Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 39
I
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988.
55
Fréttir
Guðmundur Kr. Gíslason var við
veiðar í Leirvogsá á laugardaginn
og á myndunum sést hann með lax
775 í ánni í sumar, veiddan neðst
Varmadalsgjótunum á maðkinn, 5
pundari. DV-myndir G.Bender
800 laxa rnúrmn rofinn
á næstu klukkutímum
„Við fengum 14 laxa í gærdag og
einn af þeim var á flugu, allt voru
þetta 5, 6 og 7 punda laxar,“ sagði
veiðimaður sem var að koma úr Leir-
vogsá í gærkvöldi, en áin hefur gefið
793 laxa og á hverri mínútu fer hún
í 800 laxa. „Enginn af þessum löxum,
sem við veiddum, var nýr, þó hafði
ég séð nokkrum dögum áður nýja
Skuli setti i þann
stóra í Laxá í Kjós
„Jú, þetta var boltafiskur og virki-
lega gaman eiga við hann. Þetta var
eins og að vera með fast í járnbraut-
arlest, svo vel var tekið í,“ sagði Skúli
G. Jóhannesson í Tékkkristal og einn
af leigutökum Laxár í Kjós í samtali
við DV í gærdag.
Fyrir helgi setti Skúh í sinn stærsta
flugulax en hann fór af eftir tveggja
og hálfs tíma baráttu. Laxinn tók h)á
honum í fossinum í Bugðu og flugan
var Hairy Marie númer tíu. „Það var
erfitt að hagga laxinum í hylnum en
ef hann fór af stað fór ég líka, hann
var það sterkur. Konan var með mér
til að byrja með en fór eftir nokkurn
tíma.
Óli H. Ólafsson veiðivörður kom til
min og var þarna í einn og hálfan
tima og Árni líka og þegar Árni lædd-
ist upp á hól þarna við hylinn og kíkti
kallaði hann: „Ég hef aldrei séð ann-
an eins lax og þennan, hann er yfir
30 pund.“ En það var bjart og vel
sást í hylinn.
Baráttan hélt áfram og tíminn leið,
kokkurinn okkar var kominn á stað-
inn líka, vildi ekki missa af neinu.
Laxinn tók rokur en lá mestallan
tímann kyrr í hylnum, eins og steinn
Leikhús
EIUIiOlgnNIIM
Elskhuginn
Alþýðuleikhúsið
Ásmundarsal v/Freyjugötu.
Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir.
Leikendur: Erla B. Skúladóttir,
Kjartan Bergmundsson og Viðar
Eggertsson.
4. sýn. fimmtud. 25. ágúst kl.
20.30.
5. sýn. laugard. 27. ágústkl. 16.00.
6. sýn. sunnud. 28. ágústkl. 16.00.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 15185. Miðasalan í Ás-
mundarsal er opin í tvo tíma fyr-
ir sýningu (sími þar 14055).
laxa í ánni,“ sagði veiðimaðurinn úr
Leirvogsá.
Það bar til tíöinda við ána í gær
aö Lúðvík HaUdórsson maðkveiði-
maður veiddi sinn fyrsta flugulax.
Laxinn veiddi Lúðvík í Birgishyl og
var laxinn 5 pund, tók hann flugu
númer 10.
G.Bender
væri. Ég tók á honum og reyndi að
pirra hann af og til, eitthvað varð að
gera til aö fá hann af stað.
Svo var það um hálfþrjú að laxinn
tók í og allt varð laust, hann var far-
inn af. Var þá búinn að vera með
hann á síðan rétt um tólf, tvo og hálf-
an tíma.
Ég var rólegur allan tímann, þetta
hafði verið sérstök ghmma, sá laxinn
einu sinni og þá kjaftinn á honum,
óhemjulega stór, laxinn var vel yfir
20 pund,“ sagði Skúh í lokin.
