Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Side 11
MÁNUDAGUR 22.' ÁGÚST 1988. 11 DV Úflönd Ottast um þús und manns Jarðskjáiftinn varð við landamæri Indlands og Nepal. INDLAND Dehlí Yflrvöld í Nepal og á Indlandi hafa staöfest aö yfir átta hundruð manns hafi farist í jaröskjálftanum sem varð við landamæri ríkjanna tveggja í gær. Búist er við aö mun fleiri hafi farist en björgunarraenn hafa enn ekki komist til afskekkt- ari hluta þess svæðis sem jarö- skjálftinn náði til. Vegir hafa víöa skemmst mikið og er erfitt að koma björgunarmönnum og búnaöi þeirra milli staða vegna skriðufalla og jarðsprungna. í Nepal hafa stjómvöld þegar til- kynnt um dauða nær þrjú hundruö og sjötíu manna en opinberir heim- ildarmenn segja að tala látinna sé þegar orðin fimm hundruö og fimmtíu og vitað sé að enn fleiri hafi látiö lífið. Indveijar hafa ekki gefið upp neinar tölur enn en haft er eftir embættismönnum að fjögur hundr- uö og fimmtíu manns hafi látið lifið þeim megin landamæranna. Jarðskjálftinn, sem gekk yfir á sunnudagsmorgun, náði til víð- áttumikils svæðis í Himalajafjöll- um, allt frá Delhi til svæöa í norð- austurhéruðum Indlands. Jaröskjálftinn mældist 6,7 á Rich- terkvarða og virðist hafa verið hinn alvarlegasti á þessu svæði síð- an 1934 þegar jarðskjálfti varð þar ellefu þúsund manns aö bana. FLUGLEIDAMÓT HEIMSVIÐBURDUR / HANDKNA TTLEIK Mánudagur 22.8. Dagur/leikur KL Staður ÍSLAND : ÍSLAND B 19.00 REYKJAVÍK SPÁNN: TÉKKÓSLÓVAKÍA 20.30 REYKJAVÍK SVISS: SOVÉTRÍKIN 19.00 AKUREYRI Þríðjudagur 23.8. Dagur/leikur KL Staður ÍSLAND : SPÁNN 20.30 REYKJAVÍK ; SOVÉTRÍKIN : TÉKKÓSLÓVAKÍA 19.00 AKUREYRI ÍSLAND B: SVISS 19.30 AKRANES Miðvikudagur 24.8. Dagur/leikur KL Staður SPÁNN: ÍSLAND B 18.00 HAFNARFJ. TÉKKÓSLÓVAKÍA: SVISS 19.00 REYKJAVÍK ÍSLAND: SOVÉTRÍKIN 20.30 REYKJAVÍK FLUGLEIÐIR & aðal stuðningsaðili HSÍ Við gerum kröfur tii okkar manna, en við þurfum elnnig að styðja við bakið á þeim! Landsliðið hefur nú þegar unnið það mikla afrek að vera eitt af 12 liðum sem fá að keppa á ólympíuleik- unum. Nú stefnir það að verðlaunasæti. Sjónvarp- að verður um allan heim frá Seoul og augu þriggja milljarða manna um gerv- alla heimsbyggðina munu beinastað keppendum og hér heima tæmast göturn - ar þegar sýn t verður frá leikjum Islendinga. r VISA mm'f- ðKMPlULEimuaU 1MI 099 Studningur minn: Ósk um mánaðarlega millifærslu af kortreikningi, til stuönings við SKÁK OG tlANDBOLTA. □ Kr. 100.- □ Kr. 250 □ Kr. 200.- □ Kr. 1----- SIMCREIDSLUR S 685422 B 27570 a 680410 L BOÐGREIÐSLA n Kortnr. Nafnnr. Nafn: Heimili: Staður: Símanr. Undirskrift Dags.: Gildistími: J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.