Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Page 27
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988.
43
Afgreiðslustörf í verslun HAGKÁUPS
á Seltjamarnesi. Hluta- og heilsdags-
störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi aíla
virka daga kl. 13 til 17.30. HAG-
KAUP, starfsmannahald, SkeifAnni
15, sími 686566.
Afgreiðslustörf í verslunum
HÁGKAUPS í Kringlunni. Hluta- og
heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmanna-
haldi alla virka daga kl. 13 til 17.30.
HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif-
unni 15, sími 686566.
Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS
Skeifunni 15. Hluta- og heilsdagsstörf.
Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka
daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP,
starfsmannahald, Skeifunni 15, sími
686566.'
Kjötvinnsla. Störf við pökkun í kjöt-
vinnslu HAGKAUPS í Kópavogi.
Hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá
starfsmannahaldi alla virka daga kl.
13 til 17.30. HAGKAUP, starfsmanna-
hald, Skeiflmni 15, sími 686566.
Lagerstörf í Skeifunni 15 og Suður-
hrauni 1, Hafnarfirði. Heilsdagsstörf.
Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka
daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP,
starfsmannahald, Skeifunni 15, sími
686566.
Leikskólinn Hlíðaborg við Eskihlíð
óskar að ráða starfsfólk til uppeldis-
starfa eftir hádegi. Ath., börn starfs-
manna (3-6 ára) geta fengið leikskóla-
vist. Uppl. gefa forstöðumenn, Lóa og
Sesselja, í síma 20096 eða á staðnum.
Matráðskona. Matráðskona óskast á
skóladagheimilið/leikskólann Hálsa-
kot, Hálsaseli 29, vinnutími frá kl.
11 16, einnig óskast starfsmaður á
deild eftir hádegi. Uppl. gefa forstöðu-
menn í síma 77275.
Snyrtileg, vandvirk og áreiðanleg
manneskja óskast til að taka til í
vönduðu húsi í Laugarásnum tvisvar
í viku frá 1. sept. Vinsamlegast sendið
uppl., merktar „Húshjálp 789“, til DV.
Góð laun í boði fyrir góða vinnu.
Starfsfólk, ekki yngri en 20 ára, óskast
til framtíðarstarfa á nýjan skyndibita-
stað, vaktavinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-196.
Starfsmaður óskast til starfa hjá hrein-
gerningafyrirtæki á daginn, þarf að
hafa bílpróf. (Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-169.
Fóstrur. Við erum 3 4ra ára börn á
leikskólanum Arnarborg í neðra
Breiðholti. Okkur vantar tilfinnan-
lega fóstru á deildina okkar sem fyrst.
Hringið í s. 73090 og fáið nánari uppl.
Hárgreiðslufólk, athugið! Hárgreiðslu-
stofa í Reykjavík óskar eftir lærðum
starfskrafti. Góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 91-72053 á daginn og 54713
á kvöldin og um helgar.
Skemmtilegt starf. Óskum eftir fóstru
eða starfsmanni með aðra uppeldis-
menntun hálfan daginn, eftir hádegi,
á leikskólann Brákarborg. Uppl. í
síma 91-34748.
Vörubifreiðastjórar. Óska eftir að ráða
bílstjóra á vörubíl í vegavinnu úti á
landi, þarf að hafa meirapróf og starfs-
reynslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-228.
Atvinna - vesturbær. Starfskraftur ósk-
ast hálfan daginn við fatahreinsun.
Uppl. á staðnum.
Fatahreinsunin Hraði, Ægissíðu 115.
Bakari eða vanur aðstoðamaður ósk-
ast. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og
17, ekki í síma. Kökumeistarinn,
Gnoðarvogi 44.
Beitingamenn vantar á 170 tonna línu-
bát sem er að hefja róðra frá Hafnar-
firði. Uppl. í símum 98-31194 á daginn
og 98-33890 á kvöldin.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir matráðskonu og aðstoð-
armanneskju í 50% starf í eldhúsi.
Uppl. í síma 91-36385.
Hárgreiðslusveinn óskast í 50-60%
starf, hentugt fyrir konu sem vill fara
að vinna með heimilinu, vinnutími
samkomulag. Uppl. í síma 71331.
