Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988.
51
Afmæli
Snæbjóm Sigurðsson
Snæbjöm Sigurðsson, fyrrv. b. á
Gmnd í Eyjafirði, nú til heimilis að
Heiöarlundi 1A, Akureyri, er átt-
ræðurídag.
Snæbjöm fæddist að Garðsá í
Kaupvangssveit í Eyjafirði og ólst
upp með foreldrum sínum að
Garðsá og Kjama í Eyjafirði og síðar
á Akureyri. Hann stundaði nám við
Gagnfræðaskólann á Akureyri
1922-24 og varð síðan ráðsmaður hjá
Margréti systur sinni að Grund.
Snæbjöm hóf búskap að Hólshúsum
í Eyjajiröi 1931 og bjó þar til 1947
en keypti þá hálflenduna að Grund
í Eyjafirði og bjó þar uns hann lét
af búskap 1976. Snæbjörn dvelur nú
að Kristnesi í Eyjafirði.
Kona Snæbjarnar var Pálína
Jónsdóttir, f. 4.4.1907, d. 21.3.1982,
dóttir Jóns Bergssonar frá Hærings-
stöðum í Svarfaðardal, f. 1880, og
Þorgerðar Jörundsdóttur frá Hrís-
ey,f. 1881.
Böm Snæbjarnar og Pálínu eru:
Sigurður, b. að Höskuldsstöðum í
Eyjafirði, f. 23,4.1934, kvæntur Rósu
Ingólfsdóttur en böm þeirra em
Snjólaug, f. 7.8.1956, Snæbjörn, f.
11.10.1958,Árni, f. 22.11.1959, Ingólf-
ur, f. 15.10.1965, Elín Kristbjörg, f.
6.7.1967, Margrét, f. 13.12.1968, og
Pálína, f. 2.1.1973; Hólmfríður, lög-
fræöingur í Reykjavík, f. 17.2.1936,
gift Birni Vilmundarsyni, en dóttir
þeirra er Þorgeröur, f. 14.11.1970;
Sighvatur, læknir í Reykjavík, f.
29.6.1938, kvæntur Hrafnhildi Gísla-
dóttur, en böm þeirra em Sturla, f.
12.6.1969, Björg, f. 29.4.1971, Og
Skúh, f. 31.1.1976; Jón Torfi, kenn-
ari og útvegsb. að Lónkoti í Skaga-
firöi, kvæntur Ólöfu Ólafsdóttur en
börn þeirra eru Ólafur Öm, f. 25.5.
1964, Pálína, f. 16.5.1968, og Júlía,
f. 22.11.1982; Ormar, kennari á Ak-
ureyri, f. 21.11.1945, kvæntur Kol-
brúnu Magnúsdóttur en sonur
þeirra er Orri Páll, f. 21.7.1971;
Sturla, kennari á Akureyri, f. 21.11.
1945, kvæntur Sólveigu Jónasdóttur
en þeirra börn eru Svandís, f. 24.1.
1968; Snorri, f. 12.4.1969, Guðríður,
f. 10.5.1978, oglngveldur, f. 16.6.
1979. Kjörsonur Snæbjarnar og Pál-
ínu er Þórður Sturluson, f. 2.8.1967.
Systkini Snæbjamar: Helga, ljós-
móðir í Reykjavík, f. 1887; Margrét,
húsfreyja að Grand, f. 1889; Kristín,
nú búsett í Reykjavík, f. 1891; Rósa,
húsfreyja að Merkigili í Eyjafirði,
f. 1893; Bjarney, húsfreyja að Torfu-
felli í Eyjafirði, f. 1895; Jón, litari
hjá Gefjun, Akureyri, f. 1897; Sigur-
björg, húsfreyja að Steintúni á
Bakkafirði, f. 1901; og Ólöf, hús-
freyja að Fjósakoti í Eyjafirði, f.
1903.
Foreldrar Snæbjarnar voru Sig-
urður Bjarnason, b. að Snæbjarnar-
stöðum í Fnjóskadal, og kona hans,
Hólmfríður, dóttir Jóns Guðlaugs-
Snæbjörn Sigurðsson.
sonar frá Steinkirkju í Fnjóskadal
og konu hans, Helgu Sigurðardótt-
ur. Föðurforeldrar Snæbjarnar
voru Bjarni Davíðsson og kona
hans, Kristín Sigurðardóttir frá Þor-
móðsstööum í Sölvadal.
Jón Breiðfjörð
Jón Breiðíjörð Höskuldsson fram-
kvæmdastjóri, Þinghólsbraut 41,
Kópavogi, er fimmtugur í dag.