„Laxinn var feikna stór, líklega
kringum 30 pundin. Ég fylgdist með
baráttunni í einn og hálfan tíma,“
sagði ÓU H. Ólafsson veiðivörður í
gærdag um fiskinn.
„Ég hef séð nokkra væna laxa en
þessi er sá langstærsti, bolti," sagði
Ámi Baldursson og bætti við að aö-
stæður hefðu verið góðar th að sjá
laxinn og þetta færi ekki á mhh mála,
laxinn hefði verið kringum 30 pund.
Laxá í Kjós hefur gefið 3150 laxa
og við veiðar í gærdag voru Wathne-
systur og þær fengu meðal annars 5
laxa á neðsta svæðinu, nýgengna.
G.Bender
KJÖTMIÐSTÖÐIN
■SrLaugalæk 2,
simi 686511, 656400
HEFUR ÞÚ
SK0ÐAÐ 0KKAR
TILB0Ð
Vi svín, frágengið að þín-
um óskum 383 kr. kg
Nautahakk kr. 495,- en
aðeins 425 kr. í 10 kg
pakkningum. Kindahakk
451 kr. en aðeins 325 kr. í
10 kg pakkningum.
KJOTMIÐSTOÐIN
Laugalæk 2,
sími 686511, 656400
Þungur bíll veldur '
þunglyndi ökumanns.
Ve]jum og höfnum hvað
nauðsynlega þarf að vera með
í ferðalaginu!
||U^IFEROAR
Bíóborgin
Frantic
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15.
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Beetlejuice
Sýnd kl. 5 og 9.
Hættuförin
Sýnd kl. 7 og 11.
Bíóhöllin
f fullu fjöri
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frantic
Sýnd kl. 5 og 9.
Rambo III
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Skær Ijós borgarinnar
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5.
Beetlejuice
Sýnd kl. 7.15 og 11.15.
Hættuförin
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Á ferð og flugi
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur A
Sá illgjarni.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur B
Skyndikynni
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur C
Skólafanturinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Kvikmyndir
Regnboqinn
i skugga páfuglsins
Sýnd kl. 5, 7, 9 óg 11.15.
Leiðsögumaður
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Krókódila-Dundee 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Þrumuskot
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Svifur að hausti
Sýnd kl. 7.
Nágrannakonan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
Von og vegsemd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Endaskipti
Sýnd kl. 5 og 11.
Nikita litli
Sýnd kl. 7 og 9.
BINGÖ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
100 bus. kr.
Heildarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu S — S. 20010
JVC
LISTINN
VIKAN 22/8 - 29/8
! Surround Sound !
HLUSTIÐ Á SURROUND SOUND í JVC
MIDIOG JVC ÚTVARPSMÖGNURUM:
HÁTALARAR SKILA ÓTRÚLEGUM
ÞRÍVÍDDARHLJÓM. 1000BÍÓMYNDDI
ERU MEÐ DOLBY SURROUND SOUND.
KOMID, HLUSTIÐ OG LEITIÐ
UPPLÝSINGA.