Hótelstarf. Óskum að ráða í uppvask
okkar starfskraft (uppvask vakta-
vinna). Uppl. hjá matreiðslumanni í
síma 28470. Óðinsvé, Óðinstorgi.
Iðuborg v/lðufell. Leiksk./dagh. v/Iðu-
borg vantar fóstrur sem fyrst, einnig
vantar starfsfólk í sal og skilakonu frá
15.30-18.30. Símar 76989 og 46409.
Landssmiðjan hf. óskar eftir að ráða
rennismið, plötusmiði og rasfsuðu-
menn. Uppl. gefur yfirverkstjóri í síma
20680.___________________________
Lifandi störf - vaktavinna. Óskum eftir
hressum og áreiðanlegum starfskröft-
um í stúdíó okkar. Uppl. í síma
91-45399.
Aerobickennari. Okkur vantar góðan
aerobickennara til starfa frá 5. sept.
Góð laun í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-131.
Óskum að ráða til starfa blikksmiði og
nema í blikksmíði, einnig vana járn-
iðnaðarmenn. Uppl. hjá verkstjóra og
í síma 686666. Blikk og stál.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
SOS. Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu
39, óskar að ráða fóstrur og starfsfólk
til starfa frá 1. sept. eða eftir nánari
samkomulagi. Uppl gefur forstöðu-
maður á staðnum eða í síma 19619.
Útgáfufyrirtæki óskar að ráða röskan
starfskraft til innheimtu- og sendi-
starfa hálfan daginn, þarf að hafa bíl
til umráða og geta hafið störf sem
fyrst. Uppl. í síma 84966.
Vanan starfskraft vantar nú þegar í
símvörslu og fleiri létt störf hjá þjón-
ustufyrirtæki í Kópavogi, vinnutími
frá fl-18. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-209.
Óskum eftir að ráða bílamálara eða
mann vanan bílamálun. Varmi, bíla-
sprautun, Auðbrekku 14, sími
91-44250.
Óskum eftir starfsmanni til ræstinga á
nýju skrifstofuhúsnæði að Suður-
landsbraut 4. Uppl. í síma 91-680180
milli kl. 9 og 17.
Smiður, sem getur haft yfirumsjón með
verkstæði, óskast til starfa, einnig
óskast vanur maður á verkstæði. Haf-
ið samb. við DV í s. 27022. H-208.
Starfskraftur óskast i matvöruverslun,
heilsdagsvinna, þarf að geta byrjað
nú þegar. Vínberið, Laugavegi 43, sími
12475.
Afgreiðslufólk óskast í söluturn, dag-
vinna eða kvöld- og helgarvinna. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-213.
Starfskraftur óskast til eldhússtarfa,
þægilegur vinnutími, góð laun. Mat-
borðið sf., Bíldshöfða 18, sími 91-
672770.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
einnig vantar starfskraft í kjöt-
vinnslu. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími
91-31270.
Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til
starfa á Reykjavíkursvæðinu, fjöl-
breytt verkefni framundan. Uppl. í
síma 622700. Istak hf.
Afgreiðslufólk óskast, vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum. Mokkakaffi,
Skólavörðustíg 3 a.
Áskriftasafnarar óskast, kvöldvinna,
góð laun í boði. Uppl. í símum 91-17593
og 91-16118.
Óskum eftir að ráða starfsfólk til af-
greiðslu í Svansbakarí í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 53744 og 10387 e.kl. 19.
Starfsfólk óskast i mötuneyti Iðnskólans
í Reykjavík. Uppl. gefur Hörður í dag
og næstu daga kl. 13-15.
Starfskraftur óskast í kjörbúð í Laugar-
áshverfi. Uppl. í sima 91-35570 og
91-82570.
Starfskraftur óskast i isbúð, helst vanur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-212.
Starfskraftur óskast í söluturn í Vogun-
um, þrískiptar vaktir. Uppl. í síma
91-30554 og 45886 e.kl. 17.
Starfskraftur óskast i söluturn, dag-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-195.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu allan
daginn í matvöruverslun.. Hlíðakjör,
Eskihlíð 10, sími 91-11780.