Jón fæddist í Elliðaey á Breiðafirði
og ólst upp í Stykkishólmi og á Sel-
látram á Breiðafirði. Hann lauk
kennaraprófi frá KÍ1961, kenndi
fyrst við Lækjarskóla í Hafnarfirði
en flutti 1965 til Stykkishólms og
kenndi þar til 1972. Þá varð hann
skólastjóri við Barna- og gagnfræða-
skóla Hellissands til 1981 er hann
flutti til Kópavogs. Jafnframt skóla-
stjórastarfinu var hann fram-
kvæmdastjóri útgerðarfyrirtækis-
ins Eyjar hf. í átta ár. Eftir að Jón
flutti í Kópavoginn hefur hann verið
yfirkennari við Kársnesskóla, fjár-
málafulltrúi hjá Ríkismati sjávaraf-
urða og er nú framkvæmdastjóri hjá
Bhkkveri í Kópavogi.
Jón hefur starfað talsvert að fé-
lagsmálum, aðahega á sviði íþrótta-
mála. Hann er nú formaður Fram-
sóknarfélags Kópavogs og hefur
einnig gegnt formennsku í fulltrúa-
ráði Framsóknarfélags Kópavogs.
Þá hefur hann verið rotaryfélagi frá
Höskuldsson
1965.
Kona Jóns er Elín Jóhannsdóttir
kennari, f. 8.7.1943, dóttir Jóhanns
Jónassonar, fyrrv. forstjóra Græn-
metisverslunarlandbúnaðarins, og
Margrétar Sigurðardóttur frá
Sveinskoti í Bessastaðahreppi.
Jón og Elín eiga þrjú börn. Þau
era: Jóhann, f. 14.9.1963, sjómaður
í Ólafsvík, kvæntur Jónu Konráðs-
dóttur, en þau eiga eina dóttur, El-
ínu Jóhannsdóttur; Kristinn Guö-
mundur, f. 16.3.1967, háskólanemi,
en sambýliskona hans er Sigríður
Jónsdóttir og eiga þau einn son, Jón
Þór, og Margrét, f. 12.7.1974, nemi.
Systkini Jóns eru: Höskuldur Ey-
þór, bifreiöastjóri í Kópavogi, f. 3.8.
1942, en börn hans era Brimrún,
Heiðrún og Kristín, og Dagbjört Sig-
ríður, útibússtjóri Samvinnubank-
ans á Grundarfiröi, f. 10.2.1948, en
böm hennar eru Aðalsteinn E. Þor-
steinsson og Höskuldur Þorsteins-
son.
Foreldrar Jóns voru Höskuldur
Pálsson sjómaður, f. 15.8.1911, d.
28.4.1982, og kona hans, Kristín G.
Jón Breiðfjörð Höskuldsson.
Breiðfjörð Níelsdóttir, húsmóðir og
verkakona, f. 16.3.1910, d. 25.5.1986.
Höskuldur var sonur Páls Guð-
mundssonar, útvegsbónda í Hösk-
uldsey og konu hans, Helgu Jónas-
dóttur frá Helgafehi. Kristín var
dóttir Níelsar Breiöfjörö Jónssonar,
útvegsbónda á Sehátri, og konu
hans, Dagbjartar Jónsdóttur.
Afmælisbamið og kona hans
munu taka á móti gestum í Félags-
heimili Kópavogs milli klukkan 17
og 19 í dag, mánudaginn 22.8.
Olafur Asgeir Steinþórsson
Ólafur Ásgeir Steinþórsson aðál-
gjaldkeri, Þórólfsgötu 14, Borgar-
nesi, er fimmtugur í dag.
Ólafur fæddist í Stykkishólmi en
ólst upp í foreldrahúsum i Bjarn-
eyjum og Flatey á Breiðafirði. Þegar
Ólafur var flmmtán ára flutti f]öl-
skyldan til Stykkishólms þar sem
hann gerðist fljótlega hðsmaður
Lúðrasveitar Stykkishólms en jafn-
framt hóf hann að leika með ýmsum
danshljómsveitum. Varð þaö hans
önnur atvinna og tómstundaiðja í
tuttugu ár. Árið 1958 flutti Ólafur
til Reykjavíkur og hóf þar verslun-
arstörf, m.a. í Vísi á Laugaveginum
og hjá Þorbirni kaupmanni í kjöt-
búðinni Borg en 1965 gerðist hann
starfsmaður sýslumannsembættis
Mýra- og Borgarfj arðarsýslu og hef-
ur starfað þar síðan.
Kona Ólafs er Sigrún Símonar-
dóttir, f. 12.12.1939. Sigrún er dóttir
Símonar Teitssonar, járnsmíða-
meistara í Borgarnesi, og konu
hans, Unnar Bergsveinsdóttur frá
Flatey á Breiðafirði. Foreldrar Sím-
onar voru Teitur Símonarson, b. á
Grímarstöðum í Andakílshreppi, og
kona hans, Ragnheiður D. Fjeldsteð.
