Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Side 30
46 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988. LífsstOl Um árabil hafa næringarrann- sóknir beinst aö matnum sem við látum ofan í okkur til aö halda okkur gangandi í daglegu amstri en upp á síðkastið hafa sérfræðing- ar erlendis einnig verið að upp- götva aðra staðreynd sem er ekki síður mikilvæg. Hún er mikilvægi tímasetningar á matmálstímum okkar. Nýjar uppgötvanir sýna fram á að mikið veltur á því hvenær mað- ur neytir fæðunnar. Það skiptir sköpum um hvemig líkaminn vinnur úr næringunni og hvemig fólki líður. Hvort brennur matur- inn hraðar ef kona neytir stærstu máltíðarinnar á morgnana eða að kvöldi til? Meltist fæðan betur ef samsetning hennar er rétt? Er betra að gera æfingar fyrir eða eft- ir mat? Sérfræðingar em sannarlega að raska áöur viðurkenndum svörum við þessum spumingum með nýj- um og nákvæmari rannsóknum. Fleiri og smærri máltíðir Flestir Bandaríkjamenn, sem og íslendingar, em aldir upp við að borða þijár góðar máltíðir á dag. Það hefur verið talin undirstaða góðrar næringar og eðlilegs lík- amsástands. En nýjustu rannsókn- ir sýna að fleiri máltíðir og smærri em ekki aðeins betri fyrir næring- ampptöku líkamans heldur hafa höfðu borðað áður höfðu miklu meira þol en þær sem höfðu sleppt úr máltíð. í þessari tilraun kom einnig fram að konur, sem höfðu sleppt morgunmat en höfðu fengið sér svokallað miðmorgunsnarl, vom þrekminni en þær sem höfðu gætt sér á næringarríkum morgun- mat. Borðaö fyrir þolið „Samsetning fæðunnar í máltíð- inni getur haft veruleg áhrif á hvemig líkaminn vinnur úr henni.“ Svo segir Masashige Suzuki, læknaprófessor í Tsukuba háskólanum í Japan. Hann segir lengri tíma að melta hann heldur en annars konar mat. Hann getur gert viðkomandi þimgan og silaleg- an og gæti aukið á tilhneigingu til síðdegisþyngsla. Að borða létta fæðu, sem inni- heldur prótín og fitusnauð kolvetn- issambönd, gæti gefið mikla orku án margra hitaeininga. Önnur hug- mynd, sem gæti hjálpað til að sneiða hjá mörgum hitaeiningum, er að gera áætlun sem fækkar hita- einingum í stærstu máltíðunum sem menn geta svo bætt sér upp með narti yfir daginn. Til dæmis er gott að eiga hluta morgunverð- arins eftir í miðmorgunkafQnu. ur úr líkamlegum afköstum. Glýkógenforði er minni í fólki sem borðar fituríka fæðu. Kaffi í hófi eykur brennslu Efnaskiptin eru einnig undir því komin hvenær dags vissar fæðu- tegundir eru borðaðar. Kaffibolli á fullan rétt á sér snemma morguns til að rífa fólk upp en neytið þess ekki seint á kvöldin. Kafii seinkar svefninum og vanstillir innstilltu klukkuna. Nýjar rannsóknir sýna hins vegar að kaffidrykkja með mat flýtir efnaskiptunum, hjálpar til við að brenna umframhitaeiningar. Hefðbundnar ráðleggingar eins Rjómatertu ráðleggur enginn fólki sem á við aukakíló að stríða. Sérfræð- ingar segja að það versta, sem kemur inn fyrir varir fólks, sé samsetn- ing mikils sykurs og mikillar fitu. Nýjar rannsóknir sýna fram á að kolvetni sé það besta sem menn neyta fyrir hreyfingu. Glýkógen í vöðvum heldur uppi styrk og gefur forða í gegnum erfiðar æfingar. Sama máli gegnir um hádegismat- inn; að eiga eftirréttinn eftir, til dæmis ávöxt eða eitthvað auðvelt viðureignar sem gott er að borða milli hádegisverðar og kaffis. Ef þið eigið í vandræðum með að aðskilja fæðuna, annars vegar fituríka og hins vegar sykurmikla fæðu, er gott ráð að borða hana í smá- skömmtum, alla vega mjög