Starfskraftur óskast til ræstinga,
verður að geta hafið störf strax. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-191.
Stýrimann óg matsvein vantar á rækju-
bát, landar á Norðurlandi. Uppl. í
síma 39710.
Viljum ráða byggingarverkamenn á
Reykjavíkursvæðinu til starfa. Uppl.
í síma 622700. ístak hf.
■ Atvinna óskast
Aukavinna óskast. 16áramenntaskóla-
stelpa óskar eftir kvöld- og eða helgar-
vinnu í vetur. Getur byrjað strax.
Hefur reynslu, m. a. við afgrstörf, er
stundvís. Uppl. í síma 16883 e. kl. 18.
Óska eftir ca 4ra tima hreingerninga-
vinnu, fyrir kl. 8 á morgnana, mánu-
dag-föstudag. Er 21 árs, dönsk stelpa.
S. 11400 (Kexverksm. Frón).
Ungur piltur, 19 ára, óskar eftir góðri
vinnu, margt kemur til greina. Verður
við í síma 28833 milli kl. 17 og 19 í
kvöld og næstu kvöld.
23 ára kona óskar eftir góðri atvinnu
hálfan daginn, er vön skrifstofustörf-
um. Uppl. í síma 91-652118 eftirkl. 17.
Kona óskar eftir ræstingarvinnu eftir
kl. 18, helst í vesturbæ. Uppl. í síma
14125.
Óska eftir að komast á samning á hár-
greiðslustofu í sept. Hafið samband í
síma 54864.
Óska eftir vinnu á kvöldin, helst skúr-
ingar. Uppl. í síma 651554 eftir kl. 19.
Ungur maður óskar eftir atvinnu strax.
Sími 74809.
■ Bamagæsla
Barngóð - Laugarneshverfi. Barngóð
kona óskast til að sækja 5 ára dömu
í leikskóla í Laugarneshverfi eftir
hádegi og passa til kl. 17. Vinsamleg-
ast hringið e. kl. 19 í síma 30659.
3 dagmömmur i Breiðholti. Getum bætt
við okkur börnum hálfan eða allan
daginn, höfum leyfi. Uppl. í síma
91-76302.
Barnapössun í Bústaðahverfi. Vantar
unglingstúlku eða strák til að passa
15 mánaða dreng, nokkra tíma í viku
og einstaka kvöld. Sími 39051 e. kl. 19.
Ingólf, 5 mánaða, vantar dagmömmu
hálfan daginn frá 1. sept., helst í
grennd við Hjarðarhaga. Uppl. í síma
91-25693.
Óska eftir dagmömmu fyrir 7 mánaða
gamlan dreng hálfan daginn, helst í
vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-220.
Tek börn frá 2ja ára i gæslu A og allan
daginn, hef mjög góða inni- og útiað-
stöðu, er í Ártúnsholti, get sótt á leik-
skóla eða barnaheimili. Sími 671064.
Dagmamma nálægt Melaskóla. Tek 6
ára börn í gæslu fyrir hádegi í vetur,
hef uppeldismenntun. Sími 28257.
Dagmamma. Get bætt við mig börnum
hálfan eða allan daginn, 2ja ára eða
eldri. Uppl. í síma 615086.
Get bætt við mig börnum frá 1 'A árs,
tek hörn frá 7:30-18, hef leyfi + nám-
skeið. Uppl. í síma 39792.
Kona óskast til að gæta bús og barna
eftir hádegi 4 daga í viku. Uppl. í síma
73903.__________________________
■ Ýmislegt
Auklð sjálfstraust. Hljóðleiðsla er
bandarískt hugleiðslukerfi á kassett-
um sem verkar á undirvitundina og
getur hjálpað þér að grennast, hætta
að reykja, auka sjálfstraust o.fl. Ef þú
óskar að fá sendar nánari uppl.
hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða
Frímerkjamiðst., s. 21170.
Kaupi kröfur og lánsloforð. Þorleifur
Guðmundsson, Bankastræti 6, sími
91-16223 og hs. 91-12469.