Foreldrar Unnar vora Sigurhna
Bjamadóttir og Bergsveinn Sigurðs-
son sjómaður, ættaður úr Breiða-
fjaröareyjum.
Sigrún og Ólafur eiga þrjá syni.
Þeir eru: Steinþór Páh, f. 27.6.1970;
Símon, f. 3.9.1974, og Guðjón Fjeld-
steð.f. 26.1.1984.
Ólafur á fjögur systkini. Þau eru:
Fjóla, húsmóðir í Reykjavík, gift
Þorsteini Guömundssyni járn-
smíðameistara; María, húsmóðir í
Reykjavík, gift HannesiHalldórs-
syni verslunarmanni; Jóhann, sjó-
maður í Stykkishólmi, kvæntur El-
ínu Sigurðardóttur, og Einar, versl-
unarmaður í Stykkishólmi, kvænt-
ur Grétu Bentz.
Foreldrar Ólafs voru Steinþór
Einarsson, sjómaður og b. í Bjarn-
Ólafur Asgeir Steinþórsson.
eyjum og Flatey á Breiðafirði, og
kona hans, Jóhanna Stefánsdóttir
frá Galtará í Gufudalssveit
Foreldrar Steinþórs voru Einar
Pálsson, sjómaður ogb. í Bjarneyj-
um, og kona hans, Lilja Gunnlaugs-
dóttir. Foreldrar Jóhönnu voru Stef-
án Gíslason og María Jóhannsdóttir
sem bjuggu að Kleifarstöðum og
Galtará í Gufudalssveit.
Ólafur verður að heiman í dag.
85 ára
Jóhanna Sigmundsdóttir,
Höfðavegi 8, Húsavík.
Guðmundína Sveinsdóttir,
Njálsgötu 50, Reykjavík.
Sigurbjörg Jónsdóttir,
Hellisgötu 3, Hafnarfirði.
80 ára
Eva Sæmundsdóttir,
Hringbraut 57, Keflavík.
Jakob Þorsteinsson,
Mörk, Hvammstangalireppi.
75 ára
Jóbanna Jóhannsdóttir,
Smyrlahrauni 16, Hafnarflröl.
Halla Halldórsdóttir,
Ástúni 12, Kópavogi.
Ragnheiður Þórðardóttir,
Vesturgötu 41, Akranesl
70 ára
Unnur Sigurbjörg Auöunsdóttir,
Smáratúni 17, Selfossi.
Kristin ingólfsdóttir,
Grænumýn 18, Akureyri. •
Kristin Friðieifsdóttir,
Engihjalla 9, Kópavogi.
Anna Albertsdóttir,
Teigagerði 15, Reykjavik._________
60 ára
Viktor Hjaltason,
Byggðarenda 8, Reykjavik.
Guðbjörg Guðjónsdóttir,
Einliolti 7, Reykjavik.
Margrét Jóhanncsdóttlr,
Vallarbraut 7, Seltjarnarnesl.
Vilhjálmur Þórhallsson, •
Hverafold 138, Reykjavík.
Magnea Halldórsdóttir,
Skorrastööum I, Norðfjarðarhreppi.
Björn Guðmundsson,
sendiráöinu í Kaupmannahöfn.
50 ára
Arnbjörg Hansen,
Rjúpufelli 27, Reykjavik.
Þorvaldur Axelsson,
Alihólsvegi 39, Kópavogi.
Sólveig Guðmundsdóttir,
Stifluseli 12, Reykjavík.
40 ára
Sveinn Magnússon,
Skólagerði 66, Kópavogi.
Gyöu Halidórsdóttir,
Barðaströnd 19, Seltjamamesi.
Guðrún Hafliðadóttir,
Breiðvangi 67, Hafharflröi.
Bryndis Sveinsdóttir,
Hliðarvegi 60, Njarðvíkum.
Kristjana Óskarsdóttir,
Stifluseli 11, Reykjavík.
Sigurður Guðjón Jónsson,
Vesturbergi 25B, Vestmaraiaeyjum.
Sesselja Davíðsdóttir
Sesselja Davíðsdóttir, Stórholti 31,
Reykjavík, er sextug í dag.
Sesselja stundaði nám í Reyk-
holtsskóla og lauk þar prófum 1946.
Hún var síðan viö nám í ML vetur-
inn 1946-47 ogí Húsmæðraskólan-
um að Varmalandi 1947^48.
Sesselja staiíaði hjá Kaupfélagi
Borgfirðinga 1948-53. Hún flutti til
Reykjavikur 1955 og hóf þá störf hjá
Verslun O. Ellingsen en þar hefur
hún starfaö síðan.
Sesselja á eina dóttur, Ingu D.