JVC hljómtæki 1989! Stgrverð
MIDIW300 ....Sur.Sound2X30/FS/COMPUL 54.700
NYTT! JVC MIDI 1989
MIDI W500...Sur.Sound 2X40/FS/CD DIR 74.400
XDE300............GSÍ/MIDI/ED/32M 21.300
XL-Z444..........GS/3G/ED/32M/4TO 26.400
RX-222..Sur.Sound útv.magnari/2X35 26.600
RX-555..Sur.Sound útv.magnari/2X65 40.100
AX-222............ magnari/2X40 17.100
AX-333............ magnari/2X60 21.800
XD Zl 100..........DAT kass. tæki 149.900
TD-R411.........segulbt/QR/DolB/C 22.900
TD-W444......segulbt/tf/AR/DolB/C 28.400
AL-A151............alsjálfv. plötusp. 10.200
EPI hátalarar
T/E70.......................90 W 15.800
Mini Monitor..........NÝR! NÝR! ÓV
Monitor 1..................250 W 34J00
JVC bíltæki
KS-R38........16w/20MI/AR/NÝTT! ÓV
KS-R33...............16w/20MI/AR 16.500
KS-RX415..........44w/20MI/AR/BB - 27.500
KS-RX518.....verölaunatæki NÝTT! 36.200
CS-414...........hátalari 45w/10sm 3.200
C&424 ...............45w/10sm/2E 3.900
CS4J14...................60w/16sm 4.300
C&624.............. 100w/16sm/2E 5.200
JVC myndbandstæki
HR D320E......... GT/SK/SS/NÝTT! 40.900
HR D300E.................3H/SM/FS 45.900
HR D330E............ 4H/LP/SM/AM 60.400
HR D530E.............4H/HF/DI/LP 76.200
HR D530EH...........4H/HF/I4P/NI 76.800
HR D158MS .................FK/HQ 80.300
JVC upptökuvélar (Camcorders)
GR -45E........... 8H/CCD/HQ/SS &4.900
NYJA
Video-
Movie
GR-45
GR CllE.........CCD/LP/HQ/AF
BH V5E
GP5U
CB-55U CB40U BN V6U
NB P7U
MZ 320 VG896E ...stefriuvirkur hljóðnemi
75-2
JVCsjónvörp C-210 21"/BT/FF/FS C-140 14-/FS CX-60 6"/ST/BT/l°V
JVC hljóðsnældur
FI-90
un-60
UFI-90
UFII50
UFII-90
57.900
7.400
3.500
7.200
2.800
2.800
3.300
6.100
1.400
4.900
5.900
53.600
32.900
44.300
180
210
240
270
270
310
420
890
ME-60PH..........!.......jnetal
R-90................DATsnælda
JVC spólur fást í Hagkaupsverslunum,
Kaupstað í Mjódd, Miklagarði, Gramminu,
Hljóðfærahúsi Reykjavikur, Nesco í Kringl-
unni, Neskjöri, Videoval, Amatör og víða
úti á landi.
JVC FRETTIR
Erlendur vettvangur. Matsushita vinnur nú
að því að fullgera VHS-C band sem er helmingi
lengra en núverandi EC-30 (TC-20 í Japan/USA)
bandið fyrri sambyggðar VHS-C upptökuvélar.
Það þýðir að VHS fjölskyldan getur boðið upp
á bíómyndir á litlu VHS spólunni á LP(EP) í
S-VHS, formati framtíðarinnar (DD/ág).
Innlendur vettvangur. Loksins bólar á því að
IHM-/listamannagjöldin verði lækkuð og höfð í
einhverju samræmi við það sem gerist í ná-
grannalöndunum. Gjöld þessi eru lögð á mynd-
og hljómtæki, snældur og spólur. Gjald á vídeó-
spólu er núna kr. 74. Lækkun niðrí 40 gæti þýtt
80 90 krónu lækkun út úr búð. Það munar um
minna.
Fró F&co búðinni. Faco liðið kynnir í vikunni
nýju JVC bíltækin í sérstökum JVC bíl á litla
torginu við hliðina á Baron (Baron borgarar eru
bestir!). Hið umtalaða KS-RX518 tæki verður
þanið með 200W Superbassa boxi sem hristir upp
í öllu hverfinu. Við ráðleggjum bílapælurum að
skilja bílana sína eftir heima. Djöst in keis.
UPPLÝSINGAR
JVC listinn birtist í DV alla mánudaga á þess-
ari síðu. Verð á tækjum miðast við staðgreiðslu.
Bjóðum Visa og Euro greiðslukjör.
PÓSTSALAN
Sendum í póstkröfu innan sólarhrings, ef mögu-
legt er. Sama verð allstaðar. Enginn flutnings-
kostnaður landleiðina.
