölmennra mótmæla kom í Rangoon, höfuðborg Burma, í morg- un eftir nokkurt hlé á aðgeröum stjórnarandstæðinga þar. Stjórn sósíalistaflokks landsins til- kynnti í lok síðustu viku að Maung Maung myndi taka við hlutverki leiðtoga flokks og lands af Sein Lwin sem hrökklaðist frá völdum fyrir rúmri viku, eftir aðeins fárra vikna valdatíma, vegna mótmælanna í landinu. Leiðtogaskiptin virðast hins vegar ekki vera stjómarandstæðingum næg því í morgun hófust mótmælin að nýju og er krafa mótmælenda sú að sósíalistaflokkurinn hverfi frá völdum og lýðræðislegir stjórnar- hættir verði teknir upp í landinu. Haft er eftir heimildum í Burma að þúsundir mótmælenda hafi safn- ast saman í Rangoon í morgun. Einn- ig hafi komiö til mótmæla í öðrum borgum landsins. Vestrænir stjórnarerindrekar í Burma segja að svo virðist sem her landsins sé ekki reiðubúinn til beinna átaka við mótmælendur og muni hermenn varla beita skotvopn- um nema þeir telji sig tilneydda. Leiðtogar mótmælenda eru bæði búddamunkar og stúdentar. Maung Maung, hinn nýi leiðtogi sósíahsta í Burma, tilkynnti um helg- ina myndun sérstakrar nefndar sem á að kanna kröfur almennings í landinu og gefa þinginu skýrslu um þær í lok septembermánaðar. Hefur hann jafnframt heitiö því að slaka á höftum í efnahagsmálum og fyrir helgina létu stjórnvöld lausa nokkra af þeim sem handteknir voru í mótmælaaðgerðunum fyrr í þessum mánuði. BESTU BÍIAKIÖRIN 9,9% ÚtSVEXTIR ENGIN VERDTRYGGING LÁNAKJÖR Við lánu/n kaupendum nýrra bíla frá FORÐ, FIAT, HYUNDAI og SUZUKI, allt að 50% af kaupverði, til 12 mánaða, með 9,9% föstum ársvöxtum, - án verðtryggingar. DÆMI UM BILAKAUP Nýr bíll. Verð 400.000 kr. Útborgun (eða eldri bíll uppí) 200.000 kr. Lán 200.000 kr. með 9,9% ársvöxtum, án verðtryggingar. Endanlegt verð bílsins 411.926,- kr. LÁNSUPPHÆÐ 200.000 MÁNUÐUR AFBORGUN VEXTIR AÆTL. BANKA ÞÓKNUN MÁNAÐAR GREIÐSLA 1. afb. 16.667 1.650,00 100 18.417 2. afb. 16.667 1.512,50 100 18.279 3. afb 16.667 1.375,00 100 18.142 4. afb. 16.667 1.237,50 100 18.004 5. afb. 16.667 1.100,00 100 17.867 6. afb. 16.667 962,50 100 17.729 7. afb. 16.667 825,00 100 17.592 8. afb. 16.667 687,50 100 17.454 9. afb. 16.667 550.00 100 17.317 10. afb. 16.667 412,50 100 17.179 11. afb. 16.667 275,00 100 17.042 12. afb. 16.667 137.50 100 16.904 Samtals: * 211.926 * STIMPILGJALD OG LÁNTÖKUGJALD EKKI INNIFALIÐ. á SUZUKI *m í FRAMTÍD m SKEIFUNA SKIPTIBORÐ 685100, FORD 689633, FIAT 688850, SUZUKI 689622

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.