■ Einkamál
Ég er 79 ára og óska eftir selskapsdömu
sem hefur gaman af að fara út og
borða góðan mat og dansa gömlu
dansana. Heiti fullri hreinskilni. Svör
sendist DV, merkt „Selskapur 100“.
Ég er ung og falleg, 27 ára kona og
hef áhuga á að kynnast manni. Svör
sendist DV, merkt „Ung og falleg 226.“
Bónda í sveit langar að kynnast góðri
og tryggri konu á aldrinum 40-55 ára,
m/vinskap og jafnvel sambúð í huga,
börn engin fyrirstaða. 100% trúnaður.
Svör sendist DV, merkt „C-171“.
Rúmlega fimmtugur ekkill óskar eftir
að kynnast traustri og heiðarlegri
konu, samb. kemur til greina. Trúnaði
heitið. Svör sendist DV, merkt „Von
12“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Heidelberg, V-Þýskalandi Mig vantar
herb. hjá góðu fólki í Heidelberg
vegna þýskunáms. 20 ára MR-stúdína
óskar eftir að komast í samband við
gott fólk sem þekkir til í Heidelberg.
Uppl. í síma 24977.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag
og ár, lófalestur, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð.
Skap og hæfileikar m.a. S. 79192.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 37585.
■ Skemmtanir
Hljómsveitin Trió ’88 leikur alhliða
dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó
’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl.
í síma 76396, 985-20307 og 681805.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402- og 40577.
Blær sf.
Hreingerningar - teppahreinsun.
Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta.
Blær sf„ sími 78257.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Hólmbræður. Hreingerningar. teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
■ Framtalsaðstoö
Skattkærur, ráðgjöf, framtöl, bókhald
og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg-
ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium), Armúla
21, R. Símar: 687088/77166.
■ Þjónusta
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hfi, Þorg. Ólafss. húsa-
smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór
og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð-
ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir,
alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í
síma 985-20207, 91-675254 91-79015.
Alhliða málningarþjónusta. Getum
bætt við okkur verkefnum í sand-
sparsli, málun og hraunun. Látið fag-
menn vinna verkið. Uppl. í s. 611237.
Brún byggingarfélag. Nýbyggingar,
breytingár og nýsmíði. Pípulagnir,
klæðningar, þakviðgerðir. Uppl. í sím-
um 675448, 72273 og 985-25973.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm-. Stál-
tak hfi, sími 28933. Heimasími 39197.
Múrverk- steypusögun. Tökum að okk-
ur múrverk, steypusögun, flísa- og
hellulagnir og arinhl., getum einnig
sinnt múrviðg. S. 98-34833 e.kl. 19.
Raflagnavinna. Öll almenn raflagna-
og dvrasímaþjónusta. Uppl. í síma
91-686645.
Tek að mér parketlagnir og aðra ný-
smíði í kvöld- og helgarvinnu. Uppl.
í síma 671605 e. kl. 18.
■ Líkamsrækt
Ert þú með cellulite? Vilt þú losna við
það? Höfum sérfræðing. Sérstakt
kvnningarverð. Snyrti- og nuddstofan
Paradís, sími 3133Ö.
Konur, karlar! Heilsubrunnurinn aug-
lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi,
svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa,
kwik slim. Opið 8-20, sími 687110.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jónas Traustason, s. 84686.
Galant 2000 ’89, bílas. 985-28382.
HÚSBYGGJENDUR!
BÆNDUR!
SUMARBÚSTAÐAEIGENDUR!
BORGARPLAST h.f. er leidandi í framleidslu vatnsgeyma og
tanka og vara til fráveitulagna til margra nota. Við framleiðum
eftirfarandi vörur:
ROTÞRÆR
meö allt að 10.000 lítra vatnsrúmmáli, eftir staöli, sem er viðurkenndur af
Hollustuvernd ríkisins og
VATNSGEYMA OG TANKA
meö nýrri tækni sem gerir okkur kleift aö afgreiöa þá í einingum eftir
metramáli. Einingarnar eru af þremur stæröum, 1.500 lítra, 750 og 270
lítra hver lengdarmetri. Þær eru soönar saman, uns umbeðnu rúmmáli er
náö.
Sefgörðum 3, 170 Seltjarnarnesi, Sími 91-612211.