Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR_ 190. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988._VERÐ i LAUSASÖLU KR. 75 -------------------------------------- Framtíð rikisstjómarinnar ræðst í dag á Akureyri: Niðurfærslan stendur í sjálfstæðismönnum - sjá bls. 2 „Þetta hefur verið glæsilegt hérna í Laxá í Kjós í sumar og veiðin hefur verið góð hjá okkur systrum, flugan hefur gefiö okkur vel,“ sagði Þórunn Wathne í samtali við DV. „Við höfum komið til veiða fjórum sinnum i sumar hérlendis og haft virkilega gaman af,“ sagði Þórunn ennfremur, hress með íslands- dvölina en á sunnudaginn luku þær veiðum í Kjósinni í sumar. Á myndinni sjást Wathne systur með 13 laxa fyrir utan veiðihúsið í Laxá í Kjós, Soffía, Þórunn og Bergljót DV-mynd G.Bender Fjáimálaráðu- neytið segir ríkisendur- skoðun hafa misreiknað -sjábls.6 Verulega aukin greiðslubyrði efvextir húsnæðis- lána hækka -sjábls. 8 Eimskipafé- lagshótelið -sjábls.6 Fylgishrun danskra íhaldsmanna -sjábls. 11 Nýstárieg glugga- skreyting -sjábls.32 Heppilegur tímitilað skipuleggja garðinn -sjábls.30 Happdrættin stokkuð upp -sjábls.7 Forsetaframbjóðandi: Selur rækjur upp í kosningaskuldir -sjábls.5 Geysileg innláns- aukning hjá verðbréfa- sjóðunum á árinu -sjábls.4 Framkvæmdastjóri VSÍ: Fáttbendirtilsam- stöðu um niðurfærslu -sjábls.6 íslenskur markaður greiðir 32 milljónir í leigu í flugstöðinni -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.