Karlsdóttur en hún lauk íslensku-
prófi frá HÍ og kennir nú við MK
og Málaskólann Mími. Maöur Ingu
er Gunnar Jónasson kaupmaöur,
sonur Jónasar Gunnarssonar kaup-
manns og konu hans, Sigríðar Þór-
arinsdóttur. Dótturbörn Sesselju
eru tvö: Jónas Þór, f. 28.8.1978; og
Sesselja Dagbjört, f. 29.9.1981.
Systkini Sesselju eru: Erla Hulda,
húsfreyja aö Hrútsholti í Eyjahreppi
á Snæfellsnesi, gift Guöjóni Magn-
ússyni, b. þar; og Eiríkur Kúld,
húsasmíöameistari í Reykjavík,
kvæntur Eyrúnu Jóhannsdóttur.
Uppeldisbróöir Sesselju er Finnbogi
Jónsson, b. að Höfn í Melasveit,
kvæntur Ólafínu Palmer.
Foreldrar Sesselju eru Davíö Sig-
urðsson, fv. b. að Miklaholti í
Hraunhreppi, og kona hans, Inga
Eiríksdótttir Kúld. Þau búa nú að
Seljahlíð við Hjallasel í Reykjavík.
Sesselja Davíðsdóttir.
Faðir Davíðs var Sigurður, sonur
Jósefs Jónssonar og Arndísar Guð-
mundsdóttur, hjónaað Byggöar-
hamri við Helgafell. Móðir Davíðs
var Sesselja, dóttir Davíðs Jóhann-
essonar og konu hans, Guðrúnar
Sigurðardóttur, en þau bjuggu í Ein-
holtum í Hraunhreppi.
Inga var dóttir Eiríks Kúld á Ökr-
um, Jónssonar, í Svefneyjum, Ey-
jólfssonar, en kona Jóns var Elín,
dóttir Helga i Vogi, Helgasonar.
Móðir Ingu vár Sigríöur Jóhanns-
dóttir í Öxney á Breiðafirði, Jónas-
sonar.
Sesselja verður heima í dag og það
verður heitt á könnunni.
Isleifur Gissurarson
ísleifur Gissurarson leigubíl-
stjóri, Fellsmúla 16, Reykjavík, er
sextugurídag.
ísleifur fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp á Fjölnisvegi 6. Hann lærði
rennismíði í Vélsmiðjunni Héðni og
vann þar í fimm ár en hóf þá störf
hjá Vegagerð ríkisins og nam þar
jafnframt bifvélavirkjun, en hjá
Vegageröinni starfaði hann í sjö ár.
ísleifur var trúnaðarmaður fyrir
Járnsmiöafélagið. Hann hefur svo
sl. tuttugu og fimm ár verið bifreiða-
stjóri hjá Hreyfli.
Kona ísleifs er Svéina Karlsdóttir
símavörður, f. 29.6.1932, dóttir Karls
Sveinssonar, fv. leigubifreiöastjóra,
og Önnu Bjarnadóttur húsfrúar.
Börn ísleifs og Sveinu eru: Hrönn
fulltrúi, f. 22.9.1952, en sambýhs-
maöur hennar er Tryggvi Helgason
rafeindavirkjameistari og eiga þau
tvö börn, Davíö Þór og Sveinu Berg-
lindi; Anna Guðrún sölumaður, f.
3.6.1955, en dóttir hennar er.Ragna
María Sveinsdóttir; Gissur tölvu-
fræðingur, f. 31.5.1958, kvæntur
Lindu Ingvarsdóttur þjóni en þau
eiga tvö börn, ísleif og Kolbrúnu;
og Karl rafeindavirkjameistari, f.
16.4.1962, kvæntur Margréti Nönnu
Jóhannsdóttur en þau eiga tvö þörn,
Egil Jón og Sveinu Björk.
Isleifur átti sex systkini en á nú
þrjú systkini á lífi. Þau eru: Ingólfur
bólstrari, kvæntur Vilborgu Stef-
ánsdóttur; Hróðmar vélfræöingur,
kvæntur Sigrúnu Waage, og Sigríð-
ísleifur Gissurarson.
ur, húsfrú í Kanada, gift Harry
Muller verkfræðingi.
Foreldrar ísleifs voru Gissur S.
Sveinsson trésmíðameistari, f. 14.9.
1895, d. 27.2.1969, og Guðrún Sæ-
mundsdóttir húsmóðir, f. 23.9.1899,
d. 1.5.1938. Þau hjónin bjuggu lengst
af á Fíölnisvegi 6 í Reykjavík. ísleif-
ur var tíu ára er hann missti móöur
sína en fósturmóðir hans var Guö-
rún Pálsdóttir, f. 1.4.1891, d. 10.7.
1981.
ísleifur tekur á móti gestum á
heimili sínu á afmælisdaginn eftir
klukkan 20.
V"