hægt. Alkóhól, sem getur virkað sef- andi, ætti að forðast með hádegis- mat, sérstaklega ef árvekni er þörf í dagsins önn. Það ætti raunar allt- af að notast í hófi. Konum, sem hreyfa sig reglulega, er ráðlagt að borða kolvetnaríka fæðu. Mikil kolvetni í megrunar- kúrum stuðla að geymslu glýkóg- ens í vöðvunum. Það heldur uppi styrk og forða í gegnum erfiðar æfingar. Of lítið glýkógen í vöðvum gerir fólk þreyttara en ella og dreg- og að drekka glas af heitri mjólk fyrir svefninn eru á undanhaldi. í dag hafa rannsóknarmenn breytt afstöðu sinni og segja aðeins að kolvetni séu best fyrir svefninn en innihald mjólkur er, sem kunnugt er, vatn, fita, prótín og kolvetni. Fólk, sem á erfitt með svefn á kvöldin, á að reyna að borða hita- einingasnauðan og fitusnauðan mat en innbyrða mikið af kolvetn- um. Hafa æfingar fyrir eða eftir mat betri áhrif á brennslu líkamans? Síðustu sannanir segja að svarið velti á því hversu mikið hlutfall fitu er í líkamanum. Samkvæmt rannsóknum brenna grannir ein- staklingar hraðar ef þeir snæða fyrst og æfa svo en holdugir ein- staklingar brenna meiru ef þeir æfa fyrst og borða svo. Æfingar fyrir þá sem borða fyrst: Bíðið í klukkustund og geOð mag- anum færi á að melta matinn. Of miklar æfingar, sem þýðir aukið blóðstreymi, strax eftir mat geta valdið ógleöi, þembu og jafnvel krampa. Að lokum gullin regla: megrun felst ekki síst í því að hver verður að finna sér sína eigin gullnu reglu. Hver þekkir sjálfan sig og ætti að vita hvað hentar best. -GKr (Þýtt og endursagt úr Vouge) Nokkur hollráð: Aukið þolið og grennist - Dreifið matmálstímura ykk- ar yfir daginn. Borðið ykkur aldrei pakksödd. - Foröist mjög feitan mat, sér- staldega á morgnana og í hádegi (hann meltist á lengri tíma og gerir ykkur þung á ykkur). - Neytið áfengis i hófi. - Ef þið stundið líkamsrækt af kappi verið þá vandvirk í vali á kolvetnisríkum mat - grófu korni, grænmeti og ávöxtum. - Ef þið drekkið kaffi að stað- aldri getur það farið að vinna fyrir ykkur. Mælt er með hóf- legri kaffidrykkju á morgnana tíi að rífa sig upp. Einnig er til- valið aö fá sér kaffibolla um klukkustund áöur en byijað er í líkamsrækt (kaffi eykur brennslu á fituforða líkamans í æfingum). Sneiðið hins vegar hjá kaffi á kvöldin til að trufla ekki nætursvefninn. - Drekkið mikið af vatni og hreinum ávaxtasafa yfir dag- inn. borðar einnig áhrif á samsetningu fitunn- ar í líkamanum. Dr. George A. Bray, prófessor í lyfjafræöi við háskólann í Suður- Kaliforníu, hefur sýnt fram á þetta hvað varðar mannslíkamann. „Málsverðaneytendur safna mun meiri fitu en svokallaðir „nartar- ar“ en þaö er hvergi til sönnum fyrir því að fólk, sem borðar máls- verði í stað þess að narta, sé í raun feitara. Að sleppa úr máltíðum, sem er algeng megrunaraðferð meðal kvenna, hefur ekki mikil áhrif til góðs heldur minnkar þrek og þol einstaklingsins. Dæmi um konur, sem beðnar voru um að hjóla á þrekhjóh eins hratt og þær gátu í' eina mínútu, sýndi að þær sem að máltíð, sem innheldur bæði syk- ur og fitu, sé mun meira fitandi en máltíðir sem borðaðar eru með Heilsa nokkurra stunda millibili þar sem önnur inniheldur fitu en hin syk- ur. Ástæðan er sú að fitu- og sykur- samsetningar geta auðveldlega or- sakað aukna fitu í líkamanum. Sérstaklega ætti aö sneiða hjá fituríkmn mat á morgnana og í hádeginu til þess að auka þol lík- amans. Fitumikill matur er mjög hitaeiningaríkur og það tekur mun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.