JVC
NÆST RAUNVERULEIKANUM
FACD
Laugavegi 89, S. 13008
PH 442 1 21 Revkiavík
Veður
Gengur í suðvestanátt með 4-6 vind-
stigum víðast hvar á landinu, skúrir
verða á Suður- og Vesturlandi en
annars þurrt. Hiti 9-17 stig.
Akureyri léttskýjað 12
Egilsstaðir skýjað 12
Galtarviti skýjað 10
Hjarðames súld 9
Keflavikurílugvöllur súld 9
Kirkjubæjarklaustursuld 11
Raufarhöfn skúr 8
Reykjavík súld 9
Sauðárkrókur úrkoma 12
Vestmarmaeyjar súld 9
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Beriín
Chicagó
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Luxemborg
Madiád
Malaga
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
París
Orlando
Róm
Vín
Winnipeg
Valencia
léttskýjað 11
léttskýjaö 14
skýjað
skúrir
skýjað
skýjað
heiðskírt
rigning
léttskýjað 13
skýjað 18
léttskýjað
skúr
þoka
þokumóöa 14
léttskýjaö 11
léttskýjað 17
þokumóða 12
heiðskírt 13
þokumóða 25
Íéttskýjað 18
skýjað
heiðskírt
rigning
skýjað
léttskýjað
þrumuveð- 21
ur
rigning 14
léttskýjað 18
léttskýjað 20
18
12
4
Gengiö
Gengisskráning nr. 157 - 1988 ki. 09.15 22. ágúst
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Oollar 47.040 47,160 46.100
Pund 79,324 79,526 79,822
Kan.dollar 38,298 38,396 38,178
Oönsk kr. 6,4328 6,4492 6,5646
Norsk kr. 6,7465 6,7637 6.8596
Sænsk kr. 7,1982 7,2165 7,2541
Fi. mark 10,4255 10,4521 10,5179
Fra.franki 7,2475 7.2660 7,3775
Belg.franki 1,1720 1,1750 1,1894
Sviss.franki 29,2119 29,2855 29,8769
Holl. gyllini 21,7627 21,8182 22.0495
Vþ. mark 24,5704 24,6331 24,8819
it. lira 0,03320 0,03328 0,03367
Aust. sch. 3,4942 3,5031 3,5427
Port. escudo 0.3026 0,3034 0.3062
Spá. peseti 0.3752 0.3761 0,3766
Jap.yen 0.35122 0,35211 0,34858
Irskt pund 65.985 66,154 66,833
SDR 60,4172 60,5714 60,2453
ECU 51,1678 51.2983 51.8072
Simsvari vegna gongisskráningar 623270.
Fiskmarkaöimir
Faxamarkaður
22. ígúst seldast alls 22.8 tenn.
Magn i Verðiktónum
tonnum Meðal Laegsta Haesla
Hlýri
Langa
Lúða
Skarkoli
Þorskur
Undirmál
Ýsa
0,3
0.4
0.2
10.8
0.2
9,7
18,00 18,00 18.00
19,27 15,00 21.00
137,28 105.00 190.00
23,15 21.00 51,00
37,90 27.00 40,00
13,00 13,00 13.00
69,09 35,00 79,00
Á morgun verdur seld ýsa og þorskur. ca 30 tona.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
22. ágúst seldust alls 33,2 tonn.
Þorskur
Karfi
Ýsa
Ufsi
lúða
Langa
Steinbitur
15,4
13,8
4.0
1,9
0,4
0.4
1.0
40.63 30,00 43.00
28,00 21,00 28,50
48,87 27,00 70,00
19.75 17,00 20,00
83,61 70,00 130.00
15,00 15.00 15.00
19,00 19,00 19,00
A morgun verde seld úr Súlborgu SU um 17 tunn al
ulsu, 3 tonn af þorski, 2 tonn af ýsu og 1 1. tonn af
blönduðum afla. Einnig verða seld úr Björgu VE 10
al þorski og 5 tonn af ýsu. Einnig bátafiskur.
að vera vakandi
||UMFEROAR VÍð StýrÍð.'*