Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Side 32
48 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988. Sviðsljós Ólyginn sagði ... Michael Douglas mun hafa oröiö mjög glaöur þeg- ar hann fékk óskarsverðlaunin á þessu ári fyrir hlutverk sitt í „Wall Street". Honum mun þó ekki hafa fundist styttan vera neitt sérlega falleg, en því hent- ugri til annarra nota. Michael mun sem sé fmnast herra Óskar vera alveg tilvalinn til þess að halda dyrum opnum. Sylvester Stallone mun falla flatur fyrir sér eldri konu, ef marka má spádóma spá- konunnar Dorothy Allison. Svo langt mun ástarævintýri hans ganga að hann mun hafa fullan hug á því að kvænast konu þess- ari (hver svo sem hún kemur til með að vera). Hann hættir þó við að festa ráð sitt vegna þess að vinir hans geta talið honum trú um að það muni hafa slæm áhrif á Ramboímyndina ef hann geng- ur að eiga konu sem gæti veriö móðir hans. Dolly Parton hefur stórt hjarta. Henni varð um og ó þegar hún frétti að fleiri nemendur hættu i skóla í heimabæ hennar, Sevier í Tenn- essee, en nokkurs staöar annars staðar í Bandaríkjunum. Til að stöðva þessa þróun ákvað hún að selja á laggimar „vinasjóð". Áætlun hennar virkar þannig að tveir nemendur skrifa undir samning þess efnis að þeir ætli að hjálpa hvor öðrum í gegnum skólann og útskrifast. Fyrir þetta fá þeir svo hvor um sig um 25.000 krónur. Tvíburar veðjuðu á sömu tölu og unnu Eineggja tvíburasysturnar, Karen og Kathy Snyder, spil- uðu báðar í Flórídalottóinu og veðjuðu á sömu tölur, án þess að vita um hvor aðra. Og þótt ótrúlegt megi virðast þá unnu þær báðar. Kathy, sem er 23 ára atvinnu- laus einkaritari, keypti lottó- miða fyrir tæplega 150 krónur þann 7. júní. Einn miðinn hafði númerið 2-4-6. Um kvöldið þeg- ar vinningstölurnar voru til- kynntar í sjónvarpinu, gerði hún sér grein fyrir að hún hafði unnið. „Ég fór bara að hoppa upp í loftið, og ég vissi ekki einu sinni hversu mikið ég hafði unnið. Það fyrsta sem ég gerði var að fara með miðann út í búð til að fá vinningsféð greitt. Ég fékk 17.000 krónur,“ sagði Kathy. Um hálfellefu, þetta sama kvöld, hringdi hún í foreldra sína til.að segja þeim fréttirnar, þegar það ótrúlega gerðist. „Ég var að tala við pabba þegar ég heyrði píp í símanum sem gaf til kynna að einhver annar væri á línunni," sagði Kathy. „Hann bað mig um að bíða að- eins. Þegar hann kom aftur í símann var hann hlæjandi og sagði að þetta hefði verið Karen og hún hefði einnig unnið.“ Karen, sem er framreiðslu- stúlka, vann tæplega 50.000 krónur því hún hafði keypt fleiri miða. „Ég hef verið með í lottóinu síðan það byrjaði. Mér fannst ég vera sérstaklega heppin daginn sem ég vann. Það er þó furðulegt að hugsa til þess að við Kathy veðjuðum báðar á sömu tölurnar án þess nokkum tíma að minnast á það,“ sagði Tviburarnir Karen og Kathy Snyder veðjuðu í sitt hvoru lagi á sömu tölur i lottói og unnu báðar. Karen. Með Concorde fyrir tæplega tyær milljónir Margirmunaenneftir því þegar Concorde lenti hér á landi með breska. ferðamenn. En það era fleiri en þeir sem ferðast meðslíkumvélum. Dustin Hoffman skaut Woody AUen ref fyrir rass á dögunum. Woody hafði borgað rétt rúma 1 Vi millón króna fyrir flugfar undir sig, eigin- konu sína Miu Farrow, bamfóstru og sjö börn, frá London til New York með Concorde. í vikunni flaug Dustin með fjölskyldu sína og miðarnir kostuðu rúm- lega 1,8 miUjónir. Þetta þýðir að hann borgaði um 300.000 fyrir hvert þeirra, fyrir sig, eigin- konusínaogbömin fjögur. Fjölskyldanerífríií London og Dustin veitir víst ekki af því það tók tvö ár að ljúka tökum á Rainman, síðustu mynd hans. Dustin Hoffman munaði ekki um að borga tæplega tvær miiljónir fyrir flug farseðla. Þvottinn inn í örbylgjuofn Ef þér liggur á aö fá fötin þín þurr sem fýrst, geturöu bráöum stungið þeim inn í örbylgjuofn- inn, þ.e.a.s. örbylgjuþurrkarann. Fyrirtækið Startup Micro Dry Inc. í Tulsa í Oklahómaríki í Bandarfkjunum hefur þróaö heimilistæki sem þurrkar fót meö sama krafti og yflrleitt hefur ver- iö notaöur til aö hita upp matar- leifar og frosinn mat. Forstjóri fyrirtækisins, Paui Kantor, heidur því fram að þessi nýl þurrkari muni þurrka fot á þriöjungi þess túna sem venjuleg- ir þurrkarar nota. Gert sé ráö fyrir aö hið nýja heimilistæki noti 40% minni orku en fyrir- rennarar þess, og þar að auki muni það spara ómældar fjár- hæðir því fot muni hvorki krumpast né hlaupa Fólk mun þó þurfa aö borga um 20% fýrir þægindin svona til aö byrja með. Orbylgjuþurrkarinn getur verið kominn á markaöinn á næstaáriefframleiðandifinnst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.